Flokkun: Stjórnmál
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Jón G. Friðjónsson Jón Ólafsson, upphaf blaðamannsferils.
(1969) BA (3. stig)
- Jón Geir Þormar Ríkisvald og togaraútgerð 1929-1939. Útgerð togara sem viðfangsefni stjórnmálabaráttunnar á kreppuárunum.
(1994) BA
- Jón Hilmar Jónsson Viggo Hörup og þjóðfélagsskoðanir hans.
(1970) BA (3. stig)
- Jón Sigurðsson Stjórnmálaskörungurinn og stórskálkurinn Peter Adler Alberti.
(1969) BA (3. stig)
- Jónas Björn Sigurgeirsson Jón Þorláksson landsverkfræðingur. Viðfangsefni og baráttumál 1905-1917.
(1992) BA
- Jökull Sævarsson Kúba og risaveldin 1959-1962. Afstaða íslenskra blaða og áhrif á Íslandi.
(1993) BA
- Karl Kristjánsson Valtýskan.
(1967) BA (3. stig)
- Kári Einarsson Þjóðrækni, eining og sjálfstæði. Söguskoðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
(2015) BA
- Kjartan Þór Ragnarsson "Við viljum að þú vitir herra Nixon". Víetnamandófið á Íslandi 1967-1973.
(2005) BA
- Kolbrún Hjartardóttir Jón Magnússon og stjórnunartímabil hans á árunum 1917-1926.
(1973) gráðu vantar
- Kolfinna Baldvinsdóttir "Ekki pappírsins virði." Um jafnréttislögin. Aðdragandi og endurskoðun.
(1994) BA
- Kristín Jónsdóttir Samtök frjálslyndra og vinstri manna.
(1979) BA (3. stig)
- Kristín Jónsdóttir Hlustaðu á þína innri rödd. Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík.
(2005) MA
- Kristín Norðfjörð Þátttaka Páls Melsteð í sjálfstæðisbaráttunni.
(1972) BA (3. stig)
- Kristján Andri Einarsson ?Fjölskylda þjóðanna? á Íslandi: Opinbert kynningar- og menningarstarf í kalda menningarstríðinu á sjötta áratugnum
(2024) BA
- Kristján Conway Wales Masters of the Mediterranean: Instigating factors in the evolution of the Roman Republican army up to the Social War
(2021) BA
- Kristján G. Sigvaldason Lesning kringum Furstann.
(1970) BA (3. stig)
- Kristján G. Sigvaldason Víetnam, þættir úr þjóðarsögu.
(1974) cand. mag.
- Kristján Páll Guðmundsson "Jafnaðarmannaflokkur Íslands - hvenær kemur þú?" Áhrif endaloka kalda stríðsins á sameiningu íslenskra jafnaðarmanna.
(2016) BA
- Kristján Pálsson Áhrif varnarliðsins á nærsamfélagið. Pólitísk átök og samfélagslegar breytingar í Keflavík og Njarðvík árin 1951-1955.
(2008) BA
- Kristmann Rúnar Lárusson Stjórnmálafélög í Búðahreppi og starfsemi þeirra frá 1970 til 1990.
(1993) BA
- Kristrún Halla Helgadóttir Fjögur manntöl frá 18. öld. Aðdragandi og greining manntalanna 1729, 1735, 1753 og 1762.
(2016) MA
- Leifur Ragnar Jónsson Þróun þingræðis og þingræðisdeilur.
(1996) BA
- Leifur Reynisson Norræn samvinna á dögum hnattvæðingar og Evrópusamruna.
(2007) MA
- Magnus Steinsson við Streym The Faroe Islands and the Amendment of the Hate Crime Statute §266b. A history of the Faroese LGBT+ community, homophobia and religion, from 1980?s to the mid 2000?s
(2023) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík