Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Viđskiptamál

Fjöldi 487 - birti 301 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
  1. FG
    Klemens Jónsson ráđherra (f. 1862):
    „Tryggvi Gunnarsson.“ Andvari 43 (1918) v-xxxviii.
  2. DE
    Kolbeinn Ţorleifsson prestur (f. 1936):
    „Hólmakirkja og Reyđarfjarđarkaupmenn 1665-1743.“ Árbók Fornleifafélags 1972 (1973) 99-103.
  3. BCH
    Kristján Eldjárn forseti (f. 1916):
    „Leirvogur og Ţerneyjarsund. Stađfrćđileg athugun.“ Árbók Fornleifafélags 1980 (1981) 25-35.
  4. B
    --""--:
    „Smámyndir úr verslun fornmanna.“ Ný tíđindi 1. apríl (1955) 4-5, 22.
  5. F
    --""--:
    „Upphaf vörupeninga á Íslandi.“ Árbók Fornleifafélags 1972 (1973) 151-158.
    Summary; First appearance of tokens in Iceland, 158.
  6. FG
    Kristján Jónsson frá Garđsstöđum erindreki (f. 1887):
    „Ágrip af sögu verzlunarsamtaka viđ Ísafjarđardjúp.“ Samvinnan 47:3 (1953) 18-23; 47:4(1953) 23-25.
  7. FG
    --""--:
    „Jón Guđmundsson, bóndi og kaupmađur í Eyrardal.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 9 (1964) 58-70.
  8. FG
    --""--:
    „Stórbrotnir feđgar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 5 (1960) 5-55.
    Ásgeir Ásgeirsson kaupmađur (f. 1817), Ásgeir G. Ásgeirsson kaupmađur (f. 1856).
  9. FG
    --""--:
    „Ţáttur af Pike Ward fiskkaupmanni.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 14 (1969-1970) 66-76.
    Sjá einnig grein í 16(1972) 115-121, eftir Jón Auđuns Jónsson.
  10. H
    Kristjón Kolbeins viđskiptafrćđingur (f. 1942):
    „Vextir og lánveitingar bankakerfis og fjárfestingarlánasjóđa til sjávarútvegs árin 1977-1991.“ Ćgir 85 (1992) 523-527.
  11. H
    --""--:
    „Vextir og lánveitingar bankakerfis og fjárfestingarlánasjóđa til sjávarútvegs árin 1977-1990.“ Ćgir 84 (1991) 506-510.
  12. F
    Kristmundur Bjarnason frćđimađur, Sjávarborg (f. 1919):
    „B.A. Steinecke. (kaupmađur).“ Eyfirđingarit 1 (1968) 32-44.
  13. BEF
    Lárus H. Bjarnason hćstaréttardómari (f. 1866):
    „Fyrning skulda.“ Lögfrćđingur 5 (1901) 21-35.
  14. EFG
    Lúđvík Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1911):
    „Búđir á Snćfellsnesi.“ Lesbók Morgunblađsins 12 (1937) 273-274, 278-279, 292-294.
  15. F
    --""--:
    „Jón Sigurđsson og Henrik Krohn.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 34/1993 (1993) 98-118.
  16. F
    --""--:
    „Svipmyndir úr lífi Ţorláks Ó. Johnson.“ Andvari 81 (1956) 54-70.
    Ţorlákur Ó. Johnson kaupmađur (f. 1838).
  17. FG
    --""--:
    „Ţorlákur Ó. Johnson - tímamótamađur í íslenzri verzlun.“ Frjáls verzlun 18:4-5 (1958) 21-23, 45-47.
  18. DE
    Lýđur Björnsson sagnfrćđingur (f. 1933):
    „Flatey verđur verslunarstađur.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 42 (2002) 157-183.
  19. FG
    Magnús Björnsson bóndi, Syđra-Hóli (f. 1889):
    „Verslunarfélag Vindhćlinga 1899-1930.“ Húnavaka 27 (1987) 31-55.
  20. F
    Magnús Jónsson bankastjóri (f. 1919):
    „Upptök Landsbanka Íslands.“ Fjármálatíđindi 2 (1955) 123-128.
  21. B
    Magnús Már Lárusson prófessor (f. 1917):
    „Ţrístirniđ á Norđurlöndum.“ Skírnir 141 (1967) 28-33.
    Utanríkisverslun á ţjóđveldisöld.
  22. E
    Magnús Stephensen dómstjóri (f. 1762):
    „Ádrepa um Peninga verđ og ţeirra gćđi.“ Klausturpósturinn 1 (1818) 162-171.
  23. E
    --""--:
    „Capituls Taxti.“ Klausturpósturinn 1 (1818) 70-75.
    Fyrir Vesturamtiđ 1818-1819.
  24. CDE
    --""--:
    „Um Capituls Taxta.“ Klausturpósturinn 1 (1818) 33-48.
    Skýringar orđsins og merking Capitula. Taxtarnir í Suđuramtinu 1818-1819.
  25. E
    --""--:
    „Um Peninga verđ og jöfnuđ.“ Klausturpósturinn 1 (1818) 181-185.
  26. BC
    Margrét Hermanns-Auđardóttir fornleifafrćđingur (f. 1949):
    „Arkeologiska undersökningar av handelsplatsen vid Gásir.“ Gásir 9 (1999) 9-36.
  27. BCGH
    Margrét Hermanns-Auđardóttir fornleifafrćđingur (f. 1949):
    „Verslunarstađurinn ađ Gásum.“ Lesbók Morgunblađsins 4. september (1999) 4-5.
  28. B
    Margrét Jónasdóttir sagnfrćđingur (f. 1969):
    „Gjöf skal gjaldast ef vinátta á ađ haldast. Um gjafir í Laxdćla sögu og Bjarnar sögu Hítdćlakappa.“ Sagnir 12 (1991) 63-69.
  29. BC
    Maurer, Konrad prófessor (f. 1823):
    „Kaflar úr verzlunarsögu Íslands.“ Ný félagsrit 22 (1862) 100-135.
  30. GH
    Már Elísson skrifstofustjóri (f. 1928):
    „Sjávaraflinn og útflutningsverzlunin.“ Ćgir - afmćlisrit 1959 (1959) 59-74.
  31. H
    Már Guđmundsson hagfrćđingur (f. 1954):
    „Raungengi íslensku krónunnar og samkeppnisstađa útflutningsgreina 1963-1986.“ Fjármálatíđindi 34 (1987) 165-184.
  32. DEFG
    Methúsalem Methúsalemsson bóndi, Burstafelli (f. 1889):
    „Ágrip af verslunarsögu Vopnafjarđar.“ Múlaţing 18 (1991) 70-80.
    Gunnar Sigmarsson skráđi eftir handriti höfundar.
  33. B
    Miller, William Ian (f. 1946):
    „Gift, Sale, Payment, Raid: Case Studies in the Negotiation and Classification of Exchange in Medieval Iceland.“ Speculum 61:1 (1986) 18-50.
  34. B
    Mundt, Marina (f. 1936):
    „Souvenirs from the Silk Road - As reflected in Icelandic Sagas from the Early Middle Ages.“ Sagnaţing (1994) 603-609.
  35. DE
    Nedkvitne, Arnved sagnfrćđingur (f. 1947):
    „Einokunarverslunin á Íslandi og Finnmörku.“ Saga 23 (1985) 195-208.
    Ţórhildur Sigurđardóttir ţýddi. - Sjá einnig: „Ţćttir úr verslunarsögu Íslands og Norđur-Noregs fyrir 1800,“ 208-224, eftir Gísla Gunnarsson.
  36. F
    Oddur Oddsson símstjóri (f. 1867):
    „Kaupstađarferđir 1880-90.“ Skírnir 105 (1931) 63-97.
    Sjá einnig: „Kaupstađarferđir 1880-1890. Leiđréttingar og mótmćli,“ eftir Jón Pálsson í 106(1932) 211-216.
  37. F
    --""--:
    „Skreiđ.“ Eimreiđin 34 (1928) 19-35.
    Skreiđarferđir á Suđurlandi um 1880.
  38. B
    Oleson, Tryggvi J. prófessor (f. 1912):
    „Anglo-Saxon England and Iceland.“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 45 (1963) 80-89.
  39. EF
    Oscar Clausen kaupmađur (f. 1887):
    „Frá Grossera verzluninni í Reykjavík.“ Frjáls verzlun 22:1 (1962) 34-40.
  40. F
    --""--:
    „Innlendir kaupmenn í Reykjavík, eftir ađ verzlunin varđ frjáls 1854.“ Frjáls verzlun 17 (1955) 126-132, 175-178.
  41. CD
    --""--:
    „Um verzlun Ţjóđverja á miđöldum og upphaf verzlunar í Stykkishólmi.“ Frjáls verzlun 8 (1946) 168-172, 186.
  42. E
    --""--:
    „Upphaf íslenzkrar verzlunar í Reykjavík.“ Frjáls verzlun 8:4-5 (1946) 80-84.
  43. D
    Ólafur Ásgeirsson ţjóđskjalavörđur (f. 1947):
    „Sex skip á ári og Axlar-Björn.“ Ţjóđlíf og ţjóđtrú (1998) 233-244.
    Karsten Bake, kaupmađur og sýslumađur. - Summary; Six Ships a Year and Axlar-Björn, 244.
  44. GH
    Ólafur Björnsson prófessor (f. 1912):
    „Íslandsbanki 90 ára.“ Lesbók Morgunblađsins 69:24 (1994) 1-2; 69:25(1994) 4-5.
    II. „Afdrifarík neitun um fyrirgreiđslu.“
  45. F
    --""--:
    „Jón Sigurđsson og stefnur í verzlunarmálum.“ Skírnir 121 (1947) 60-73.
  46. FG
    Ólafur E. Einarsson bóndi, Ţórustöđum (f. 1901):
    „Verzlun Richards Peters Riis, Borđeyri.“ Strandapósturinn 5 (1971) 34-38.
    Richard Peter Riis verslunarmađur (f. 1860).
  47. G
    --""--:
    „Verzlunarhćttir á Óspakseyri frá árinu 1912.“ Strandapósturinn 6 (1972) 45-50.
  48. F
    Ólafur Elímundarson bankastarfsmađur (f. 1921):
    „Bćnarskrár og umrćđur um verslunarfrelsi 1845.“ Sagnir 9 (1988) 59-64.
  49. G
    Ólafur Hannibalsson blađamađur (f. 1935):
    „Draumafabrikka Esphólíns.“ Lesbók Morgunblađsins 68:23 (1993) 8-9.
    Um fyrirhugađ frystihús Esphólínsbrćđra í Reykjavík áriđ 1925.
  50. FGH
    Ólafur Hannibalsson blađamađur (f. 1935), Sigurđur Jóhannesson viđskiptafrćđingur (f.1956), Benedikt Jóhannesson framkvćmdastjóri (f.1955) og Eyţór Ívar Jónsson ritstjóri (f.1971):
    „Glefsur úr viđskiptasögu Íslands.“ Vísbending 18:51 (2000) 28-54.
Fjöldi 487 - birti 301 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík