Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Upplýsingartími 1700-1830

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 197 - birti 101 til 125 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Ingimar Jenni Ingimarsson Dyljandi sögur: Samanburðarrannsókn á dulsmálum og útburðarsögum (2022) BA
  2. Íris Gyða Guðbjargardóttir Konur, kristni og kristin trúarrit. Áhrif kristinna trúarrita á sjálfsmynd kvenna og hugmyndir um hlutverk þeirra á 19. öld. (2009) BA
  3. Jóhanna Ásgeirsdóttir Verslanir á Ísafirði árin 1787-1918. (1976) gráðu vantar
  4. Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir „Sá kann ekki að stela sem ekki kann að fela". Athugun á sauðaþjófnaðarmálum í Eyjafjarðarsýslu. (2009) BA
  5. Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir "Ætli menn þyrftu ekki að byrja á að bæta smekk sinn". Viðreisn garðræktar á síðari hluta 18. aldar. (2012) MA
  6. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Frá tíund til virðisauka. Saga skatta og kvaða frá upphafi til vorra daga. (1996) MA
  7. Jón Bragi Pálsson Raunverulegur friður. Tengsl friðar og mannréttinda í ljósi kenninga Immanuels Kants. (2012) BA
  8. Jón Guðnason Járn og stál. (1957) BA (3. stig)
  9. Jón Hjartarson Byggðarsaga Fellshrepps í Strandasýslu 1703-1957. (1970) BA (3. stig)
  10. Jón Ingi Sigurbjörnsson Innflutningur og sala hreindýra á Íslandi. (1992) BA
  11. Jón Kristinn Einarsson Jón Steingrímsson og útdeiling styrkfjár sumarið 1784 (2020) BA
  12. Jón Torfi Arason Hagræn hugsun á átjándu öld: Hugmyndafræði Magnúsar Ketilssonar sýslumanns (2018) BA
  13. Jóna Lilja Makar Vinnsla og útflutningur á kjöti til 1855. (2003) BA
  14. Jónas Þór Guðmundsson Íslandsverslunin 1814-1820. Yfirlit yfir millilandaverslun á Íslandi og greinargerð yfir helstu verslunarstaði og kaupmenn á árunum 1814 til 1820. (2008) BA
  15. Karl Ágústsson Sænsk áhrif á 18. aldar sögu Íslands. Nokkur atriði um tengsl Íslands og Svíþjóðar á síðari hluta átjándu aldar. (2006) BA
  16. Karl Óttar Pétursson Hin týnda verslun. Hvað segja sögurit um verslun á milli Íslendinga fyrr á öldum. (1995) BA
  17. Kjartan Atli Ísleifsson Að gæða handrit lífi. Alþýðumyndlist í 18. og 19. aldar handritum (2021) BA
  18. Kjartan Atli Ísleifsson Skrifarar sem skreyttu handrit sín. Íslensk alþýðulist og skreytingar í handritum frá lokum 17. aldar til upphafs þeirrar 20. (2023) MA
  19. Kolbrún S. Ingólfsdóttir Nesstofa. 70 ár í heilbrigðissögu Íslands 1763-1833. (2002) BA
  20. Kristbjörn Helgi Björnsson Auðsöfnun og áratog. Kaupmennska og útgerð í Breiðafirði á fyrstu áratugum fríhöndlunar. (2014) MA
  21. Kristinn Haukur Guðnason Aftökur á Ísland 1590-1760. (2004) BA
  22. Kristjana Kristinsdóttir Afleiðingar móðuharðindanna í Suður-Múlasýslu árin 1783-1788. (1980) BA
  23. Kristjana Vigdís Ingvadóttir Embættismál Íslendinga á 18. öld. Um dönsk áhrif og mikilvægi íslensku (2019) BA
  24. Kristján Pálsson Hnífsdalur. Saga Hnífsdals frá landnámi til upphafs 19. aldar. (2016) MA
  25. Kristrún Auður Ólafsdóttir Skipan heilbrigðismála á Íslandi 1780-1800. (1998) BA
Fjöldi 197 - birti 101 til 125 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík