Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Stjórnmál

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 207 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Reynir Berg Þorvaldsson Leiðtogafundurinn í Reykjavík 1986. Viðburður sem breytti gangi veraldarsögunnar. (2005) BA
  2. Róbert Sigurðsson Dreifibréfsmálið 1941. (1987) BA
  3. Runólfur Ólafsson Afstaða sósíalista til Sovétríkjanna. (1990) BA
  4. Sara Hrund Helgudóttir Frelsi til að velja? Gísli Sveinsson og áhrif hans á fyrstu forsetakosningar íslensku þjóðarinnar. (2017) BA
  5. Sigfús Ólafsson Morgunblaðið og Víetnam. Til varnar óvinsælu stríði 1964-1973. (2001) BA
  6. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Afstaða Morgunblaðsins og Vísis til Þjóðverja á millistríðsárunum 1918-1939. (1989) BA
  7. Sigrún Andrésdóttir Heiðrið norðrið, syngið því lof. Ferðalag tveggja austurrískra aðalsmanna til Íslands i ljósi stjórnmála- og menningarumróts í Austurríki 1900-1948. (2007) BA
  8. Sigurður Á. Sigurðsson Klofningur í Framsóknarflokknum 1933-1974. (1992) BA
  9. Sigurður Eggert Davíðsson Evrópa og yfirráð Frakka 1799 til 1815. (1978) cand. mag.
  10. Sigurður G. Þorsteinsson Áætlanagerð og afskipti stjórnvalda 1770-1903. (1981) BA
  11. Sigurður Jónsson Samskipti Tryggva Þórhallssonar og Jónasar Jónssonar í stjórnmálum. (1976) BA (3. stig)
  12. Sigurður Pétursson - og roða sló á bæinn. Verkalýðsbarátta og stjórnmálaátök á Ísafirði 1890-1922. (1984) BA
  13. Sigurður Pétursson Samþættur strengur. Stofnun og starf Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins 1916-1930. (1990) cand. mag.
  14. Sigurlína M Hermannsdóttir Kvenréttindi í Íran: Þróun þeirra á seinni hluta 20. aldar (2023) BA
  15. Sindri Viðarsson Tekið á álfum nútímans. Lagaumhverfi og stefnumótun íslenskra stjórnvalda í málefnum innflytjenda 2003-2013. (2015) BA
  16. Skjöldur Eiríksson Sturla Sighvatsson í valdatafli 13. aldar. (1980) BA (3. stig)
  17. Skúli Halldórsson Bjarni Jónsson frá Vogi. Æviferill hans og stjórnmálastörf. (1968) BA (3. stig)
  18. Skúli Matthías Ómarsson Hernámið í framkvæmd: Störf bresk-íslensku leigumatsnefndarinnar 1940?1942 (2024) BA
  19. Snorri Guðjón Bergsson Útlendingar og íslenskt samfélag 1900-1940. (1995) MA
  20. Stefán Gunnar Sveinsson Baráttan gegn auðvaldinu. Íslenskir sósíalistar,Bretland og Bandaríkin 1939-1946. (2004) BA
  21. Stefán Hjálmarsson Aðdragandi og stofnun Sameiningarflokks alþýðu - Sósíalistaflokksins 1938. (1976) BA
  22. Stefán Hjálmarsson Þættir úr sögu Sósíalistaflokksins 1939-42. (1979) cand. mag.
  23. Stefán Páll Ragnarsson Borgaraflokkurinn, Frjálslyndi flokkurinn og áhrif popúlisma á íslensk hægristjórnmál 1987-2009 (2018) BA
  24. Stefán Pettersson "Óréttlætið rekur mig áfram": Jóhanna Sigurðardóttir sem fyrsta þingkona Alþýðuflokksins (2020) BA
  25. Steindór Grétar Jónsson Heiðursmannasamkomulagið í Viðey. Orsök og aðdragandi myndunar Viðeyjarstjórnar 1991. (2008) BA
Fjöldi 207 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík