Flokkun: Upplýsingartími 1700-1830
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Björn Þorsteinsson Grímsey 1703-1850. Byggðar- og hagsaga.
(1972) cand. mag.
- Bragi Guðmundsson Efnamenn og eignir þeirra um 1700. Athugun á íslenskum gósseigendum í Jarðabók Árna og Páls og fleiri heimildum.
(1983) cand. mag.
- Bryndís Bjarnadóttir Bjargvættur Íslands. Um athafnir Magnúsar Stephensen dómstjóra 1807-1809 í baráttu við hungurvofuna á landinu.
(2012) BA
- Brynhildur Lea Ragnarsdóttir Flogaveiki fyrr á öldum: Sjúkdómurinn, lækningar og viðhorf á Íslandi á 17., 18. og 19. öld.
(2017) BA
- Brynja Björk Birgisdóttir Maddama Ottesen og Dillon lávarður.
(1994) BA
- Brynja Björnsdóttir Ég vil heldur skilja við þann sem ég elska heldur en að lifa í ósamlyndi alla ævi. Skilnaðarlöggjöf, umfang og ástæður hjónaskilnaða á Íslandi 1873-1926.
(2016) MA
- Davíð Þór Björgvinsson Brot úr sögu refsinga. Þróun íslensks refsiréttar frá miðri 18. öld fram til 1838, með sérstöku tilliti til upplýsingarinnar.
(1982) BA
- Drífa Kristín Þrastardóttir Skreytilist og sköpunargleði í kvæðahandritum frá 17. og 18. öld.
(2000) BA
- Egill Ólafsson Óhlýðni og agaleysi á Íslandi 1650-1750.
(1989) BA
- Einar Einarsson Frá Jena til Maastricht. Uppruni "Þýska vandamálsins" og áhrif þess á Evrópusamrunann 1806-1992.
(2016) MA
- Einar Kristinn Helgason Áhrif upplýsingarinnar sem koma fram í völdum ritum um veraldleg efni eftir aðra Íslendinga en Magnús Stephensen frá tímabilinu 1796-1820.
(2016) BA
- Eiríkur Guðmundsson Byggð í Neshreppi innri 1700-1850.
(1980) BA (3. stig)
- Eiríkur Hermannsson Vonskuverk og misgjörningar. Dómsvaldið gegn brotlegum bændum og fjölskyldum þeirra 1792-1808.
(2016) MA
- Eiríkur Páll Jörundsson Upphaf útgerðar í Hafnarfirði. Athugun á forsendum stórútgerðar og breytingum á þeim á 19. öld.
(1994) BA
- Eiríkur Páll Jörundsson Sjávarbyggðir og sveitaheimili. Útgerð og samfélag í Hafnarfirði og Álftaneshreppi 1801-1910.
(2005) MA
- Elín Hirst "Í eyði síðan fólkið útdó í bólunni". Áhrif stórubólu á búsetu og efnahag.
(2005) MA
- Elínbjörg Helgadóttir Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld.
(2008) BA
- Elísa Rún Geirdal Enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Líf tveggja konunga sem óvænt tóku við konungsembætti og hlutverk ævisagna í arfleið þeirra
(2020) BA
- Elsa Hartmannsdóttir Dæmt sundurslitið. Hjónaskilnaðir á Íslandi frá upphafi byggðar til ársins 1800.
(1995) BA
- Emil Gunnlaugsson Kaupavinna á 19. öld: Um hreyfanlegt vinnuafl og verkafólk frá Reykjavíkurkaupstað
(2020) BA
- Erla Dóris Halldórsdóttir Holdsveiki á Íslandi.
(2000) MA
- Erla Hulda Halldórsdóttir "Þú hefðir átt að verða drengur í brók." Konur í sveitasamfélagi 19. aldar.
(1996) MA
- Erna Arngrímsdóttir Hringur Draupnis. Valdsmaður á 19 öld.
(2005) MA
- Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir Af Guðsmönnum og grænum fingrum. Prestar í viðreisn jarðyrkjunnar á Íslandi 1754-1764. Viðhorf, hlutverk og áhrif.
(2010) BA
- Frímann Benediktsson Að komast sem næst sannleikanum. Framkvæmd tylftareiðs í galdramálum á Íslandi árabilið 1629-1702.
(2012) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík