Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Skoðanaskipti um rúnakefli sem heimildir í verslunarsögu. Saga 29 (1991) 153-192. 1. Karin Fjellhammer Seim: „Eru rúnaristurnar frá Þrándheimi og Björgvin heimildir um íslenska verslunarsögu? Spurningin um uppruna þeirra er flókin,“ 153-174. - 2. Arnved Nedkvitne: „Rúnakefli og verslunarsaga,“ 175-178. - 3. Jan Ragnar Hagland: „Er