Efni: Viđskiptamál
E
Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri (f. 1954):
Eirđarlaus förusveinn á 18. öld. Víkingur 62:2 (2000) 30-35.
Um Árna Magnússon farmann (f. 1726). - Enginn er skráđur fyrir greininni en Sigurjón Egilsson er ritstjóri blađsins.F
Sigurjón Sigtryggsson frćđimađur (f. 1916):
Snorri Pálsson. Athugasemdir og viđaukar viđ ritgerđ í Sögu 1976. Saga 18 (1980) 289-300.
Snorri Pálsson verslunarstjóri (f. 1840). Örstutt athugasemd, 301-302 eftir Jón Ţ. Ţór. -,, Jón Ţ. Ţór: Snorri Pálsson verzlunarstjóri í Siglufirđi. Ćvi hans og störf." Saga 14 (1976) 89-124.FG
Sigvaldi Guđmundsson bóndi, Sandnesi (f. 1869):
Ţćttir úr verzlunarsögu Strandasýslu. Strandapósturinn 14 (1980) 78-92.BC
Skođanaskipti um rúnakefl+ :
Skođanaskipti um rúnakefli sem heimildir í verslunarsögu. Saga 29 (1991) 153-192.
1. Karin Fjellhammer Seim: „Eru rúnaristurnar frá Ţrándheimi og Björgvin heimildir um íslenska verslunarsögu? Spurningin um uppruna ţeirra er flókin,“ 153-174. - 2. Arnved Nedkvitne: „Rúnakefli og verslunarsaga,“ 175-178. - 3. Jan Ragnar Hagland: „ErDE
Skúli Magnússon frćđimađur (f. 1952):
Um Keflavík til forna. Tíminn - Sunnudagsblađ 12 (1973) 692-693, 702.FGH
Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfrćđingur (f. 1957):
Hólmavík: Verzlunarstađur í 100 ár. Sveitarstjórnarmál 50:2 (1990) 68-73.GH
Stefán Jónsson námsstjóri (f. 1893):
Kaupfélag Stykkishólms 25 ára. Ţćttir úr sögu ţess. Samvinnan 39 (1945) 178-187, 260-266.G
Stefán Pálsson sagnfrćđingur (f. 1975):
Sogsvirkjun. Undirbúningur Ljósafossvirkjunar og lánsfjárleit Reykjavíkurbćjar. Sagnir 19 (1998) 38-47.EF
Steinunn Kristjánsdóttir prófessor (f. 1965):
Grundarfjarđarkaupstađur hinn forni. Fólkiđ, fjöllin og fjörđurinn 1 (2000) 42-55.G
Sumarliđi R. Ísleifsson sagnfrćđingur (f. 1955):
Afdrifarík mistök eđa eđlileg ákvörđun? Um lokun Íslandsbanka áriđ 1930. Sagnir 4 (1983) 66-73.G
--""--:
Íslandsbanki og erlent fjármagn á Íslandi í upphafi 20. aldar. Fjármálatíđindi 39 (1992) 77-89, 159-173, 254-272.G
--""--:
„Íslensk eđa dönsk peningabúđ?“ Saga Íslandsbanka 1914-1930. Landshagir (1986) 139-171.FG
Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor (f. 1930):
Ţegar vetrarskipiđ kom. Samvinnan 80:3-4 (1986) 36-53.
Um upphaf ţeirrar hugmyndar ađ fá vetrarskip međ vörur til Kaupfélags Ţingeyinga 1887.FGH
Sveinn Ingimarsson bóndi (f. 1962):
Saga Sparisjóđs Arnarneshrepps. Heimaslóđ (1984) 47-61.D
Sverrir Jakobsson prófessor (f. 1970):
„ţá ţrengir oss vor áliggjandi nauđsyn annara međala ađ leita ...“ Siglingar Englendinga til Íslands á 17. öld. Sagnir 15 (1994) 36-48.E
Sverrir Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1908):
Skúli Magnússon og upphaf Reykjavíkur. Andvari 87 (1962) 203-216.FG
Thomsen, Ditlev kaupmađur (f. 1867):
En gammel islandsk Köbmands Erindringer. Islandsk Aarbog 7 (1934) 97-136; 8(1935) 134-138.
Endurminningar höfundarF
--""--:
Markađir fyrir lifandi sauđfjenađ og saltađan fisk, einkum á Frakklandi, í Belgíu og á Hollandi. Andvari 22 (1897) 184-217.F
--""--:
Sala á íslenzkri vöru í ýmsum löndum. Skýrsla til landshöfđingjans yfir Íslandi frá Ditlev Thomsen. Andvari 19 (1894) 162-253.F
Torfi Bjarnason skólastjóri (f. 1838):
Pöntunarfjelög og kaupfjelög. Andvari 18 (1893) 35-93.F
Tryggvi Gunnarsson bankastjóri (f. 1835):
Bréf frá Tryggva Gunnarssyni bankastjóra. Saga 21 (1983) 202-205.
Sölvi Sveinsson bjó til prentunar.F
Um verzlunarfélög :
Um verzlunarfélög. Ný félagsrit 7 (1847) 167-177.
Verslunarfélög bćnda í Háls- og Ljósavatnshreppum.G
Valgarđur Stefánsson heildsali (f. 1898):
Saga félagsins. Árbók Merkúrs 1931-32 (1932) 7-22.
Saga verslunarmannafélagsins Merkúrs.B
Valtýr Guđmundsson prófessor (f. 1860):
Sřlvkursen ved ĺr 1000. Festskrift til Ludvik F.A. Wimmer (1909) 55-63.F
Valtýr Stefánsson ritstjóri (f. 1893):
Tildrög Íslandsferđar Thors Jensen og Borđeyrarvist. Strandapósturinn 24 (1990) 111-126.
Thor Jensen kaupmađur (f. 1863). - Annar hluti: 25. árg. 1991 (bls. 141-153).GH
Valţór Hlöđversson blađamađur (f. 1952):
Flett í gegnum fimmtíu ár. Frjáls verslun fyllir fimmta áratuginn. Frjáls verzlun 1989:1 (1989) 35-51.CDE
Vigfús Guđmundsson frćđimađur (f. 1868):
Básendar viđ Faxaflóa. Efni: Nafn. - Landslag. - Mannvirki. - Notkun. - Flóđ. - Skýrsla. - Kaupmađur. Blanda 3 (1924-1927) 46-68.G
--""--:
Um verzlunarfjelögin í Árnessýslu. Mest um Heklu. Tímarit kaupfélaga og samvinnufélaga 4 (1910) 18-43.H
Vikar Davíđsson skrifstofumađur (f. 1923):
Bjarkarlundur - Flókalundur - Gestur h.f. Árbók Barđastrandarsýslu 11 (1968-1974) 39-46.EF
Vilhjálmur Ţ. Gíslason útvarpsstjóri (f. 1897):
Bjarni riddari Sívertsen. Einn af brautryđjendum íslenskrar verzlunar. Frjáls verzlun 1:3 (1939) 4-5, 27-29.
Bjarni Sívertsen (f. 1763).F
--""--:
Upphaf sérverslunar í Reykjavík. Reykjavík í 1100 ár (1974) 190-203.FG
Vilhjálmur Hjálmarsson ráđherra (f. 1914):
Konráđ Hjálmarsson kaupmađur, Mjóafirđi og Norđfirđi. Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 1 (1987) 167-190.
Konráđ Hjálmarsson kaupmađur (f. 1858)CD
Wolf, Kirsten prófessor (f. 1959):
The Cult of Saint Anne in Iceland. Samtíđarsögur 2 (1994) 863-877.F
Ţorkell Jóhannesson prófessor (f. 1895):
Brot úr verzlunarsögu. Upphaf verzlunarsamtaka á Suđvesturlandi og Norđurlandi á árunum 1868-1870. Andvari 82 (1957) 48-81.
Einnig: Lýđir og landshagir 1, 234-291.EF
--""--:
Brot úr verzlunarsögu II. Andvari 83 (1958) 37-67.
Saga verslana á Norđur- og Austurlandi. - Einnig: Lýđir og landshagir 1, 234-291.FG
--""--:
Forvígismenn Samvinnustefnunnar XV. Bogi Th. Melsteđ. Samvinnan 24 (1930) 111-123.
Bogi Th. Melsteđ sagnfrćđingur (f. 1860)F
--""--:
Forvígismenn Samvinnustefnunnar. Páll Briem. Samvinnan 23 (1929) 209-219.
Páll Briem amtmađur (f. 1856).CD
--""--:
Hvenćr hófst verzlunareinokun á Íslandi. Frjáls verzlun 17 (1955) 29-36.E
--""--:
Magnús Stephensen og verzlunarmál Íslendinga 1795-1816. Andvari 69 (1944) 44-65.
Einnig: Lýđir og landshagir 2, 131-151.BC
--""--:
Skreiđarverđ á Íslandi fram til 1550. Afmćlisrit til Ţorsteins Ţorsteinssonar (1950) 188-194.E
--""--:
Skúli Magnússon og Nýju Innréttingarnar. Tvö hundruđ ára minning. Andvari 77 (1952) 26-48.
Einnig: Lýđir og landshagir 2, 85-105.FG
--""--:
Tryggvi Gunnarsson 1835-1955. Almanak Ţjóđvinafélags 82 (1956) 86-111.
Tryggvi Gunnarsson bankastjóri (f. 1835). - Einnig: Lýđir og landshagir 2, 187-207.F
Ţorlákur A. Jónsson menntaskólakennari (f. 1963):
Bćndaverslun. Húnavaka 28 (1988) 136-147.F
Ţorlákur Axel Jónsson menntaskólakennari (f. 1963):
Bćndaverslun um miđja 19. öld. Sagnir 9 (1988) 29-32.E
--""--:
Forbođin höndlun. Sagnir 8 (1987) 52-57.FGH
Ţorsteinn Ţ. Víglundsson skólastjóri (f. 1899):
Saga sparisjóđanna í Vestmannaeyjum 1893-1963. Blik 24 (1963) 314-339.FGH
--""--:
Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum. Blik 31 (1974) 9-74; 32(1976) 13-44; 33(1978) 61-75; 34(1980) 163-194.H
--""--:
Sparisjóđur Vestmannaeyja 30 ára. Blik 30 (1973) 5-49.FG
Ţorsteinn Ţorsteinsson sýslumađur (f. 1884):
Jón Ólafsson. Andvari 66 (1941) 3-21.
Jón Ólafsson bankastjóri (f. 1868).GH
Ţorvaldur Ţorsteinsson framkvćmdastjóri (f. 1917):
Sölufélag garđyrkjumanna. Árbók landbúnađarins 1965/[16] (1965) 75-79.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík