Flokkun: Utanríkismál, landvarnir
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Snorri Már Skúlason Afstaða íslenskra sósíalista til Sovétríkjanna 1945-1953.
(1991) BA
- Stefán Andri Gunnarsson Konungur vor. Hlutverk og vald Noregskonungs á Íslandi á Þjóðveldisöld.
(2016) BA
- Stefán Ásmundsson Aðdragandi fyrri heimsstyrjaldarinnar.
(1996) BA
- Stefán Gunnar Sveinsson Baráttan gegn auðvaldinu. Íslenskir sósíalistar,Bretland og Bandaríkin 1939-1946.
(2004) BA
- Stefán Jónsson Íslendingar og breska hernámið 1940-41. Viðhorf og vandamál.
(1985) BA
- Stefán Svavarsson Frá saltfiski til sólarferða. Stjórnmála- og viðskiptatengsl Íslands og Spánar 1939-1959.
(2017) MA
- Sævar Logi Ólafsson Loftvarnir í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. Ráðstafanir og starf loftvarnarnefndar Reykjavíkur.
(2009) BA
- Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Viðreisnarstjórnin og efnahagssamvinna Evrópu.
(1998) BA
- Valur Gunnarsson Origin Stories: The Kyivan Rus in Ukrainian Historiography
(2021) MA
- Þorlákur Einarsson Umræða um Öryggis- og varnarmál Íslands á starfstíma Öryggismálanefndar 1979-1991.
(2004) BA
- Þorsteinn Gíslason Um samskipti norrænna manna og írskra höfðingja á níundu og tíundu öld
(2022) BA
- Þorsteinn Helgason Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627.
(1996) MA
- Þórhildur Elísabet Þórsdóttir Land í mótun: Þjóðarmörkun Íslands á leiðtogafundinum í Reykjavík 1986
(2022) BA
- Þröstur Sverrisson "Að vernda land vort voða frá og vondum ránaskap - ." Hugmyndir um landvarnir á Íslandi frá endurreisn Alþingis til sambandslaganna.
(1995) BA
- Ægir Ragnar Ægisson Orðræða Morgunblaðsins um stríðin í fyrrverandi Júgóslavíu 1991-1995
(2021) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík