Flokkun: Kvennasaga/Kynjasaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Dagný Heiðdal Þáttur kvenna í íslenskri listvakningu um aldamótin 1900.
(1991) BA
- Dalrún Jóhannesdóttir Sytrur minninga úr Mýrdalnum: Rannsóknir á munnlegri sögu.
(2015) BA
- Dalrún Jóhannesdóttir Konur eru konum bestar: Sagnfræðileg samtímarannsókn á áhrifum félagasamtaka kvenna á stöðu íslenskra kvenna.
(2017) MA
- Daníel G. Daníelsson Fetað í þjóðspor fornkappa: Dr. Helgi Pjeturss á jaðri karlmennsku
(2019) BA
- Diljá Auður Kolbeinsdóttir Gray Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga.
(2019) BA
- Elfa Hlín Pétursdóttir Fóstureyðingar í íslenskri löggjöf. Valdabarátta um kyngervi og hlutverk kvenna.
(2002) BA
- Elfa Hlín Pétursdóttir Líf og störf Sigríðar Þorsteinsdóttur og Ingibjargar Skaptadóttur. Mæðgur, ritstjórar, kaupstaðabúar, kvenréttindakonur, bindindisfrömuðir.
(2008) MA
- Erla Hulda Halldórsdóttir Frá jafnvirði til jafnréttis. Kvennabaráttan á Íslandi 1880-1915 í tengslum við alþjóðlega kvennabaráttu.
(1989) BA
- Erla Hulda Halldórsdóttir "Þú hefðir átt að verða drengur í brók." Konur í sveitasamfélagi 19. aldar.
(1996) MA
- Eva Dögg Benediktsdóttir "Þarna kemur helvítis þýskari". Koma þýskra kvenna til Íslands á eftirstríðsárunum.
(2005) BA
- Eyrún Ingadóttir "Í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna." Saga Húsmæðraskóla Reykjavíkur í 50 ár.
(1992) BA
- Gerður Róbertsdóttir Pilsaþytur. Hugmyndir um stöðu og réttindi kvenna 1869-1894.
(1989) BA
- Gísli Gautason Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906?1930
(2022) BA
- Guðmunda Rós Guðrúnardóttir Konur á stalli? Um minnismerki nafngreindra kvenna í almenningsrými Reykjavíkur
(2021) BA
- Guðný Hallgrímsdóttir Hulda. Sjálfstjáning kvenna á 18. og 19. öld.
(2009) MA
- Gunnhildur Sigurhansdóttir Skjól og skjöldur. Stofnun Samtaka um kvennaathvarf og Kvennaathvarfs í Reykjavík 1982.
(2006) BA
- Harpa Rún Ásmundsdóttir Nýsköpun heimilisstarfanna. Umræða um tæknivæðingu heimilisstarfa í kvennablöðunum Melkorku og Húsfreyjunni á árunum 1944-1955.
(2017) BA
- Heiða Björk Sturludóttir Þjóðheillakonur. Viðhorf til atvinnuþátttöku kvenna árin 1920-1940.
(1995) BA
- Helgi Hrafn Guðmundsson "Karlmenn faðmast og kyssast eins og unnustufólk." Líkamleg nánd íslenskra karlmanna á nítjándu öld.
(2015) BA
- Hrafnhildur Ragnarsdóttir Inga Lára Lárusdóttir og tímaritið 19. júní.
(2003) BA
- Inga Þóra Ingvarsdóttir Frelsi frá óhóflegri frjósemi: þættir úr sögu getnaðarvarna og fræðslu um þær.
(2002) BA
- Ída Logadóttir Sigurstál í viljans vigri: Stjórnmálakonurnar Katrín Thoroddsen og Svava Jakobsdóttir
(2020) BA
- Íris Gyða Guðbjargardóttir Konur, kristni og kristin trúarrit. Áhrif kristinna trúarrita á sjálfsmynd kvenna og hugmyndir um hlutverk þeirra á 19. öld.
(2009) BA
- Jens Arinbjörn Jónsson Sagnaritun um baráttuna fyrir kosningarétti kvenna í bandaríska vestrinu 1869-1914
(2022) BA
- Jón Árni Friðjónsson Þáttur kvenna í gangi mála í Sturlungu.
(1981) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík