Flokkun: Utanríkismál, landvarnir
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Kristján Pálsson Áhrif varnarliðsins á nærsamfélagið. Pólitísk átök og samfélagslegar breytingar í Keflavík og Njarðvík árin 1951-1955.
(2008) BA
- Lára Björg Björnsdóttir Að binda enda á stríð? Afleiðingar Dayton-samningsins fyrir Kosovo og viðbrögð umheimsins við fjöldamorðunum í Drenica-héraði og þorpinu Racak.
(2003) BA
- Leifur Reynisson Norræn samvinna á dögum hnattvæðingar og Evrópusamruna.
(2007) MA
- Leo Ingason Helstu orsakaþættir varðandi ósigur Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Athugun og samanburður á breskum, þýskum og sovéskum sjónarmiðum.
(1979) BA (3. stig)
- Leo Ingason Samskipti Íslands og Niðurlanda fram til 1602 og tengslin við dansk-norska ríkið.
(1992) cand. mag.
- Markús Þ. Þórhallsson Til varnar Íslandi. Saga InDefence-hópsins árin 2008-2013.
(2017) MA
- Marta Jónsdóttir Áróður í köldu stríði. Starfsemi Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna á Íslandi 1948-1968.
(2003) BA
- Matthías Aron Ólafsson "Íslenska ákvæðið": Undanþágur frá skuldbindingum Kyoto-bókunarinnar og afstaða erlendra ríkja
(2019) BA
- Orri Viðarsson Markaðssókn Íslendinga til Víetnams 1993?2002
(2024) BA
- Ólafur Arnar Sveinsson Átökin í Grimsby og Hull. Löndunarbannið á íslenskan fisk í Bretlandi 1952-56.
(2006) BA
- Ólafur Einar Ólafarson Almenningsálit á hernámsárum. Ástandið í minningum og fræðum
(2023) BA
- Óli Jón Jónsson Ísland og Evrópuhugmyndin 1948-1962.
(1996) BA
- Óli Njáll Ingólfsson Tengsl Íslands og Kúbu í valdatíð Fidels Castros.
(2005) BA
- Ómar Örn Magnússon Samið um háloftin. Tengsl efnahags- og stjórnmála við deilur Íslands og Bandaríkjanna um loftferðarmál, 1947-1970.
(2001) BA
- Óskar Bjarnason Samskipti Íslendinga og Þjóðverja á milli stríða 1918-1939.
(1992) BA
- Patrekur Örn Oddsson Andstaðan við EES-samninginn: Afstaða stjórnmálaflokkanna
(2018) BA
- Ragnar Sigurðsson Palestína frá miðri 19. öld til loka heimsstyrjaldarinnar fyrri.
(1984) BA
- Reynir Berg Þorvaldsson Leiðtogafundurinn í Reykjavík 1986. Viðburður sem breytti gangi veraldarsögunnar.
(2005) BA
- Rósa Magnúsdóttir Menningarstríð stórveldanna á Íslandi 1948-1961.
(1999) BA
- Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Afstaða Morgunblaðsins og Vísis til Þjóðverja á millistríðsárunum 1918-1939.
(1989) BA
- Sigurður Eggert Davíðsson Rússlandsherferðin 1812.
(1970) BA
- Sigurður Eggert Davíðsson Evrópa og yfirráð Frakka 1799 til 1815.
(1978) cand. mag.
- Sigurður Gunnarsson MAÍ: Saga menningartengsla Albaníu og Íslands ; samband félagsins við vinstrihreyfingar á Íslandi frá 1967 til 1992.
(2005) BA
- Skúli Matthías Ómarsson Hernámið í framkvæmd: Störf bresk-íslensku leigumatsnefndarinnar 1940?1942
(2024) BA
- Snorri Guðjón Bergsson Heilagt stríð um Palestínu.
(1992) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík