Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Af gömlum blöðum. - Nokkur orð um Friðrik Jóhannesson og Guðbjörgu Björnsdóttur, Drangavík. Strandapósturinn 25 (1991) 97-101. Friðrik Jóhannesson bóndi í Drangavík (f. 1840) og Guðbjörg Björnsdóttir húsfreyja (f. 1847).
G
Þegar útvarpið kom heima. Strandapósturinn 21 (1987) 102-106.
G
Þættir úr dagbók lífsins. Strandapósturinn 24 (1990) 88-95. Endurminningar höfundar.