Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Utanríkismál, landvarnir

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 104 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Ísak Kári Kárason Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940. (2016) BA
  2. Ívar Örn Jörundsson Almannavarnir ríkisins. Þróun almannavarna á Íslandi, 1951-1978. (2010) BA
  3. Jakobína Birna Zoëga Þátttaka Íslands í Norðurlandaráði á árunum 1963-1972 með áherslu á menningarmál. (1999) BA
  4. Jón Ágúst Guðmundsson Starfsemi Bandaríkjahers á Íslandi 1974-1991. (2008) BA
  5. Jón Hjaltason Frá Potsdam til Hiroshima. (1986) BA
  6. Jón Hjaltason Hersetan á Akureyri 1940-1941. (1990) cand. mag.
  7. Jón Kristinn Snæhólm Bíaframálið. Samskipti Íslands, Nígeríu og Bíafra á árunum 1967 til 1970. (1993) BA
  8. Jón Lárusson Bræður munu berjast. Deilurnar innan Sósíalistaflokksins í kjölfar griðasáttmálans og innrásar Sovétríkjanna í Finnland. (1998) BA
  9. Jón Viðar Sigurðsson Keflavíkurflugvöllur 1947-1951. (1983) BA
  10. Jökull Sævarsson Kúba og risaveldin 1959-1962. Afstaða íslenskra blaða og áhrif á Íslandi. (1993) BA
  11. Karen Lilja Loftsdóttir Ísland og Líbíustríðið. Afstaða stjórnvalda til hernaðaraðgerða NATO árið 2011 (2019) BA
  12. Kolbeinn Sturla G. Heiðuson Þorskastríðin 1958-1976 frá sjónarhorni Breta (2021) BA
  13. Kristján Conway Wales Masters of the Mediterranean: Instigating factors in the evolution of the Roman Republican army up to the Social War (2021) BA
  14. Kristján G. Sigvaldason Víetnam, þættir úr þjóðarsögu. (1974) cand. mag.
  15. Kristján Guy Burgess Með hærra tromp á hendi. Stjórnmálasambandsslit Íslendinga og Breta 1976. (2000) BA
  16. Kristján Páll Guðmundsson "Jafnaðarmannaflokkur Íslands - hvenær kemur þú?" Áhrif endaloka kalda stríðsins á sameiningu íslenskra jafnaðarmanna. (2016) BA
  17. Kristján Páll Guðmundsson "Ekki í okkar nafni!" Mótmæli gegn stríðinu í Írak, 2003-2008. (2018) MA
  18. Kristján Pálsson Áhrif varnarliðsins á nærsamfélagið. Pólitísk átök og samfélagslegar breytingar í Keflavík og Njarðvík árin 1951-1955. (2008) BA
  19. Lára Björg Björnsdóttir Að binda enda á stríð? Afleiðingar Dayton-samningsins fyrir Kosovo og viðbrögð umheimsins við fjöldamorðunum í Drenica-héraði og þorpinu Racak. (2003) BA
  20. Leifur Reynisson Norræn samvinna á dögum hnattvæðingar og Evrópusamruna. (2007) MA
  21. Leo Ingason Helstu orsakaþættir varðandi ósigur Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Athugun og samanburður á breskum, þýskum og sovéskum sjónarmiðum. (1979) BA (3. stig)
  22. Leo Ingason Samskipti Íslands og Niðurlanda fram til 1602 og tengslin við dansk-norska ríkið. (1992) cand. mag.
  23. Markús Þ. Þórhallsson Til varnar Íslandi. Saga InDefence-hópsins árin 2008-2013. (2017) MA
  24. Marta Jónsdóttir Áróður í köldu stríði. Starfsemi Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna á Íslandi 1948-1968. (2003) BA
  25. Matthías Aron Ólafsson "Íslenska ákvæðið": Undanþágur frá skuldbindingum Kyoto-bókunarinnar og afstaða erlendra ríkja (2019) BA
Fjöldi 104 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík