Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Árni Bjarnason, 1. stýrimađur á frystitogaranum Akureyrinni, ómyrkur í máli um fiskveiđistjórnunina: Kvótakerfiđ er ekki fiskfriđunarkerfi. Ćgir 93:5 (2000) 14-17. Árni Bjarnason stýrimađur (f. 1952). - Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
H
Menntahefđin hefur ekki veriđ til stađar - segir Jón Ţórđarson, forstöđumađur sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri, á tíu ára afmćli deildarinnar. Ćgir 93:1 (2000) 28-29. Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
GH
Samábyrgđ Íslands 90 ára: Hefur ţróast í takt viđ útgerđarsöguna. Ćgir 92:7.-8 (1999) 37-39. Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
H
Saman á sjónum - rćtt viđ hjónin Ólöfu Guđmundsdóttur og Friđrik Sigurjónsson á Akureyri sem stunda sjómennskuna saman. Ćgir 93:4 (2000) 21-22. Ólöf Guđmundsdóttir ,,sjómađur" (f. 1946) og Friđrik Sigurjónsson sjómađur (f. 1946) - Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
H
Spurning um frelsi - austfirskir smábátasjómenn í ţremur ćttliđum segja sögur af sjónum. Ćgir 93:4 (2000) 17-19. Sigurđur Jónsson sjómađur (f. 1925), Ţráinn Sigurđsson sjómađur (f. 1948), Unnsteinn Ţráinsson sjómađur (f. 1969). - Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
H
Útgerđ og fiskvinnsla eru ekki hugsjón heldur skemmtun - segja hjónin Páll H. Pálsson og Margrét Sighvatsdóttir, ađaleigendur Vísis hf. Ćgir 92:7.-8 (1999) 14-16. Páll H. Pálsson útgerđamađur (f.1932) og Margrét Sighvatsdóttir húsmóđir og söngkona (f. 1930). - Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
H
Ţorsteinn Pálsson kveđur sjávarútvegsráđuneytiđ eftir átta ár í ráđherrastólnum: Ţjóđin hefur aldrei notiđ ávaxtanna af sjávarútvegi jafn ríkulega og nú. Ćgir 92:5 (1999) 12-15. Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.