Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Stjórnmál

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 207 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Magnús Halldór Helgason Byggðastefna og atvinnuuppbygging 1930-1970, einkum með hliðsjón af þremur ólíkum þéttbýlisstöðum. (1996) MA
  2. Magnús Haraldsson Skipulagsnefnd atvinnumála 1934-1937. (1980) BA
  3. Magnús Már Guðmundsson Nýr flokkur á nýjum grunni. Aðdragandi og eftirleikur kosningasigurs Alþýðuflokksins 1978. (2008) BA
  4. Magnús S. Magnússon Þjóðfylkingarstefna Sósíalistaflokksins, 1938-1943. (1976) BA
  5. Marinó Óli Guðmundsson Þegar blöðin börðust um bannið. Hlutverk prentmiðla í kosningabaráttunni fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um afnám áfengisbannsins árið 1933. (2023) BA
  6. María Smáradóttir Jóhönnudóttir "Mér er ekkert illa við útlendinga, en ..." Greining á orðræðu Frjálslynda flokksins og framboðs Framsóknarflokksins og flugvallarvina um múslima frá árinu 2000 til 2015. (2015) MA
  7. Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Hugmyndafræði Jónasar frá Hriflu í Skinfaxa 1911-1915. Erlend áhrif. (2012) BA
  8. Óðinn Jónsson Stefna Sjálfstæðisflokksins í kreppu og stríði. Tildrög og ástæður fyrir myndun nýsköpunarstjórnarinnar. (1983) BA
  9. Ólafur Ásgeirsson Iðnbylting hugarfarsins. Íslensk stjórnmál og umbreyting samfélagsins 1900-1940. (1987) cand. mag.
  10. Ólafur Elímundarson Snæfellingar og upphaf Alþingis 1845. (1986) BA
  11. Ólafur Jens Pétursson Henry George og "einfaldi skatturinn". (1964) BA (3. stig)
  12. Ólafur Rastrick Uppeldi þjóðar.Alþýðumenntun og ríkisvald 1880-1918. (1993) BA
  13. Óli Kári Ólason "Allir menn vestrænir í hugsun." Barátta Varðbergs og Samtaka um vestræna samvinnu fyrir þátttöku Íslands í Atlantshafsbandalaginu, 1958-1976. (2000) BA
  14. Patrekur Örn Oddsson Andstaðan við EES-samninginn: Afstaða stjórnmálaflokkanna (2018) BA
  15. Páll Björnsson Stjórnmálabaráttan í Háskóla Íslands 1935-60. Þáttur Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta. (1986) BA
  16. Páll V. Sigurðsson Björn Jónsson ritstjóri. (1965) BA (3. stig)
  17. Páll Vilhjálmsson Réttlæti og vísindatrú. Af sósíalískum hugmyndum og kommúnískum á Íslandi á öndverðri öldinni. (1986) BA
  18. Pálmi Jónasson Eiðrofið 1942. Orsakir og afleiðingar. (1992) BA
  19. Pétur Leifsson Boðuð var bylting. Yfirlit um vinstra umrótið á 8. áratugnum. (1996) BA
  20. Pétur Stefánsson Lengsta verkfall Íslandssögunnar. 130 daga verkfall undirmanna á togaraflotanum 10. mars ? 18. júlí 1962 (2024) BA
  21. Pontus Järvstad The discourse of anti-Communism and its influence on the history of Communism in Iceland during the interwar period. (2014) BA
  22. Pontus Järvstad Portraying Fascism as a Colonial Understanding of Europe: How Continuities of Imperial Expansion Shaped Fascist Ideology and Practices. (2017) MA
  23. Ragnar Haukur Sverrisson Verkalýðsdagurinn - dagur einingar og sundurlyndis: 1. maí og baráttan um verkalýðsfélögin á Siglufirði 1929-1939. (2017) BA
  24. Rakel Adolphsdóttir Nýjar konur. Dýrleif, Elín og Kvenfélag sósíalista (2018) MA
  25. Regin Winther Poulsen Different paths towards autonomy: A comparison of the political status of the Faroe Islands and Iceland in the first half of the 19th century (2018) BA
Fjöldi 207 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík