Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Ćvisögur

Fjöldi 2776 - birti 1001 til 1050 · <<< · >>> · Ný leit
  1. DE
    Hannes Ţorsteinsson ţjóđskjalavörđur (f. 1860):
    „Ćfiágrip fjögra klerka í Skaptafellsţingi á 17. og 18. öld. IV. Séra Jón Sigmundsson á Mýrum í Álptaveri.“ Blanda 4 (1928-1931) 289-303.
    Jón Sigmundsson prestur (f. 1637).
  2. DE
    --""--:
    „Ćfiágrip fjögra klerka í Skaptafellsţingi á 17. og 18. öld. III. Séra Magnús Pétursson prófastur á Hörgslandi.“ Blanda 4 (1928-1931) 193-205.
    Magnús Pétursson prestur (f. um 1600).
  3. D
    --""--:
    „Ćfiágrip fjögra klerka í Skaptafellsţingi á 17. og 18. öld. II. Séra Illhugi Jónsson á Kálfafelli. (Galdra Illhugi).“ Blanda 4 (1928-1931) 102-109.
    Illugi Jónsson prestur (f. um 1590).
  4. DE
    --""--:
    „Ćfiágrip fjögra klerka í Skaptafellsţingi á 17. og 18. öld. I. Séra Ţorleifur Magnússon í Sandfelli.“ Blanda 4 (1928-1931) 97-102.
    Ţorleifur Magnússon prestur (17. öld).
  5. FG
    --""--:
    „Ćviágrip dr. Hannesar Ţorsteinssonar ţjóđskjalavarđar.“ Blanda 7 (1940-1943) 1-35.
    Hluti af endurminningum Hannesar birtist einnig í Inn til fjalla 1(1949) 100-119 og síđar í bók.
  6. E
    Hannibal Valdimarsson ráđherra (f. 1903):
    „Einn af mestu og beztu sonum Íslands. Séra Björn Halldórsson í Sauđlauksdal. Rćđa flutt í Sauđlauksdalskirkju.“ Árbók Barđastrandarsýslu 11 (1968-1974) 47-62.
  7. GH
    --""--:
    „Vatneyrarfeđgar.“ Árbók Barđastrandarsýslu 11 (1968-1974) 62-71.
    Ólafur Jóhannesson útgerđarmađur (f. 1867), Garđar Ó. Jóhannesson útgerđarmađur (f. 1905), Friđţjófur Ó. Jóhannesson útgerđarmađur (f. 1905).
  8. G
    --""--:
    „Örđugasti hjallinn.“ Blađamannabókin 2 (1947) 177-198.
  9. GH
    Haraldur Björnsson leikari (f. 1891):
    „Anna Borg, leikkona.“ Leikhúsmál 1:3 (1963) 3-10.
  10. FG
    Haraldur Guđnason bókavörđur (f. 1911):
    „Guđmundur Guđfinnsson, hérađslćknir og frú Margrét Lárusdóttir.“ Gođasteinn 3-4 (1992-1993) 164-203.
  11. G
    --""--:
    „Páll Kolka lćknir í Vestmannaeyjum 1920-1934.“ Húnvetningur 19 (1995) 22-44.
    Páll Kolka lćknir (f. 1895).
  12. FG
    --""--:
    „Sigurbjörn Sveinsson, skáld.“ Eyjaskinna 1 (1982) 26-75.
  13. GH
    --""--:
    „Sigurđur Stefánsson, formađur Sjómannafélagsins Jötuns í 25 ár.“ Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 26 (1976) 10-17.
    Sigurđur Stefánsson, sjómađur (f. 1915).
  14. F
    --""--:
    „Ćviţćttir Jónasar Hallgrímssonar.“ Eyjaskinna 4 (1988) 29-57.
    Jónas Hallgrímsson skáld (f. 1807)
  15. F
    --""--:
    „Ţáttur Odds Erlendssonar hreppstjóra í Ţúfu á Landi.“ Gođasteinn 3:1 (1964) 27-53.
  16. Haraldur Helgason arkitekt (f. 1947):
    „Skapandi listamađur og merkur brautryđjandi. Aldarminning Guđjóns Samúelssonar húsameistara, 1887-1950.“ Lesbók Morgunblađsins 62:17 (1987) 6-10.
  17. GH
    Haraldur Henrysson hćstaréttardómari (f. 1938):
    „Gizur Bergsteinsson: minning.“ Tímarit lögfrćđinga 47:4 (1997) 229-230.
    Gizur Bergsteinsson fyrrv. Hćstaréttardómari (f. 1902).
  18. GH
    --""--:
    „Gunnar Friđriksson, fyrrverandi forseti S.V.F.Í., 70 ára.“ Árbók Slysavarnafélags Íslands 1984 (1984) 6-11.
  19. F
    Haraldur Jóhannsson hagfrćđingur (f. 1926):
    „Ritun ćvisögu Tryggva Gunnarssonar. Viđtal viđ Bergstein Jónsson prófessor.“ Fjármálatíđindi 41 (1994) 97-111.
    Tryggvi Gunnarsson bankastjóri (f. 1835).
  20. FGH
    Haraldur Jóhannsson:
    „Reykjavíkurstúlkan sem krćkti í barón.“ Lesbók Morgunblađsins 69:7 (1994) 10.
  21. FG
    Haraldur Níelsson prófessor (f. 1868):
    „Steingrímur Thorsteinsson.“ Andvari 39 (1914) 1-16.
    Steingrímur Thorsteinsson skáld (f. 1831).
  22. H
    Haraldur Ólafsson prófessor (f. 1930):
    „Ávarp á samkomu nemenda Reykjaskóla í Hrútafirđi.“ Strandapósturinn 32 (1998) 97-101.
    Endurminningar höfundar.
  23. F
    --""--:
    „Benedikt Gröndal og mannfrćđin.“ Saga og kirkja (1988) 169-181.
  24. H
    --""--:
    „Hugleiđingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - Fyrri hluti - ,,Skipi ţínu er ekki ćtlađ ađ lenda."“ Lesbók Morgunblađsins 21. febrúar (1998) 4-5.
    Síđari hluti - 28. febrúar 1998 (bls. 8-9) - Sigvaldi Hjálmarsson fyrrv. forseti Guđspekifélagsins.
  25. D
    Haraldur Sigurđsson bókavörđur (f. 1908):
    „Arngrímur Jónsson lćrđi. Fjögurra alda minning 1568-1968.“ Lesbók Morgunblađsins 43:42 (1968) 10-11, 13.
  26. D
    --""--:
    „Arngrímur Jónsson lćrđi. Fjögurra alda minning.“ Árbók Landsbókasafns 1987/13 (1989) 72-85.
    English Summary, 103.
  27. G
    --""--:
    „Íslandsferđ Inu von Grumbkow 1908. Fimm bréf.“ Land og stund (1984) 69-81.
  28. GH
    --""--:
    „Skrá um verk Halldórs Laxness á íslenzku og erlendum málum.“ Árbók Landsbókasafns 28/1971 (1972) 177-200.
  29. H
    Haraldur Stígsson bóndi, Horni (f. 1914):
    „Dvöl mín á Ytra-Ósi og gisting viđ Grjótá.“ Strandapósturinn 29 (1995) 107-125.
    Endurminningar höfundar.
  30. FGH
    --""--:
    „Feđgarnir í Höfn.“ Strandapósturinn 30 (1996) 97-113.
    Betúel Betúelsson bóndi í Höfn í Hornvík (f. 1857), Sölvi Betúelsson trúnađarmađur og bóndi á Hesteyri (f. 1893), Sumarliđi Betúelsson bóndi í Höfn í Hornvík (f. 1900).
  31. GH
    --""--:
    „Guđmundur B. Albertsson (Gummi Ben).“ Strandapósturinn 30 (1996) 149-164.
    Guđmundur B. Albertsson verkamađur (f. 1901).
  32. G
    --""--:
    „Gummi ţari.“ Strandapósturinn 27 (1993) 90-110.
  33. G
    --""--:
    „Huldumađurinn.“ Strandapósturinn 28 (1994) 64-73.
    Huldumađurinn var Guđjón Magnússon umrenningur.
  34. GH
    --""--:
    „Mađurinn međ hvíta trefilinn.“ Strandapósturinn 28 (1994) 50-63.
    Grímur Finnbogason fyglingur (d. 1966).
  35. FG
    --""--:
    „Ţursabit.“ Strandapósturinn 26 (1992) 93-104.
    Endurminningar höfundar.
  36. GH
    Haukur Helgason hagfrćđingur (f. 1911):
    „Einar Olgeirsson.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir stjórnmálamenn (1983) 213-231.
  37. FGH
    Haukur Sigurđsson menntaskólakennari (f. 1938):
    „Íshúsin gömlu á Ströndum.“ Strandapósturinn 25 (1991) 36-47.
    Annar hluti: 26. árg. 1992 (bls. 129-148). - Níels Jónsson sjávarbóndi (f. 1870).
  38. GH
    Haukur Ţórđarson lćknir (f. 1928):
    „Oddur V. G. Ólafsson. Fćddur 26. apríl 1909. Dáinn 18. janúar 1990.“ Lćknablađiđ 76 (1990) 319-323.
  39. FGH
    Hálfdan Helgason prestur (f. 1897):
    „Séra Brynjólfur Magnússon, Grindavík.“ Kirkjuritiđ 13 (1947) 214-218.
  40. H
    Hávar Sigurjónsson (f. 1958):
    „Byggja, byggja, bang! Leikstjórnarferill Einars Pálssonar.“ Lesbók Morgunblađsins 17. október (1998) 10-11.
    Einar Pálsson leikstjóri (f. 1925)
  41. GH
    --""--:
    „Elín í Eddubć.“ Lesbók Morgunblađsins 24. október (1998) 8-9.
    Elín Blöndal myndlistarkona (f. 1895)
  42. H
    --""--:
    „Mér finnst gott ađ vera hér. Leikkonan María Ellingsen í samtali viđ Hávar Sigurjónsson.“ Leikhúsmál 2 (1996) 16-20.
    María Ellingsen leikkona (f. 1964).
  43. B
    Heimir Steinarsson (f. 1967):
    „Verndardýrlingur Íslendinga.“ Lesbók Morgunblađsins 18. júlí (1998) 4-5.
    Ţorlákur Helgi Ţórhallsson biskup 18. júlí 1998 (bls. 4-5)
  44. GH
    Heimir Steinsson útvarpsstjóri (f. 1937):
    „In memoriam. Prófessor Jóhann Hannesson f. 17.11.1910 - d. 21.9.1976.“ Kirkjuritiđ 32 (1976) 282-286.
  45. H
    --""--:
    „Myndasmíđar andans skulu standa. Háskólakennarinn Jóhann Hannesson.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 5. bindi (1991) 45-54.
    Summary bls. 55. - Séra Jóhann Hannesson prófessor (f. 1910).
  46. D
    --""--:
    „,,Ţađ er fullkomnađ." Athuganir á Passíusálmum međ sérstakri vísan til sálmsins um ,,ţađ sjötta orđ Kristí á krossinum."“ Lesbók Morgunblađsins 4. apríl (1998) 8-9.
    Hallgrímur Pétursson skáld (f. 1614)
  47. G
    Helga Bjarnadóttir ljósmóđir (f. 1896):
    „Erfiđ ferđ.“ Strandapósturinn 7 (1973) 115-118.
    Endurminningar höfundar.
  48. G
    --""--:
    „Minningar frá 1918.“ Strandapósturinn 2 (1968) 64-68.
    Endurminningar höfundar.
  49. FG
    --""--:
    „Sandneshjónin: Soffía og Einar.“ Strandapósturinn 2 (1968) 100-110.
    Soffía Torfadóttir húsfreyja (f. 1842) og Einar Einarsson sjómađur og bóndi á Bólstađ í Selárdal.
  50. H
    Helga Erlendsdóttir:
    „,,Ég er ekki sátt viđ stjórnvöldin en viđ skaparann er ég sátt." Helga Erlendsdóttir á Sólbrekku í Mjóafirđi rćđir viđ Önnu Mörtu Guđmundsdóttur á Hesteyri.“ Glettingur 2:1 (1992) 7-11.
    Anna Marta Guđmundsdóttir bóndi (f. 1929).
Fjöldi 2776 - birti 1001 til 1050 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík