Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Menntamál

Fjöldi 961 - birti 451 til 500 · <<< · >>> · Ný leit
  1. G
    Jóhannes Pétursson kennari (f. 1922):
    „Ţegar útvarpiđ kom heima.“ Strandapósturinn 21 (1987) 102-106.
  2. FGH
    Jóhannes Sigfinnsson bóndi, Grímsstöđum (f. 1896):
    „Lestrarfélag Mývetninga 100 ára.“ Árbók Ţingeyinga 1/1958 (1959) 80-91.
  3. E
    Jóhannes Sigfússon yfirkennari (f. 1853):
    „Um flutning latínuskólanna til Reykjavíkur og tildrögin til ţess.“ Iđunn 8 (1923-1924) 179-195.
  4. EFGH
    Jón Hnefill Ađalsteinsson prófessor (f. 1927):
    „Ţjóđfrćđi og bókmenntir.“ Skírnir 156 (1982) 120-139.
  5. F
    Jón Jónsson Ađils prófessor (f. 1869):
    „Dađi Níelsson "fróđi". Aldarminning.“ Skírnir 84 (1910) 117-137.
  6. F
    Jón Einarsson bóndi, Valdasteinsstöđum (f. 1862):
    „Sjálfsćvisöguágrip.“ Strandapósturinn 20 (1986) 135-144.
    Endurminningar höfundar.
  7. GH
    Jón Eiríksson bóndi, Fagranesi (f. 1921):
    „Brautarholtsskóli sextugur.“ Sveitarstjórnarmál 55 (1995) 75-81.
  8. FGH
    Jón Eiríksson skólastjóri (f. 1891):
    „Saga barnafrćđslunnar í Vopnafirđi.“ Múlaţing 3 (1968) 149-168.
  9. FGH
    Jón Eyţórsson veđurfrćđingur (f. 1895):
    „Pálmi Hannesson rektor. - 3. jan. 1898 - 22. nóv. 1956.“ Andvari 82 (1957) 3-34.
  10. GH
    --""--:
    „Steinţór Sigurđsson.“ Andvari 79 (1954) 3-30.
    Steinţór Sigurđsson kennari (f. 1904).
  11. A
    Jón Árni Friđjónsson framhaldsskólakennari (f. 1954):
    „Sögukennsla og menntastefna.“ Saga 48:2 (2010) 125-154.
    Vantar okkur kanón í sögu?
  12. FGH
    Jón Gíslason skólastjóri (f. 1909):
    „Kristinn Ármannsson rektor.“ Andvari 93 (1968) 3-36.
  13. H
    Jón Emil Guđjónsson framkvćmdastjóri (f. 1913):
    „Samstarf Ţjóđvinafélagsins og Menntamálaráđs.“ Andvari 70 (1945) 91-94.
  14. FGH
    Jón Guđnason skjalavörđur (f. 1889):
    „Páll Eggert Ólason.“ Andvari 75 (1950) 3-41.
    Páll Eggert Ólason prófessor (f. 1883).
  15. GH
    Jón Guđnason prófessor (f. 1927):
    „Sverrir Kristjánsson sagnfrćđingur og ritstörf hans.“ Saga 14 (1976) 199-216.
    Sverrir Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1908).
  16. F
    Jón Páll Halldórsson framkvćmdastjóri (f. 1929):
    „J.H. Jessen og fyrstu ár vélsmíđi á Íslandi.“ Vélfrćđingurinn 2002:7 (2002) 6-12.
  17. H
    --""--:
    „Sögufélag Ísfirđinga 30 ára.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 26 (1983) 7-22.
  18. DEFGH
    Jón Thor Haraldsson menntaskólakennari (f. 1933):
    „Lúther í íslenskri sagnfrćđi.“ Lúther og íslenskt ţjóđlíf (1989) 13-38.
  19. DEFGH
    --""--:
    „Lúther í íslenzkri sagnfrćđi.“ Saga 25 (1987) 21-45.
    Zusammenfassung, 44-45.
  20. D
    Jón Helgason prófessor (f. 1899):
    „Arngrímur Jónsson lćrđi. 300 ára minning.“ Tímarit Máls og menningar 9 (1948) 86-96.
  21. D
    --""--:
    „Arngrímur lćrđi.“ Ritgerđakorn og rćđustúfar (1959) 144-154.
    Útvarpserindi flutt 27. júní 1948.
  22. EF
    --""--:
    „Finnur Magnússon.“ Ritgerđakorn og rćđustúfar (1959) 171-196.
    Erindi flutt hjá Félagi íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 18. desember 1947.
  23. DEF
    Jón Helgason biskup (f. 1866):
    „Hvad Köbenhavns Universitet har betydet for Island.“ Dansk-Islandsk-Samfunds Smaaskrifter 15-16 (1926) 5-64.
  24. F
    Jón Helgason ritstjóri (f. 1914):
    „Uppreisnarmađurinn og latínuskólakennarinn.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 6 (1967) 172-175, 201-203, 213-214.
    Jón Ólafsson ritstjóri (f. 1850).
  25. F
    Jón Hjaltason sagnfrćđingur (f. 1959):
    „Matthías Jochumsson og Ţjóđólfur.“ Skírnir 161 (1987) 41-58.
  26. H
    Jón Friđberg Hjartarson framhaldsskólakennari (f. 1947):
    „Framhaldsskólinn á tímabili lögleysunnar 1974-1990.“ Jarteinabók Jóns Böđvarssonar (1990) 25-44.
  27. H
    Jón R. Hjálmarsson frćđslustjóri (f. 1922):
    „Skógaskóli ţrítugur.“ Gođasteinn 18 (1979) 84-95.
  28. H
    --""--:
    „Ţćttir um fimmtán ára skólastarf í Skógum.“ Gođasteinn 3:2 (1964) 49-57.
  29. G
    Jón Ólafur Ísberg sagnfrćđingur (f. 1958):
    „Hćttan af "lćrđum öreigalýđ".“ Lesbók Morgunblađsins 71:11 (1996) 4-5.
    Um hugmyndir um ađ takmarka ađgang ađ Háskóla Íslands 1927-1928.
  30. G
    --""--:
    „Sumardósentinn.“ Lesbók Morgunblađsins 70:29 (1995) 4-5.
    Um skipun Jóns J. Ađils í stöđu dósents í sögu viđ Háskóla Íslands 1911.
  31. GH
    Jón Jóhannesson prófessor (f. 1909):
    „Dr. jur. Einar Arnórsson fyrrverandi ráđherra, prófessor og hćstaréttardómari.“ Saga 2 (1954-1958) 155-160.
    Einar Arnórsson ráđherra (f. 1880).
  32. FGH
    --""--:
    „Sögufélagiđ 50 ára.“ Saga 1 (1949-1953) 223-236.
  33. FGH
    Jón Torfi Jónasson prófessor (f. 1947):
    „Upphaf nútímamenntakerfis á Íslandi.“ Íslenska söguţingiđ 1997 2 (1998) 355-358.
  34. DEFGH
    Jón Ađalsteinn Jónsson orđabókarritstjóri (f. 1920):
    „Ágrip af sögu íslenzkrar stafsetningar.“ Íslenzk tunga 1 (1959) 71-119.
  35. F
    --""--:
    „Nokkrar hugleiđingar um ţýđingu Jónasar Hallgrímssonar á stjörnufrćđi Ursins.“ Sjötíu ritgerđir (1977) 419-428.
  36. G
    Jón Jónsson bóndi, Fremstafelli (f. 1908):
    „Í tilefni 60 ára afmćlis: Hérđasskólinn á Laugum. Minningar frá fyrsta vetri Alţýđuskóla Ţingeyinga.“ Heima er bezt 35 (1985) 334-337, 394-396, 430-433; 36(1986) 23-25.
  37. E
    Jón Jónsson ţjóđfrćđingur (f. 1968):
    „Draugur í skjalasafni biskups. Upplýsing og ţjóđtrú í upphafi 19. aldar.“ Sagnir 17 (1996) 6-11.
  38. F
    Jón M. Júlíusson bóndi frá Munkaţverá (f. 1882):
    „Hleiđólfur.“ Súlur 1982:12 (1983) 3-17.
  39. FG
    Jón Kristjánsson bóndi, Kjörseyri (f. 1908):
    „Guđmundur Bárđarson.“ Strandapósturinn 14 (1980) 29-34.
    Guđmundur Bárđarson bóndi (f. 1844).
  40. FGH
    Jón Ţorbjörn Magnússon (f. 1952):
    „Kennarinn á Króknum. Ţáttur um Jón Ţ. Björnsson frá Veđramóti.“ Skagfirđingabók 22 (1993) 7-76.
    Jón Ţ. Björnsson kennari (f. 1882)
  41. F
    Jón Ólafsson ritstjóri (f. 1850):
    „Jón Ţorkelsson Dr. phil., R. Dbr.“ Andvari 29 (1904) 1-16, 159-160.
    Međ fylgir Skrá yfir helztu ritverk Dr. Jóns Ţorkelssonar, ţau er á prenti hafa birzt.
  42. F
    --""--:
    „Willard Fiske.“ Skírnir 79 (1905) 62-73.
    Willard Fiske prófessor (f. 1831).
  43. E
    Jón Ólafsson frá Grunnavík fornritafrćđingur (f. 1705):
    „Biographiske efterretninger om Arne Magnusen. ( Med inledning, Anmćrkninger og tillćg af E. C. Werlauff. )“ Nordisk tidsskrift for oldkyndighed 3 (1836) 1-66.
  44. E
    --""--:
    „Et öievidnes beretning om Kjöbenhavns ildebrand, october 1728.“ Danske samlinger 2 (1866-1877) 71-89.
    Útgáfa Chr. Bruun.
  45. G
    Jón Gauti Pétursson bóndi, Gautlöndum (f. 1889):
    „Bćndanámskeiđiđ á Breiđumýri 1914.“ Árbók Ţingeyinga 4/1961 (1962) 126-139.
  46. F
    --""--:
    „Félagslíf og ýmis menningarmál.“ Árbók Ţingeyinga 19/1976 (1977) 59-73.
    Úr Mývatnssveit á seinni hluta 19. aldar.
  47. D
    Jón M. Samsonarson handritafrćđingur (f. 1931):
    „Nokkur rit frá 16. og 17. öld um íslensk efni.“ Bibliotheca Arnamagnćana 29 (1967) 221-271.
    Opuscula 3.
  48. EF
    Jón Sigurđsson forseti (f. 1811):
    „Ágrip af ćfi Finns Magnússonar.“ Ný félagsrit 4 (1844) III-XII.
    Finnur Magnússon leyndarskjalavörđur (f. 1781).
  49. F
    --""--:
    „Um blađleysi og póstleysi á Íslandi.“ Ný félagsrit 6 (1846) 105-122.
  50. BCDEF
    --""--:
    „Um skóla á Íslandi.“ Ný félagsrit 2 (1842) 67-167.
Fjöldi 961 - birti 451 til 500 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík