Flokkun: Upplýsingartími 1700-1830
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Georg Gylfason Framandi nágranni. Ímyndir Grænlands á 18., 19. og 20. öld.
(2019) BA
- Gísli Ágúst Gunnlaugsson Framfærslumál Reykjavíkur og Seltjarnarneshrepps 1786-1847.
(1979) cand. mag.
- Gísli Gunnarsson Frumstæð fjármagnsmyndun fyrir iðnbyltinguna ensku. Nokkrir þættir úr efnahagssögu Englands og Hollands.
(1972) BA (3. stig)
- Gísli Magnússon Sala Hólastólsjarða í Skagafirði 1802.
(1970) BA (3. stig)
- Guðfinna Margrét Hreiðarsdóttir Börn - fórnarlömb ofbeldis. Athugun á dómsmálum sem komu fyrir rétt í fimm sýslum og landsyfirrétt varðandi ofbeldi gagnvart börnum á tímabilinu 1802-1919.
(1991) BA
- Guðmundur Arnlaugsson Settur stiftamtmaður Magnús Stephensen 1809-1810.
(2001) BA
- Guðmundur Hálfdánarson Afkoma leiguliða 1800-1857.
(1980) BA (3. stig)
- Guðmundur Hálfdánarson Fólksfjöldaþróun Íslands á 18. öld.
(1982) cand. mag.
- Guðmundur J. Guðmundsson Afleiðingar Móðuharðindanna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.
(1978) BA (3. stig)
- Guðmundur Þór Hannesson Ógnarleg styrjöld utan úr löndum. Ísland og sjö ára stríðið, 1756?1763
(2023) BA
- Guðný Hallgrímsdóttir Íslenskir hjónaskilnaðir í danska kansellíinu. Rannsókn á tíu skilnaðarmálum.
(2001) BA
- Guðný Hallgrímsdóttir Hulda. Sjálfstjáning kvenna á 18. og 19. öld.
(2009) MA
- Guðríður Bjarney Kristinsdóttir Gangahúsið í Skálholti á síðari hluta 18. aldar.
(2017) BA
- Guðrún Bjarnadóttir Landsdrottnar og leiguliðar. Kvörtunarbréf almúgans til Árna Magnússonar og Páls Vídalíns í byrjun 18. aldar.
(1998) BA
- Guðrún Hildur Rosenkjær "Blómstranna móðir" - arfleifð Guðrúnar Skúladóttur. Menningarleg verðmæti í búningum og handverki á 18. og 19. öld.
(2017) BA
- Guðrún Laufey Guðmundsdóttir Söngarfur íslensku þjóðarinnar. Rannsókn á upptökum laga við íslenska dagtíðasálma; Skrá um lög við íslenska dagtíðasálma.
(2002) MA
- Gunnar Halldórsson Hugsunarháttur í skugga hallæra. Um ýmis áhrif yfirvofandi hallæra á hugsunarhátt og verðmætamat gamla íslenska bændasamfélagsins.
(1990) BA
- Gunnar Jónsson Frá konungsútgerð til skútualdar. Þættir úr sögu þilskipaútgerðar við Faxaflóa.
(1987) BA
- Gunnar Karlsson Um kornyrkjutilraunir á Íslandi á 17. og 18. öld.
(1964) f.hl. próf
- Gunnar Örn Gunnarsson Skyrlúka og sköfufótur. Uppnefnamál á Norðurlandi 1806-1814.
(2014) BA
- Gunnar Örn Hannesson Kvikfjártalið 1703 í Grímsnesi.
(2006) BA
- Gunnar Örn Hannesson Íslenskir Hafnarstúdentar 1611-1711.
(2006) BA
- Gylfi Pálsson Kielarfriðurinn 1814.
(1963) BA (3. stig)
- Hafdís Líndal Landbúnaður í þróun eða stöðnun? Byggð og búfé í Vatnsdal 1785-1852
(2018) BA
- Haglund, Herman På upplysta vägar? En idéhistorisk uppsats om 1700-talet. Upplysningen och Island samt en analys av tre reseskildringar gjorda av utlänningar vid nämnda tid och plats.
(1997) gráðu vantar
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík