Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Upplýsingartími 1700-1830

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 197 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Björn Þorsteinsson Grímsey 1703-1850. Byggðar- og hagsaga. (1972) cand. mag.
  2. Bragi Guðmundsson Efnamenn og eignir þeirra um 1700. Athugun á íslenskum gósseigendum í Jarðabók Árna og Páls og fleiri heimildum. (1983) cand. mag.
  3. Bryndís Bjarnadóttir Bjargvættur Íslands. Um athafnir Magnúsar Stephensen dómstjóra 1807-1809 í baráttu við hungurvofuna á landinu. (2012) BA
  4. Brynhildur Lea Ragnarsdóttir Flogaveiki fyrr á öldum: Sjúkdómurinn, lækningar og viðhorf á Íslandi á 17., 18. og 19. öld. (2017) BA
  5. Brynja Björk Birgisdóttir Maddama Ottesen og Dillon lávarður. (1994) BA
  6. Brynja Björnsdóttir Ég vil heldur skilja við þann sem ég elska heldur en að lifa í ósamlyndi alla ævi. Skilnaðarlöggjöf, umfang og ástæður hjónaskilnaða á Íslandi 1873-1926. (2016) MA
  7. Davíð Þór Björgvinsson Brot úr sögu refsinga. Þróun íslensks refsiréttar frá miðri 18. öld fram til 1838, með sérstöku tilliti til upplýsingarinnar. (1982) BA
  8. Drífa Kristín Þrastardóttir Skreytilist og sköpunargleði í kvæðahandritum frá 17. og 18. öld. (2000) BA
  9. Egill Ólafsson Óhlýðni og agaleysi á Íslandi 1650-1750. (1989) BA
  10. Einar Einarsson Frá Jena til Maastricht. Uppruni "Þýska vandamálsins" og áhrif þess á Evrópusamrunann 1806-1992. (2016) MA
  11. Einar Kristinn Helgason Áhrif upplýsingarinnar sem koma fram í völdum ritum um veraldleg efni eftir aðra Íslendinga en Magnús Stephensen frá tímabilinu 1796-1820. (2016) BA
  12. Eiríkur Guðmundsson Byggð í Neshreppi innri 1700-1850. (1980) BA (3. stig)
  13. Eiríkur Hermannsson Vonskuverk og misgjörningar. Dómsvaldið gegn brotlegum bændum og fjölskyldum þeirra 1792-1808. (2016) MA
  14. Eiríkur Páll Jörundsson Upphaf útgerðar í Hafnarfirði. Athugun á forsendum stórútgerðar og breytingum á þeim á 19. öld. (1994) BA
  15. Eiríkur Páll Jörundsson Sjávarbyggðir og sveitaheimili. Útgerð og samfélag í Hafnarfirði og Álftaneshreppi 1801-1910. (2005) MA
  16. Elín Hirst "Í eyði síðan fólkið útdó í bólunni". Áhrif stórubólu á búsetu og efnahag. (2005) MA
  17. Elínbjörg Helgadóttir Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld. (2008) BA
  18. Elísa Rún Geirdal Enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Líf tveggja konunga sem óvænt tóku við konungsembætti og hlutverk ævisagna í arfleið þeirra (2020) BA
  19. Elsa Hartmannsdóttir Dæmt sundurslitið. Hjónaskilnaðir á Íslandi frá upphafi byggðar til ársins 1800. (1995) BA
  20. Emil Gunnlaugsson Kaupavinna á 19. öld: Um hreyfanlegt vinnuafl og verkafólk frá Reykjavíkurkaupstað (2020) BA
  21. Erla Dóris Halldórsdóttir Holdsveiki á Íslandi. (2000) MA
  22. Erla Hulda Halldórsdóttir "Þú hefðir átt að verða drengur í brók." Konur í sveitasamfélagi 19. aldar. (1996) MA
  23. Erna Arngrímsdóttir Hringur Draupnis. Valdsmaður á 19 öld. (2005) MA
  24. Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir Af Guðsmönnum og grænum fingrum. Prestar í viðreisn jarðyrkjunnar á Íslandi 1754-1764. Viðhorf, hlutverk og áhrif. (2010) BA
  25. Frímann Benediktsson Að komast sem næst sannleikanum. Framkvæmd tylftareiðs í galdramálum á Íslandi árabilið 1629-1702. (2012) BA
Fjöldi 197 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík