Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Upplýsingartími 1700-1830

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 197 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Kristrún Auður Ólafsdóttir Skipan heilbrigðismála á Íslandi 1780-1800. (1998) BA
  2. Kristrún Halla Helgadóttir Fjögur manntöl frá 18. öld. Aðdragandi og greining manntalanna 1729, 1735, 1753 og 1762. (2016) MA
  3. Lára Magnúsardóttir Heimsmynd almúgafólks á 18. öld. Hvað mótaði hugsun og athafnir alþýðu auk kirkjunnar? (1993) BA
  4. Linda Ösp Grétarsdóttir Andóf eða neyð? Orsakir þjófnaðar í Húnavatnssýslu á árunum 1747-1781. (2016) BA
  5. Magnús Guðmundsson Þættir úr sögu Hólavallarskóla. (1952) f.hl. próf
  6. Magnús Rafnsson Galdrabækur í málum og handritum. (2006) MA
  7. Margrét Björg Birgisdóttir Sagan á sviðinu. Miðlun Íslandssögu 18. aldar á leiksviði og áhrif ríkjandi söguskoðana á sviðsetningar þeirra 1967?2010. (2024) BA
  8. Margrét Gunnarsdóttir Íslensk ull eða útlent kram. Klæðaburður Íslendinga á árunum 1770-1840. (1995) BA
  9. Margrét Gunnarsdóttir "Ég bið að heilsa konu þinni". Ævi Ingibjargar Einarsdóttur (1804-1879). (2011) MA
  10. María E. Guðsteinsdóttir Sjaldan veldur einn þá tveir deila: Ástæður og fjöldi vistarrofsmála í dóma- og sáttabókum 1800-1920. (2020) BA
  11. Már Jónsson Jarðeignir og jarðeigendur í Vestur Ísafjarðarsýslu 1658-1805. (1980) BA
  12. Már Jónsson Dulsmál á Íslandi 1600-1920. (1985) cand. mag.
  13. Ólafía Þyrí Hólm Guðjónsdóttir Krossberar í Kaldaðarnesi. Kaldaðarnesspítali í Flóa á árunum 1753-1776. (2016) BA
  14. Ólafur Oddsson Ólafur Stefánsson og tilraunir hans með iðnað og útgerð að erlendum hætti. (1970) cand. mag.
  15. Ólafur Víðir Björnsson Prestasögur séra Jóns Halldórssonar, prófasts í Hítardal. (1971) BA (3. stig)
  16. Páll Halldórsson "Venjast brjálsemi, leti og sjálfræði." Tómthúsfólk og annað búlaust fólk á Snæfellsnesi um 1700 (2021) BA
  17. Páll Hreinsson "Ekki vil ég blóðeik þessa." Um skipasmiði og skipasmíði á Íslandi frá öndverðu til 1955. (1995) BA
  18. Páll Lúðvík Einarsson Hið íslenska bókasafns- og lestrarfélag Suðurlands. (1987) BA
  19. Páll V. Sigurðsson Garðyrkja á Íslandi 1750-1790. (1972) cand. mag.
  20. Páll Z. Pálsson Láki kuldakrumla: umborið flakk 1650-1750 (2020) BA
  21. Pétur Hrafn Árnason Fjárhagsleg tengsl Íslands og Danmerkur á öndverðri 18. öld. Rekstur Jarðarbókasjóðs í embættistíð Páls Beyers 1706-1717. (2001) BA
  22. Pétur Hreinsson Fyrsti erlendi vísindaleiðangurinn til Íslands. Um leiðangra Kerguelen Trémarec til Íslands árin 1767 og 1768. (2013) BA
  23. Pétur Kr. Hafstein Embættismissir sýslumanna á einveldistímanum. Erlendur Ólafsson sýslumaður Ísafjarðarsýslu 1742-1772. (2009) MA
  24. Ragnar Kristinsson Fólksfjöldi á Íslandi fyrr á öldum með sérstakri hliðsjón af ungbarnadauðanum. (2000) BA
  25. Ragnheiður Kristjánsdóttir Makaval Íslendinga 1750-1900. (1994) BA
Fjöldi 197 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík