Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Brynjólfur Pétursson. Hundrađ og fimmtíu ára minning. Andvari 85 (1960) 151-158. Brynjólfur Pétursson stjórndeildarforseti (f. 1810).
FG
Efnishyggja og húmanismi Stepháns G. Stephánssonar. Tímarit Máls og menningar 14 (1953) 121-132. Stephan G. Stephansson skáld (f. 1853).
F
Endurreisn Alţingis. Saga 9 (1971) 91-122.
F
Fyrir hundrađ árum. Tímarit Máls og menningar 9 (1948) 1-28, 99-118. Febrúarbyltingin á Frakklandi. Marzbyltingin á Ţýzkalandi. Byltingarnar 1848 og Danmörk. Byltingarnar 1848 og Ísland.
F
Íslensk stjórnmálahugsun og Jón Sigurđsson. Hugvekja til Íslendinga (1951) v-xl. Einnig: Ritsafn Sverris Kristjánssonar 1.