Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Ćvisögur

Fjöldi 2776 - birti 901 til 950 · <<< · >>> · Ný leit
  1. G
    Gunnar Thoroddsen ráđherra (f. 1910):
    „Jón Ţorláksson.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir stjórnmálamenn (1983) 53-64.
  2. F
    --""--:
    „Rćđumennska Jóns Sigurđssonar.“ Andvari 96 (1971) 52-96.
  3. F
    Gunnar Tómasson framkvćmdastjóri (f. 1954):
    „Minnisvarđi um sr. Odd V. Gíslason afhjúpađur. Ávarp Gunnars Tómassonar.“ Árbók Slysavarnafélags Íslands 1991 (1991) 43-50.
    Oddur V. Gíslason prestur (f. 1836).
  4. GH
    Gunnar Valdimarsson:
    „Af Hornfirđingum.“ Glettingur 2:2 (1992) 13-16.
    Endurminningar höfundar.
  5. B
    Gunnes, Erik (f. 1924):
    „Erkebiskop Öystein og Frostatingsloven.“ Historisk Tidsskrift [norsk] 53 (1974) 109-121.
    English summary, 120-121.
  6. FGH
    Gunnlaugur Björnsson kennari (f. 1891):
    „Minningarorđ um Jósef J. Björnsson.“ Búfrćđingurinn 14 (1948) 5-14.
    Jósef J. Björnsson skólastjóri (f. 1859).
  7. FGH
    Gunnlaugur H. Guđmundsson bóndi, Hrappsstöđum (f. 1921):
    „Páll Hermann Jónsson. Aldarminning.“ Árbók Ţingeyinga 16/1973 81-96.
  8. H
    Gunnlaugur A. Jónsson prófessor (f. 1952):
    „Ađ leggja nýtt land undir konungsríki Jesú Krists. Af starfinu á kristnibođsakrinum í Kína.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 5. bindi (1991) 25-44.
    Summary bls. 44. - Séra Jóhann Hannesson prófessor (f. 1910).
  9. GH
    --""--:
    „Sigurđur Pálsson.“ Andvari 123 (1998) 11-51.
    Sigurđur Pálsson vígslubiskup (f. 1901)
  10. FG
    --""--:
    „Um Davíđssálma sr. Valdimars Briem í tilefni af 150 ára afmćli hans.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 14. bindi (2000) 137-148.
    Dr. Valdimar Briem vígslubiskup (f. 1848).
  11. FGH
    --""--:
    „Vökumađur, hvađ líđur nóttunni? Gamla testamentiđ í bođun sr. Friđriks Friđrikssonar.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 13. bindi (1998) 103-126.
    Friđrik Friđriksson prestur (f. 1868)
  12. GH
    --""--:
    „Ţeir sáu Ágústus keisara endurborinn.“ Lesbók Morgunblađsins 65:44 (1990) 4-7.
    Eggert Stefánsson söngvari og rithöfundur (f. 1890).
  13. FG
    --""--:
    „Ţýđingarstarf Haralds Níelssonar og upphaf ,,biblíugagnrýni" á Íslandi.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 4. bindi (1990) 57-83.
    Summary bls. 83-84. - Haraldur Níelsson guđfrćđingur (f. 1868).
  14. FG
    Gunnlaugur Snorrason bóndi, Geitafelli (f. 1870):
    „Minningar um séra Benedikt Kristjánsson á Grenjađarstađ.“ Kirkjuritiđ 21 (1955) 417-421.
  15. GH
    Gunnsteinn Gíslason bóndi, Bergistanga í Norđurfirđi (f. 1932):
    „Jón Elías.“ Strandapósturinn 32 (1998) 102-105.
    Jón Elías Jónsson bóndi á Munađarnesi (f. 1883). - Endurminningar höfundar.
  16. H
    Gunnţór Guđmundsson bóndi, Dćli (f. 1916):
    „Minningar frá stríđsárunum.“ Húni 20 (1998) 78-81.
    Endurminningar höfundar.
  17. FGH
    Guttormur Guttormsson prestur (f. 1880):
    „Haldor prófessor Gíslason.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 54 (1948) 29-35.
  18. GH
    Guttormur V. Ţormar bóndi, Geitagerđi (f. 1923):
    „Sveinn Jónsson á Egilsstöđum.“ Búnađarrit 95 (1982) xvi-xxiv.
  19. F
    Gylfi Ţ. Gíslason ráđherra (f. 1917):
    „Séra Arnljótur Ólafsson. 150 ára minning.“ Fjármálatíđindi 21 (1974) 17-28.
  20. FG
    --""--:
    „Um ćskulýđsleiđtogann séra Friđrik Friđriksson.“ Lesbók Morgunblađsins 68:25 (1993) 8.
  21. GH
    Gylfi Gröndal rithöfundur (f. 1936):
    „Kjördćmi Ásgeirs Ásgeirssonar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 299-309.
  22. EF
    Gylfi Knudsen lögfrćđingur (f. 1944):
    „Hvađ er svo glatt ...“ Lesbók Morgunblađsins 62:1 (1987) 4-7.
    Um Halldór Einarsson sýslumann (f. 1796).
  23. GH
    Gyrđir Elíasson rithöfundur (f. 1961):
    „Blindi ritsnillingurinn.“ Tímarit Máls og menningar 57:2 (1996) 25-34.
    Skúli Guđjónsson (f. 1903).
  24. GH
    --""--:
    „Guđmundur Frímann.“ Tímarit Máls og menningar 59:4 (1998) 79-86.
    Guđmundur Frímann skáld (f. 1903).
  25. FG
    --""--:
    „Jóhann Magnús Bjarnason.“ Tímarit Máls og menningar 58:3 (1997) 79-92.
    Jóhann Magnús Bjarnason rithöfundur í Kanada (f. 1866).
  26. EF
    H. E. L.:
    „Ćviminning Bjarna Ţórđarsonar.“ Ársritiđ Gestur Vestfirđingur 3 (1849) 108-123.
    Bjarni Ţórđarson bóndi, Siglunesi (f. 1761).
  27. GH
    Hafdís Erla Bogadóttir (f. 1965):
    „Skelfileg tíđindi frá Gođdal.“ Lesbók Morgunblađsins 23. desember (2000) 24-26.
    Bergţór Jóhannsson mosafrćđingur (f. 1933)
  28. GH
    Hafliđi Jónsson garđyrkjustjóri (f. 1923):
    „Ólafía Einarsdóttir á Hofi. Minningarorđ.“ Ársrit Garđyrkjufélags Íslands 1965 (1965) 83-85.
    Ólafía Einarsdóttir kaupmađur (f. 1894).
  29. F
    Hafsteinn Pétursson prestur (f. 1858):
    „Magnús Eiríksson.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 8 (1887) 1-33.
    Magnús Eiríksson guđfrćđingur (f. 1806).
  30. B
    Hagland, Jan Ragnar prófessor (f. 1943):
    „Ingimundr Prestr Ţorgeirsson and Icelandic Runic Literacy in the 12th Century.“ Samtíđarsögur 1 (1994) 286-295.
    Ingimundr Ţorgeirsson prestur (d. 1189).
  31. C
    Hallberg, Peter prófessor (f. 1916):
    „Bergr Sokkason and religious Icelandic literature.“ Samtíđarsögur 1 (1994) 296-300.
    Bergur Sokkason munkur (f. 12??).
  32. FG
    Hallbjörn E. Oddsson bóndi, Bakka Tálknafirđi (f. 1867):
    „Ćvisaga Hallbjörns Edvarđs Oddssonar eftir sjálfan hann.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 1 (1956) 126-158; 2(1957) 144-176; 3(1958) 83-115; 4(1959) 150-177; 5(1960) 122-150; 6(1961) 171-196; 7(1962) 123-147; 8(1963) 116-151; 9(1964) 161-215.
  33. F
    Halldór Kr. Friđriksson yfirkennari (f. 1819):
    „Ćfiágrip Jóns Pjeturssonar.“ Andvari 26 (1901) v-xiii.
    Jón Pétursson dómstjóri (f. 1812).
  34. EF
    --""--:
    „Ćfiágrip landlćknis Dr. Jóns Hjaltalíns.“ Andvari 11 (1885) 1-19.
  35. GH
    Halldór Guđmundsson útgáfustjóri (f. 1956):
    „Ofar hverri kröfu. Um fegurđarţrá í Fegurđ himinsins.“ Tímarit Máls og menningar 59:2 (1998) 19-35.
    Um verk Halldórs Laxness skálds (f. 1902).
  36. FGH
    Halldór Halldórsson prófessor (f. 1911):
    „Alexander Jóhannesson. Háskólamađurinn.“ Andvari 94 (1969) 3-38.
  37. DE
    --""--:
    „Árni Magnússon assessor. Ţriggja alda minning.“ Skírnir 137 (1963) 5-14.
  38. FG
    --""--:
    „Dr. phil. Finnur Jónsson prófessor. Aldarminning. (Erindi flutt á aldarafmćli dr. Finns í hátíđasal Háskóla Íslands.)“ Skírnir 132 (1958) 5-28.
  39. FGH
    --""--:
    „Prófessor, dr. phil. Matthías Ţórđarson. Minningarorđ.“ Skírnir 136 (1962) 5-13.
  40. GH
    Halldór Hansen lćknir (f. 1927):
    „Íţróttafélaginn Magnús Kjaran.“ Afmćliskveđja til Magnúsar Kjaran 19. apríl 1960 (1960) 18-22.
  41. FGH
    Halldór Hansen lćknir (f. 1889):
    „Matthías Einarsson yfirlćknir.“ Lćknablađiđ 34 (1949) 17-24.
  42. B
    Halldór Hermannsson prófessor (f. 1878):
    „Ari Ţorgilsson fróđi. 1148 - 9. nóvember - 1948.“ Skírnir 122 (1948) 5-29.
  43. FG
    --""--:
    „Vilhjálmur Stefánsson.“ Ársrit Hins íslenzka frćđafélags 8 (1924) 1-41.
    Vilhjálmur Stefánsson landkönnuđur (f. 1879).
  44. DE
    --""--:
    „Ţormóđur Torfason.“ Skírnir 128 (1954) 65-94.
    Ţormóđur Torfason sagnaritari (f. 1636).
  45. F
    Halldór J. Jónsson safnvörđur (f. 1920):
    „Mannamyndir Sigurđar Guđmundssonar málara.“ Árbók Fornleifafélags 1977 (1978) 7-62.
    Viđaukar og athugasemdir eru í 1984(1985) 101-110.
  46. EFG
    --""--:
    „Myndir af Tómasi Sćmundssyni.“ Árbók Fornleifafélags 1998 (2000) 35-45.
    Tómas Sćmundsson prestur og Fjölnismađur (f. 1807).
  47. FG
    Halldór Jónsson prestur:
    „Fennir í sporin. Um Guđmund Björnson landlćkni og eiginkonur hans.“ Nýtt kvennablađ 11:7 (1950) 2-4.
    Guđmundur Björnson landlćknir (f. 1864). Eiginkonur Guđmundar voru: Guđrún Sigurđardóttir fyrri og Margrét Stephensen síđari, (f. 1879).
  48. FG
    Halldór Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli (f. 1910):
    „Einar Gunnarsson ritstjóri.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 2 (1988) 85-96.
  49. EF
    --""--:
    „Guđmundur norđlenski.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 33/1992 (1992) 67-116.
    Guđmundur Guđmundsson skottulćknir (f. 1799).
  50. GH
    --""--:
    „Hákon Bjarnason skógrćktarstjóri.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 3 (1989) 123-135.
Fjöldi 2776 - birti 901 til 950 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík