Flokkun: Kvennasaga/Kynjasaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Jónína Sif Eyþórsdóttir „Ég var orðin alveg ónæm fyrir gleði og sorgum.“ Aðstæður og hugarheimur telpna á Íslandi 1850-1950.
(2012) BA
- Jórunn Rögnvaldsdóttir Hennar voru störfin: Vinna húsmæðra í landbúnaði á Íslandi 1900-1940
(2022) BA
- Katrín Björg Ríkharðsdóttir Eftirbreytniverð samtök. Saga Hins íslenska kvenfélags 1894-1962.
(1992) BA
- Kolfinna Baldvinsdóttir "Ekki pappírsins virði." Um jafnréttislögin. Aðdragandi og endurskoðun.
(1994) BA
- Kristín Ástgeirsdóttir Málsvari kvenna eða "besta sverð íhaldsins"? Ingibjörg H. Bjarnason og íslensk kvennahreyfing 1915-1930.
(2002) MA
- Kristín Jónsdóttir Hlustaðu á þína innri rödd. Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík.
(2005) MA
- Kristín Marselíusardóttir "Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli" Vinnukonur í þéttbýli á 2.?4. áratug 20. aldar
(2019) BA
- Lasse Lund Christensen Historicising Masculinity in Men during the Great War: The Case of Britain
(2020) BA
- Lilja Björg Magnúsdóttir „Móðskraf.“ Umræða um tísku, kvenfrelsi og nútímakonuna á Íslandi 1900-1920.
(2015) BA
- Lóa Björk Kjartansdóttir "Hver á barnið?" Barnfaðernisdómar í Reykjavík á millistríðsárunum, mikilvægi meðlagsúrskurða fyrir einstæðar mæður og barnfaðernisdómar sem heimild um kynhegðun.
(2022) BA
- Lóa Steinunn Kristjánsdóttir Krafa nútímans. Umræður um rétt kvenna til menntunar og embætta 1885-1911.
(1990) BA
- Magnus Steinsson við Streym The Faroe Islands and the Amendment of the Hate Crime Statute §266b. A history of the Faroese LGBT+ community, homophobia and religion, from 1980?s to the mid 2000?s
(2023) MA
- Margrét Guðmundsdóttir Konur hefja kjarabaráttu. Verkakonur í Reykjavík 1914-40.
(1983) BA
- Margrét Helgadóttir Gullöld húsmæðra. Á árunum 1945-1965.
(2009) MA
- Margrét Rósa Jochumsdóttir Um eðli kvenna . Rætur og einkenni umræðu um eðli kvenna á millistríðsárunum á Íslandi.
(2006) BA
- Marín Árnadóttir Forboðið frelsi. Viðtökur við smásögum Ástu Sigurðardóttur og viðhorf til kynfrelsis kvenna á 6. áratug 20. aldar.
(2016) BA
- Martin, Katherine Connor Nationalism, Internationalism and Gender in the Icelandic anti-base movement, 1945-1956.
(2003) MA
- Pálmi Gautur Sverrisson Holdsins vísindi. Áhrifavaldar, viðtökur, áhrif - frá þriðja áratug 20. aldar til loka hins fimmta.
(2008) BA
- Ragnhildur Vigfúsdóttir Saumakonur í Reykjavík 1900-1940.
(1985) BA
- Rakel Adolphsdóttir Nýjar konur. Dýrleif, Elín og Kvenfélag sósíalista
(2018) MA
- Saga Ólafsdóttir Herþjónustu líkast. Endurminningar eiginkvenna íslenskra varðskipsmanna í þorskastríðunum, 1958-1976.
(2015) BA
- Sigríður Björg Tómasdóttir Orðræða um konur. Um kvenímynd upplýsingar.
(1997) BA
- Sigríður Sigurðardóttir Nánd nýrra tíma. Um félagsskap skagfirskra kvenna frá 1869-1929.
(1985) BA
- Sigríður Th. Erlendsdóttir Bríet Bjarnhéðinsdóttir og íslenzk kvennahreyfing 1894-1915.
(1976) BA (3. stig)
- Sigríður Th. Erlendsdóttir Atvinna kvenna í Reykjavík 1890-1914.
(1981) cand. mag.
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík