Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Sjávarútvegur

Fjöldi 826 - birti 601 til 650 · <<< · >>> · Ný leit
  1. DEF
    Matthías Ţórđarson skipstjóri (f. 1872):
    „Fiskveiđar útlendinga viđ Ísland.“ Víkingur 15 (1953) 230-232.
    Um fiskveiđar útlendinga viđ Ísland frá ţví á 15. öld og fram á 19. öld.
  2. GH
    Már Elísson skrifstofustjóri (f. 1928):
    „Sjávaraflinn og útflutningsverzlunin.“ Ćgir - afmćlisrit 1959 (1959) 59-74.
  3. H
    --""--:
    „Sjávarútvegurinn 1956-1968.“ Ćgir 50 (1957) 15-20, 22-24; 51(1958) 55-65; 52(1959) 64-73; 77; 53(1960) 82-90; 54(1961) 129-135, 139-143; 55(1962) 121-129; 56(1963) 128-129, 133-137; 57(1964) 149-151, 155-159; 58(1965) 117-124; 59(1966) 153-161; 60(1967) 104-111; 61(1968) 193-199; 62(1969) 195-205.
  4. B
    Niclasen, Poul:
    „Íslendingabúđir í Vági.“ Lesbók Morgunblađsins 8 (1933) 59-61.
    Um fornar búđir Íslendinga á Borđey í Fćreyjum.
  5. FG
    Nikulás Ćgisson sagnfrćđingur (f. 1970):
    „Ólgandi sem hafiđ. Vélvćđing, hagsmunaátök og upphaf stéttarfélaga á Suđurnesjum 1890-1940.“ Árbók Suđurnesja 1996-1997/9 (1997) 5-138.
  6. F
    Oddur V. Gíslason prestur (f. 1836):
    „Leiđir og lendingar í Vestmannaeyjum.“ Eyjaskinna 4 (1988) 96-103.
  7. F
    --""--:
    „Séra Oddur V. Gíslason og brautryđjandastarf hans.“ Sjómannadagsblađiđ 1994 (1994) 23-25.
  8. F
    Oddur Oddsson símstjóri (f. 1867):
    „Fiskiróđur fyrir fjörutíu árum.“ Eimreiđin 32 (1926) 313-323.
  9. F
    --""--:
    „Í verinu 1880-1890.“ Eimreiđin 29 (1923) 17-33.
    Verbúđalífslýsing úr verstöđvum austanfjalls.
  10. FG
    Ottó N. Ţorláksson forseti ASÍ (f. 1871):
    „Frásögn Ottós N. Ţorlákssonar. Af kjörum sjómanna í Reykjavík og upphafi íslenskrar verkalýđshreyfingar.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 3 (1986) 86-98.
  11. EFGH
    Ólafur B. Björnsson útgerđarmađur (f. 1895):
    „Saltfiskframleiđslan.“ Ćgir - afmćlisrit 1959 (1959) 133-144.
  12. H
    Ólafur Björnsson útgerđarmađur (f. 1924):
    „Upphaf humarveiđa og - vinnslu.“ Ćgir 73 (1980) 193-195.
  13. F
    Ólafur Davíđsson frćđimađur (f. 1862):
    „Ţilskipaveiđar viđ Ísland.“ Andvari 12 (1886) 1-48.
  14. F
    Ólafur Elímundarson bankastarfsmađur (f. 1921):
    „Umrćđur um selinn.“ Breiđfirđingur 50 (1992) 74-111.
    Umrćđur um bann viđ selveiđum.
  15. G
    Ólafur Hannibalsson blađamađur (f. 1935):
    „Átökin um fisksöluna.“ Lesbók Morgunblađsins 69:37 (1994) 9-10; 69:39(1994) 9; 70:16(1995) 2.
    I. „Íslandi fleytt út úr kreppunni.“ - II. „Fordćmiđ frá Nýfundnalandi.“ - III. „Járnbrautarvagn af ţorski fyrir skó og stígvél.“
  16. G
    --""--:
    „Draumafabrikka Esphólíns.“ Lesbók Morgunblađsins 68:23 (1993) 8-9.
    Um fyrirhugađ frystihús Esphólínsbrćđra í Reykjavík áriđ 1925.
  17. G
    --""--:
    „„Kveldúlfur“ og frystingin.“ Lesbók Morgunblađsins 68:30 (1993) 2; 68:31(1993) 2.
  18. GH
    --""--:
    „Upphaf frystiiđnađarins. Trúbođ og útbreiđsla fagnađarerindis.“ Lesbók Morgunblađsins 67:39 (1992) 10-11.
  19. F
    Ólafur Ketilsson bóndi, Óslandi (f. 1864):
    „Sjómannalíf í Hafnahreppi síđastliđin 60 ár.“ Ćgir 24 (1931) 223-226, 237-241; 25(1932) 106-110, 134-136, 151.
  20. EFG
    --""--:
    „Skipsströnd í Hafnahreppi árin 1800-1930.“ Ćgir 23 (1930) 237-240, 273-277; 24(1931) 63-65.
  21. H
    Ólafur Örn Klemensson hagfrćđingur (f. 1951):
    „Verđjöfnun í sjávarútvegi í 25 ár.“ Fjármálatíđindi 41 (1994) 71-78.
  22. E
    Ólafur Olavius tollheimtumađur (f. 1741):
    „Stutt ágrip um fiskiveiđar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 25 (1982) 100-116.
  23. F
    Ólafur Ólafsson skólastjóri (f. 1886):
    „Endurminningar frá Skútuöldinni.“ Víkingur 14 (1952) 121-125.
    Um sjóróđra frá Ísafirđi um aldamótin 1900.
  24. F
    --""--:
    „Endurminningar úr heimahögum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 4 (1959) 85-107.
    Úr Dýrafirđi. - Sjóslysiđ á Dýrafirđi 1899.
  25. E
    Ólafur Ólafsson lektor (f. 1753):
    „Um Lagvad.“ Rit Lćrdómslistafélags 1 (1780) 76-86.
  26. H
    Ólafur Karvel Pálsson fiskifrćđingur (f. 1946):
    „Ţorskveiđarnar síđustu árin.“ Víkingur 41:11-12 (1979) 35-41.
  27. CDE
    Ólafur Stefánsson stiftamtmađur (f. 1731):
    „Um Jafnvćgi Biargrćdis veganna á Islandi.“ Rit Lćrdómslistafélags 7 (1786) 113-193.
  28. E
    --""--:
    „Um Siáfar - Abla og fleiri Vatna - Veidar á Islandi.“ Rit Lćrdómslistafélags 7 (1786) 1-64.
  29. H
    Óli E. Björnsson skrifstofumađur (f. 1926):
    „Á vetrarvertíđ í Keflavík 1944.“ Strandapósturinn 29 (1995) 77-88.
    Endurminningar höfundar.
  30. FGH
    --""--:
    „Fiskurinn hefur fögur hljóđ. Um báta á Hólmavík 1900-1950.“ Strandapósturinn 37 (2005) 31-84.
  31. GH
    --""--:
    „Síldardraumar.“ Strandapósturinn 35 (2003) 91-104.
  32. GH
    Óli E. Björnsson skrifstofumađur (f. 1926), Óskar Jónatansson skrifstofumađur (f. 1924).:
    „Viđtal viđ Andrés Konráđsson og Kristínu Sigurđardóttur Borgarnesi.“ Strandapósturinn 25 (1991) 48-66.
    Andrés Konráđsson verkamađur og sjómađur (f. 1906) og Kristín Sigurđardóttir húsfreyja (f. 1912).
  33. GH
    Páll Ásgeir Ásgeirsson blađamađur (f. 1956):
    „Íslensk togaraútgerđ í 90 ár.“ Ćgir 88:3 (1995) 17-21.
  34. H
    --""--:
    „Mađur tvennra tíma. Auđunn Auđunsson skipstjóri.“ Ćgir 87:12 (1994) 4-12.
    Auđunn Auđunsson skipstjóri (f. 1925).
  35. GH
    --""--:
    „Skipsflök viđ Ísland.“ Ćgir 88:2 (1995) 40-43.
  36. H
    Páll Gestsson sölustjóri (f. 1926):
    „Siglfirđingur var fyrsti skuttogarinn. Páll Gestsson sölustjóri hjá Ísfell rifjar upp gamla tíma.“ Ćgir 89:8 (1996) 12-13.
  37. GH
    Pálmi Eyjólfsson fulltrúi (f. 1920):
    „Eigi er ein báran stök.“ Gođasteinn 6 (1995) 100-106.
    Um skipsströnd.
  38. E
    Pétur Bjarnason frćđslustjóri (f. 1941):
    „Suđureyri viđ Tálknafjörđ. Saga strandbýlis.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 37/1997 (1997) 103-132.
  39. H
    Pétur Bjarnason framkvćmdastjóri (f. 1951):
    „Árni Bjarnason, 1. stýrimađur á frystitogaranum Akureyrinni, ómyrkur í máli um fiskveiđistjórnunina: Kvótakerfiđ er ekki fiskfriđunarkerfi.“ Ćgir 93:5 (2000) 14-17.
    Árni Bjarnason stýrimađur (f. 1952). - Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
  40. H
    --""--:
    „Menntahefđin hefur ekki veriđ til stađar - segir Jón Ţórđarson, forstöđumađur sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri, á tíu ára afmćli deildarinnar.“ Ćgir 93:1 (2000) 28-29.
    Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
  41. GH
    --""--:
    „Samábyrgđ Íslands 90 ára: Hefur ţróast í takt viđ útgerđarsöguna.“ Ćgir 92:7.-8 (1999) 37-39.
    Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
  42. H
    --""--:
    „Saman á sjónum - rćtt viđ hjónin Ólöfu Guđmundsdóttur og Friđrik Sigurjónsson á Akureyri sem stunda sjómennskuna saman.“ Ćgir 93:4 (2000) 21-22.
    Ólöf Guđmundsdóttir ,,sjómađur" (f. 1946) og Friđrik Sigurjónsson sjómađur (f. 1946) - Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
  43. H
    --""--:
    „Spurning um frelsi - austfirskir smábátasjómenn í ţremur ćttliđum segja sögur af sjónum.“ Ćgir 93:4 (2000) 17-19.
    Sigurđur Jónsson sjómađur (f. 1925), Ţráinn Sigurđsson sjómađur (f. 1948), Unnsteinn Ţráinsson sjómađur (f. 1969). - Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
  44. H
    --""--:
    „Útgerđ og fiskvinnsla eru ekki hugsjón heldur skemmtun - segja hjónin Páll H. Pálsson og Margrét Sighvatsdóttir, ađaleigendur Vísis hf.“ Ćgir 92:7.-8 (1999) 14-16.
    Páll H. Pálsson útgerđamađur (f.1932) og Margrét Sighvatsdóttir húsmóđir og söngkona (f. 1930). - Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
  45. H
    --""--:
    „Ţorsteinn Pálsson kveđur sjávarútvegsráđuneytiđ eftir átta ár í ráđherrastólnum: Ţjóđin hefur aldrei notiđ ávaxtanna af sjávarútvegi jafn ríkulega og nú.“ Ćgir 92:5 (1999) 12-15.
    Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
  46. D
    Pétur G. Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1970):
    „Íslandssiglingar Englendinga og launverslun á 17. öld.“ Sagnir 20 (1999) 22-28.
  47. DEFGH
    Pétur Sigurđsson forstjóri (f. 1911):
    „Íslenzka landhelgisgćzlan.“ Víkingur 34 (1972) 280-283.
  48. E
    Ragnar Edvardsson fornleifafrćđingur (f. 1964), Sophia Perdikaris, Thomas H. McGovern, Noah Zagor and Matthew Waxman:
    „Coping with Hard Times in Nw Iceland: Zooarchaeology, History and Landscape Archaeology at Finnbogastađir in the 18th Century.“ Arcaeologia Islandica 3 (2004) 20-47.
  49. H
    Ragnar Lár rithöfundur (f. 1935):
    „Listamannabáturinn.“ Víkingur 61:2 (1999) 46-50.
    Endurminningar höfundar.
  50. FG
    Ragnar A. Ţorsteinsson kennari (f. 1905):
    „Undir ţungum árum.“ Múlaţing 1 (1966) 133-146.
    Síldveiđar međ landnót eđa kastnót.
Fjöldi 826 - birti 601 til 650 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík