Flokkun: Stjórnmál
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Steinn Sveinsson Um fjárveitingar til skálda og listamanna árin 1915-1928.
(1974) BA
- Steinunn Þorsteinsdóttir Pilsaþytur í Firðinum. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði 1937-1987.
(1994) BA
- Sunnefa Völundardóttir Íslensku handritin og Elgin-töflurnar. Hlutverk sjálfsmynda í deilum um þjóðminjar. Samanburður á handritadeilu Íslendinga og Dana og deilu Grikkja og Breta um Elgin-töflurnar.
(2010) BA
- Svavar Benediktsson Kosningavél og útbreiðslustarfsemi Sjálfstæðisflokksins 1929?1971
(2021) BA
- Sverrir Garðarsson Um jafnaðarstefnuna í Alþýðublaðinu eldra 1906-1907
(2021) BA
- Sædís Gunnarsdóttir Þú skalt vera tryggur og trúr virðulegum herra. Um sveinalið í íslensku miðaldasamfélagi.
(1998) BA
- Tómas Þór Tómasson Framsókn í vörn. Glefsur úr sögu Framsóknarflokksins.
(1984) BA
- Tómas Örn Tómasson Úr hvaða jarðvegi spruttu sjónvarpsauglýsingakvikmyndir á Íslandi?
(2023) BA
- Trausti Björnsson Zionistinn Theodor Herzl.
(1968) BA (3. stig)
- Unnar Ingvarsson Frjálslyndisstefnan á landshöfðingjatímabilinu 1874 til 1904.
(1994) BA
- Unnar Ingvarsson Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850-1940.
(2016) MA
- Úlfar Bragason Aðdragandi breyttrar flokkaskiptingar á Alþingi 1916.
(1973) BA (3. stig)
- Úlfur Einarsson Kjördæmamálið 1959. Aðdragandi, gangur málsins og afstaða stjórnmálaflokkanna.
(2008) BA
- Valdimar Unnar Valdimarsson Alþýðuflokkurinn og "stjórn hinna vinnandi stétta" 1934-1938.
(1982) BA
- Valur Freyr Steinarsson Endurreisn frjálshyggjunnar í hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins 1971-1983.
(2005) MA
- Vésteinn Valgarðsson Íslenska þjóðríkið og söguleg efnishyggja. Úttekt á uppruna íslenskrar þjóðernisstefnu frá sjónarhóli díalektískrar og sögulegrar efnishyggju.
(2005) BA
- Viðar Pálsson Var engi höfðingi slíkr sem Snorri. Völd, auður og virðing Snorra Sturlusonar.
(2001) BA
- Viðar Snær Garðarsson „Hald vort og traust.“ Söguskoðun í hátíðarræðum íslenskra forsætisráðherra 1944-2014.
(2015) BA
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir Pólitískt réttlæti og andóf. Réttarhöldin vegna óeirðanna á Austurvelli 30. mars 1949.
(2017) BA
- Þorgrímur Kári Snævarr Afneitunareyjan: Þróun íslenskrar loftslagsumræðu frá níunda áratugnum til okkar daga
(2021) BA
- Þorsteinn Þorsteinsson Björn Jónsson ritstjóri og stjórnarskrárbaráttan.
(1974) BA (3. stig)
- Þorvaldur Bragason Um áhrif frjálslyndisstefnu á söguskoðun Jóns Ólafssonar og hugmyndir hans um þjóðfélagsmál.
(1982) BA
- Þór Martinsson Hilmar Finsen brúarsmiður: Um áhrif Hilmars Finsen og danskra embættismanna konungs við mótun íslensks þjóðríkis á árunum 1865-1869
(2019) BA
- Þór Martinsson Einveldi þjóðarinnar: Áhrif Stjórnarskrár um hin sjerstaklegu málefni Íslands árið 1874 á íslenskt stjórnarfar
(2023) MA
- Þór Valtýsson Sigurður Eggerz.
(1967) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík