Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Ćvisögur

Fjöldi 2776 - birti 951 til 1000 · <<< · >>> · Ný leit
  1. GH
    Halldór Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli (f. 1910):
    „Hermann Jónasson.“ Andvari 103 (1978) 3-36.
    Hermann Jónasson ráđherra (f. 1896).
  2. FG
    --""--:
    „Jón Halldórsson trésmíđameistari.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 1 (1987) 141-154.
  3. EF
    --""--:
    „Séra Sigurđur Tómasson.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 17 (1973) 7-32.
  4. E
    --""--:
    „Skúli Hildibrandsson.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 34/1993 (1993) 153-157.
    Skúli Hildibrandsson bóndi (f. um 1763).
  5. F
    --""--:
    „Um Ebeneser sýslumann Ţorsteinsson og samtíđ hans.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 30 (1987) 59-100.
  6. GH
    Halldór Kiljan Laxness rithöfundur (f. 1902):
    „Andsvar viđ sýnilegum veruleika.“ Steinar og sterkir litir (1965) 256-260.
    Svavar Guđnason, listmálari (f. 1909).
  7. G
    Halldór Laxness skáld (f. 1902):
    „Stefán frá Hvítadal.“ Iđunn 18 (1934) 1-16.
    Stefán Sigurđsson (f.1887).
  8. EF
    Halldór Pálsson bóndi, Ásbjarnarstöđum í Stafholtstungum (f. 1773):
    „Ćfiágrip Halldórs Pálssonar frćđimanns á Ásbjarnarstöđum eftir sjálfan hann. Athugasemdir eftir Ragnar Jónsson lögreglufulltrúa.“ Blanda 6 (1936-1939) 252-266.
    Viđbćtir eftir Halldór Helgason.
  9. E
    Halldór Ármann Sigurđsson prófessor (f. 1950):
    „Guđrún Ólafsdóttir á Bjarnastöđum.“ Skagfirđingabók 24 (1996) 39-98.
    Guđrún Ólafsdóttir húsfreyja og ljósmóđir (f. um 1752).
  10. E
    --""--:
    „Metta Hansdóttir í Vík.“ Lesbók Morgunblađsins 7. febrúar (1998) 4-5.
    Metta María Hansdóttir húsfreyja (f. um 1690)
  11. H
    Halldór E. Sigurđsson alţingismađur (f. 1915):
    „Samstarf viđ Ólaf Jóhannesson í tveimur ríkisstjórnum.“ Ólafsbók (1983) 377-396.
  12. FGH
    Halldór Stefánsson forstjóri (f. 1877):
    „Háreksstađabrćđur.“ Nýjar Kvöldvökur 54 (1961) 98-106, 146-155.
    Benjamín Jónsson bóndi, Lundarbyggđ í Kanada (f. 1861); Jón Jónsson kennari og kaupamađur (f. 1864); Ísak Jónsson húsasmiđur (f. 1865); Gunnar Jónsson bóndi, Fossvöllum í Jökulsárhlíđ (f. 1871); Ţórarinn Jónsson kaupmađur og hárskeri (f. 1873); Gísli Jóns
  13. F
    --""--:
    „Sigríđur stórráđa í Möđrudal.“ Lesbók Morgunblađsins 35 (1960) 349-354.
    Sigríđur Magnúsdóttir ráđskona (f. 1833).
  14. EF
    Halldór Vigfússon rannsóknarmađur (f. 1906):
    „Rauđnefsstađahjónin Ţuríđur og Ţorgils.“ Gođasteinn 12:2 (1973) 3-36.
    Ţorgils Jónsson bóndi Rauđnefsstöđum (f. 1799), Ţuríđur Pálsdóttir húsmóđir (f. 1800).
  15. GH
    Halldór Ţormar prófessor (f. 1929):
    „Björn Sigurđsson.“ Andvari 116 (1991) 13-41.
    Björn Sigurđsson lćknir (f. 1913).
  16. G
    Halldór Friđrik Ţorsteinsson starfsmađur Kaupţings (f. 1967):
    „Wittgenstein á Íslandi 1912. Í kaffi og hverabrauđi hjá Böđvari og Ingunni á Laugarvatni.“ Lesbók Morgunblađsins 25. apríl (1998) 4-5.
    David Hume Pinsent stćrđfrćđingur (f. 1891)
  17. H
    Halldór Ţorsteinsson skólastjóri (f. 1921):
    „Út í hinn stóra heim fyrir 56 árum. För ţriggja norđanstúdenta frá Akureyri til Berkeley.“ Lesbók Morgunblađsins 8. ágúst (1998) 8-9.
    Endurminningar höfundar - Seinni hluti 15. ágúst 1998 (bls. 8-10)
  18. H
    Halldór Ţorsteinsson bókmenntafrćđingur:
    „Frá París á Akureyri til Parísar í Frakklandi.“ Lesbók Morgunblađsins 5. júní (1999) 4-5.
    Sólskinsdagar í París - 25. september 1999 (bls. 4-5) - Endurminningar höfundar
  19. F
    Halldóra B. Björnsson rithöfundur (f. 1907):
    „Gleymt skáld - Geymd vísa.“ Melkorka 15:1 (1959) 6-8.
    Ingibjörg Sigurđardóttir skáldkona (f. 1815). - Síđari hluti: 15:2 1959 (bls. 39-41, 52-55).
  20. FG
    --""--:
    „Ţóra Pálsdóttir - Íslenzka konan í eldhúsi Valdemars prins.“ Nítjándi júní 14 (1964) 17-19.
    Ţóra Pálsdóttir matráđskona.
  21. GH
    Halldóra Kristinsdóttir bóndi (f. 1930):
    „Systurnar í Helguhvammi - Bernskuheimiliđ.“ Húni 20 (1998) 40-50.
    Ţorbjörg Marta Baldvinsdóttir (f. 1897), Jónína Vilborg Baldvinsdóttir (f. 1899) og Margrét Baldvinsdóttir (f. 1900).
  22. EF
    Hallfređur Örn Eiríksson ţjóđfrćđingur (f. 1932):
    „Skáldin ţrjú og ţjóđin.“ Gripla 10 (1998) 197-263.
    Summary bls. 263 - Bjarni Thorarensen (f. 1786), Grímur Thomsen (f. 1820), Jónas Hallgrímsson (f. 1807)
  23. G
    Hallfređur Guđmundsson hafnsögumađur (f. 1896):
    „Úr minningum Hallfređs Guđmundssonar fyrrv. hafnsögumanns, Akranesi.“ Víkingur 35 (1973) 370-372; 36(1974) 49-52.
  24. G
    Hallfríđur Guđbrandsdóttir:
    „Uppvaxtarár viđ Landeyjasand.“ Lesbók Morgunblađsins 24. apríl (1999) 14-15.
    Endurminningar höfundar
  25. FG
    Hallgrímur Guđjónsson bóndi (f. 1919):
    „Sigurlaug Guđlaugsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson í Hvammi.“ Húnvetningur 22 (1998) 59-70.
    Sigurlaug Guđlaugsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson bćndur í Hvammi (f. 1850-1855).
  26. FG
    Hallgrímur Hallgrímsson bókavörđur (f. 1888):
    „Jón A. Hjaltalín skólastjóri á Möđruvöllum.“ Iđunn 11 (1927) 1-17.
  27. FG
    --""--:
    „Klemens Jónsson ráđherra.“ Andvari 58 (1933) 3-16.
  28. FG
    Hallgrímur Helgason tónskáld (f. 1914):
    „Einfaldleiki, lífsgleđi og fögnuđur yfir ţví ađ vera til. Aldarminning Björgvins Guđmundssonar tónskálds.“ Lesbók Morgunblađsins 66:31 (1991) 2.
    Björgvin Guđmundsson tónskáld (f. 1891).
  29. B
    Hallgrímur Jónasson kennari (f. 1894):
    „Geislar yfir kynkvíslum.“ Fólk og fróđleikur (1979) 89-103.
    Um ferđ Ţorbjarnar Vífilssonar og Guđríđar Ţorbjarnardóttur til Grćnlands um áriđ 1000.
  30. F
    Hallgrímur Sveinsson biskup (f. 1841):
    „Ćfiágrip Hilmars Finsen landshöfđingja.“ Andvari 20 (1895) v-xxviii.
  31. E
    Hamre, Hĺkon:
    „Jón Ţorláksson.“ Edda 44 (1944) 115-121.
  32. FGH
    Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor (f. 1953):
    „Björn Ólafsson.“ Andvari 135 (2010) 13-58.
  33. G
    --""--:
    „Ólafur Björnsson“ Andvari 141 (2016) 11-74.
  34. H
    --""--:
    „Ólafur Jóhannesson.“ Forsćtisráđherrar Íslands (2004) 331-349.
    Ólafur Jóhannesson (1913-1984)
  35. GH
    --""--:
    „Pálmi Jónsson.“ Andvari 118 (1993) 11-61.
    Pálmi Jónsson forstjóri (f. 1923).
  36. H
    Hannes Ísberg Ólafsson kennari (f. 1951):
    „Óttast afdrif námsgagnaútgáfu verđi hún einkavćdd.“ Ný menntamál 16:2 (1998) 24-28.
    Ásgeir Guđmundsson forstjóri Námsgagnastofnunar (f. 1933).
  37. FG
    Hannes Pétursson skáld (f. 1931):
    „Einar á Reykjarhóli.“ Skagfirđingabók 3 (1968) 118-156.
    Einar Sigurđsson bóndi, Reykjarhóli (f. 1843). - Athugasemdir eru í 6(1973) 177.
  38. F
    --""--:
    „Eitt mannsnafn í registri.“ Fólk og fróđleikur (1979) 105-118.
    Um skrásetjaran Pálma Jónsson (f. 1818)
  39. F
    --""--:
    „Lítiđ eitt um Grím.“ Lesbók Morgunblađsins 71:46 (1996) 4.
    Grímur Thomsen skáld (f. 1820)
  40. EF
    --""--:
    „Ólafur prestur Ţorvaldsson.“ Heima er bezt 30 (1980) 429-435.
  41. FG
    --""--:
    „Trent í heimi“ Andvari 142 (2017) 73-84.
  42. GH
    --""--:
    „Ţrjár kvöldstundir međ Sigurđi Sigurđssyni. Blóm rétt viđ veginn.“ Steinar og sterkir litir (1965) 63-98.
    Sigurđur Sigurđsson listmálari (f. 1916).
  43. E
    Hannes Ţorsteinsson ţjóđskjalavörđur (f. 1860):
    „Benedikt Jónsson Gröndal yfirdómari og skáld. 1760 1825. Hundrađ ára dánarminning.“ Skírnir 99 (1925) 65-106.
  44. E
    --""--:
    „Egill Guđmundsson Staffeldt.“ Blanda 5 (1932-1935) 51-59.
    Egill Guđmundssson Staffeldt stúdent (f. 1702).
  45. FG
    --""--:
    „Fáorđ minning Dr. Jóns Ţorkelssonar ţjóđskjalavarđar.“ Skírnir 98 (1924) 1-28.
  46. E
    --""--:
    „Grćnlandsţćttir m. fl.“ Blanda 5 (1932-1935) 193-240.
    I. „Um fyrirhugađan flutning íslenskra manna til Grćnlands 1729-1730.“ - II. „Ćfiminning séra Jóns Bjarnasonar á Rafnseyri.“ - III. „Íslensku trúbođarnir á Grćnlandi.“ - Jón Bjarnason prestur (f. 1721).
  47. E
    --""--:
    „Jón Steinsson Bergmann.“ Blanda 3 (1924-1927) 289-298.
    Jón Steinsson Bergmann stúdent (f. 1696).
  48. E
    --""--:
    „Minning séra Björns prófasts Halldórssonar á Setbergi.“ Skírnir 98 (1924) 90-139.
    Um Björn Halldórsson sem venjulega er kenndur viđ Sauđlauksdal.
  49. D
    --""--:
    „Minning sjera Páls prófasts Björnssonar í Selárdal. Fyrirlestur haldinn í Vísindafjelagi Íslendinga, 7. febrúar 1922.“ Skírnir 96 (1922) 53-92.
  50. F
    --""--:
    „Ćfiágrip Benedikts sýslumanns Sveinssonar.“ Andvari 25 (1900) 1-35.
Fjöldi 2776 - birti 951 til 1000 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík