Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Upplýsingartími 1700-1830

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 193 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
  1. Aðalheiður Steingrímsdóttir Afleiðingar Móðuharðindanna í Eyjafjarðasýslu, árin 1783-1788. (1978) BA
  2. Agnar Hallgrímsson Hans Wíum sýslumaður og afskipti hans af réttarfarsmálum. (1972) cand. mag.
  3. Agnes Siggerður Arnórsdóttir Útvegsbændur og verkamenn. Líf og kjör tómthúsmanna í Reykjavík og mikilvægi þeirra í nýrri þjóðfélagsþróun á fyrri hluta 19. aldar. (1984) BA
  4. Anna Agnarsdóttir Athugun á skjalinu "A tour in Iceland in the year 1818 to which is added an account of everything relating to the commerce of that island, and the restrictions laid on British trade by the Danish government". (1973) gráðu vantar
  5. Anna Bryndís Sigurðardóttir Fjörsváfnir. Morðmál í Eyjafirði 1704. (2014) BA
  6. Anna Sif Jónsdóttir Byggðarþróun í Reykjavíkurkaupstað 1800-1850. (1995) BA
  7. Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir Matseljur og kostgangarar í Reykjavík. (1996) BA
  8. Anný Kristín Hermansen Byggð undir Eyjafjöllum 1768-1907. Einkum byggðaþróun og breytingar á fólksfjölda og fjölskyldugerð í Holtssókn. (1993) BA
  9. Ari Brynjarsson Konungsjarðir og umboðsmenn þeirra í byrjun 18. aldar (2021) BA
  10. Arnaldur Árnason Íslenzkar jarðabækur. (1966) f.hl. próf
  11. Arnfríður Inga Arnmundsdóttir " ... og þó tekinn sjötti hvör fiskur...": Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld. (2017) BA
  12. Aron Steinþórsson "Sveitarlimir og örsnauðir aumingjar" Bág kjör íbúa í Snæfellsnessýslu um miðbik 19. aldar og ástæður þeirra. (2017) BA
  13. Atli Þór Kristinsson Að velja og hafna: Hannes Þorsteinsson og "erlent fréttarusl" í Annálum 1400-1800 (2021) BA
  14. Ágústa Bárðardóttir "Seljaland fæddi sína sofandi." Seljaland undir Eyjafjöllum frá landnámi til 1918. (1993) BA
  15. Ágústa Edwald Gömlum götum má aldrei gleyma - leiðir í Borgarfjarðar - og Mýrasýslu á 19. öld. (2004) BA
  16. Áki Gíslason Þættir úr sögu Brasilíu. (1977) cand. mag.
  17. Árni Hermannsson Kirkjusaga Finns Jónssonar. Inngangur að athugun. (1979) BA (3. stig)
  18. Áslaug Sverrisdóttir Klæði, tau og vefsmiðjur Innréttinganna. (1997) BA
  19. Ásmundur Helgason Hugmyndafræði að baki refsingum við þjófnaðarbrotum á Íslandi 1751-1832. Frá ógnun til útreiknings. (1994) BA
  20. Ásta Sigmarsdóttir Eins og í heiði af himni dögg. Erfiljóð og grafskriftir minningagreinar fortíðar. Heimildir um ást á börnum á ofanverðri 18. og fram til loka 19. aldar. (2002) BA
  21. Benedikt Eyþórsson Búskapur og rekstur staðar í Reykholti. (2007) MA
  22. Bjarni Jónsson Mannfjöldi í malthusíanskri gildru. Nokkrar breytingar í íslenskri fólksfjöldasögu á ofanverðri 18. öld. (1992) BA
  23. Björn Pétursson Bjarni Sívertsen frá Selvogi. (1994) BA
  24. Björn Rúnar Guðmundsson Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774. (2009) BA
  25. Björn Teitsson Um eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 1712-1930. (1970) mag. art.
Fjöldi 193 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík