Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Kvennasaga/Kynjasaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 101 - birti 76 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir Nýja konan giftir sig. Reykjavíkurstúlkan María Thorodden 1920-1930. (2010) BA
  2. Sigurlína M Hermannsdóttir Kvenréttindi í Íran: Þróun þeirra á seinni hluta 20. aldar (2023) BA
  3. Sólborg Una Pálsdóttir Heiður kvenna. Áttu konur á þjóðveldistímanum heiður? (1997) BA
  4. Steinunn Jónsdóttir Blóm á leiði Ingibjargar: Sameiginlegt ævisögubrot Ingibjargar Ólafsson og Despinu Kardja og framhaldslíf þess á skjalasafninu (2023) BA
  5. Steinunn V. Óskarsdóttir Kennarar af guðs náð. Kennslukonur 1892-1912. Brot úr skólasögu íslenskra kvenna. (1992) BA
  6. Steinunn Þorsteinsdóttir Pilsaþytur í Firðinum. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði 1937-1987. (1994) BA
  7. Súsanna Margrét Gestsdóttir Nær að sauma eitt spor en liggja alltaf í bókum. Skólaganga íslenskra kvenna fram um 1950. (1989) BA
  8. Svandís Anna Sigurðardóttir Kynleiðréttingar á Íslandi. Hugmyndafræðin, sagan, réttindin. (2006) BA
  9. Svanhvít Friðriksdóttir Vesturfarakonur. Væntingar og veruleiki í nýjum heimkynnum. (2005) BA
  10. Svanur Pétursson Hver á að ráða. Umræðan um fóstureyðingar á Íslandi 1973-1975. (2004) BA
  11. Tómas Helgi Svavarsson "Djarfir synir fjalls og fjarðar." Birtingarmynd karlmennsku í Sjómannadagsblaðinu 1938-1948. (2021) BA
  12. Tómas Ingi Shelton Karlmennskuhugmyndir í tímaritinu Skinfaxa 1961-1970. (2017) BA
  13. Urður Egilsdóttir "Að konuefnið kynni að breyta ull í fat og mjólk í mat": Makaval í Hítarnesþingum 1840?1854 (2021) BA
  14. Valgerður Hirst Baldurs "kyssi þig í hljóði vinarkossi": Rómantísk vinátta í bréfum Matthíasar Jochumssonar til Steingríms Thorsteinssonar og rými karla til tjáningar tilfinninga (2020) BA
  15. Vilborg Sigurðardóttir Um kvenréttindi á Íslandi til 1915. (1967) BA (3. stig)
  16. Yngvi Leifsson „Svaung var ég.“ Saga Ingiríðar Eiríksdóttur, glæpakonu úr Þingeyjarsýslu á fyrrihluta 19. aldar. (2008) BA
  17. Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Athugun á hlut kvenna í kennslubókum í sögu fyrir grunn- og framhaldsskóla. (1995) BA
  18. Þorvarður Ásgeirsson Lög 87/1996 um staðfesta samvist: Greining á orðræðu í kringum lagasetninguna um staðfesta samvist (2020) BA
  19. Þóra Ágústsdóttir Heimavinna eða útivinna? Sókn kvenna út á vinnumarkaðinn 1950-1970. (2002) BA
  20. Þórdís Lilja Þórsdóttir "Við þurfum að ganga á eftir fjölmiðlum": Áhrif kvennaáratugsins á umfjöllun um íþróttakonur í völdum blöðum 1975 og 1985 (2019) BA
  21. Þórey Einarsdóttir Fyrirmyndarmenn: Karlmennskuhugmyndir í Árbókum Lærða skólans á seinni hluta nítjándu aldar (2023) BA
  22. Þórunn Magnúsdóttir Sjókonur á átjándu og nítjándu öld. (1979) BA
  23. Þórunn Magnúsdóttir Sjósókn sunnlenskra kvenna frá verstöðvum í Árnessýslu 1697-1980. (1982) cand. mag.
  24. Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir Konur í karlgervi: Réttarstaða ekkna á Íslandi á 12. og 13. öld (2020) BA
  25. Örn Hrafnkelsson Kvenfélagið Framsókn á Bíldudal. Fyrstu fimmtíu árin. (1993) BA
Fjöldi 101 - birti 76 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík