Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Listir

Fjöldi 610 - birti 351 til 400 · <<< · >>> · Ný leit
  1. E
    Lárus Sigurbjörnsson skjalavörđur (f. 1903):
    „Fyrstu leikritaskáld Íslands.“ Leikhúsmál 1:;1 (1940) 13-14; 1:2(1940) 2; 1:3(1940) 2; 1:4(1941) 2, 13, 16; 1:5(1941) 2, 5; 2:1-2(1942) 2; 2:3-4(1942) 2.
  2. FGH
    --""--:
    „Íslenzk leiklist eftir 1874.“ Almanak Ţjóđvinafélags 74 (1948) 88-115.
  3. DEFGH
    --""--:
    „Íslenzk leikrit 1645-1946. Frumsamin og ţýdd.“ Árbók Landsbókasafns 2/1945 (1946) 60-114.
    Leikritaskrá.
  4. DEFGH
    --""--:
    „Íslenzk leikrit. Frumsamin og ţýdd. Viđbótarskrá 1946-49. Leiđréttingar, viđaukar og heitaskrá leikrita 1645-1949.“ Árbók Landsbókasafns 5-6/1948-49 (1950) 176-207.
  5. FGH
    --""--:
    „Íslenzk leikritun eftir 1874.“ Almanak Ţjóđvinafélags 75 (1949) 87-117.
  6. F
    --""--:
    „Leikfélag andans. Ţáttur úr menningarsögu Reykjavíkur.“ Skírnir 121 (1947) 33-59.
  7. F
    --""--:
    „Sigurđur Guđmundsson og Smalastúlkan.“ Skírnir 120 (1946) 10-54.
    Sigurđur Guđmundsson málari (f. 1833).
  8. F
    --""--:
    „Sigurđur málari.“ Skírnir 123 (1949) 25-44.
    Sigurđur Guđmundsson málari (f. 1833).
  9. F
    Lárus Zophoníasson amtsbókavörđur (f. 1928):
    „Um tónlistarlíf á Akureyri á 19. öld.“ Heima er bezt 42 (1992) 83-89, 128-132, 166-171, 235-241.
  10. GH
    Leach, Henry Goddard (f. 1880):
    „Einar Jónsson.“ American Scandinavian Review 41:4 (1953) 322-327.
  11. G
    Leifur Sveinsson lögfrćđingur (f. 1927):
    „Hvar á Íslandi málađi Júlíana Sveinsdóttir?“ Lesbók Morgunblađsins 2. desember (2000) 10-12.
    Júlíana Sveinsdóttir listmálari (f. 1889)
  12. F
    Lilja Árnadóttir safnvörđur (f. 1954):
    „Anker Lund og altaristöflur hans á Íslandi.“ Árbók Fornleifafélags 1982 (1983) 90-102.
    Lund, Niels Anker (f.1840).
  13. H
    Magdalena Schram blađamađur (f. 1948):
    „,,Allir mínir draumar miđast viđ ţađ ađ vera frjáls". Guđrún Erla Geirsdóttir í viđtali viđ 19. júní.“ Nítjándi júní 35 (1985) 44-47.
    Guđrún Erla Geirsdóttir myndlistamađur (f. 1951).
  14. E
    Magerřy, Ellen Marie:
    „Dularfullir skurđlistarmenn á 18. öld. "Dyratré" frá 1774 og nokkur skyld verk.“ Árbók Fornleifafélags 1981 (1982) 77-102.
  15. B
    --""--:
    „Flatatunga problems.“ Acta archaeologica 32 (1961) 153-172.
  16. DEF
    --""--:
    „Gjemt, men ikke glemt.“ Minjar og menntir (1976) 342-357.
  17. CDEF
    --""--:
    „Íslenskur tréskurđur í söfnum á Norđurlöndum. / Íslenskur tréskurđur í erlendum söfnum. I.-VI.“ Árbók Fornleifafélags 1955-1965 (1957-1966).
  18. D
    --""--:
    „Íslenzkt drykkjarhorn.“ Árbók Fornleifafélags 1970 (1971) 50-54.
  19. BCDEF
    --""--:
    „Planteornamentikken i islandsk treskurd. En stilhistorisk studie.“ Bibliotheca Arnamagnćana, Supplementum 5-6 (1967).
    1. Tekst. - 2. Plansjer.
  20. BCDEF
    --""--:
    „Útskurđur og líkneskjusmíđ úr tré.“ Árbók Fornleifafélags 1999 (2001) 5-106.
    Summary bls. 106-110.
  21. E
    --""--:
    „Ţrjú vestfirsk hjónasćti og einn stóll.“ Árbók Fornleifafélags 1984 (1985) 81-99.
  22. H
    Magnús Gestsson sagnfrćđingur og rithöfundur (f. 1956):
    „Gallerí Suđurgata 7.“ Lesbók Morgunblađsins 72:27 (1997) 6.
  23. BCDE
    Magnús Gíslason skólastjóri (f. 1917):
    „Den isländska folkdräktens smycken och prydnadsföremĺl.“ Nordisk tidskrift för vetenskap, konst och industri 40 (1964) 232-241.
  24. H
    Magnús Gíslason bóndi (f. 1918):
    „Ţegar einn sólahringur varđ ađ fimm.“ Húnvetningur 22 (1998) 39-55.
    Um ferđ Karlakórsins Heimis.
  25. DE
    Magnús Már Lárusson prófessor (f. 1917):
    „Andmćli viđ doktorsvörn í Osló.“ Saga 8 (1970) 248-263.
    Andmćli viđ: „Planteornamentikken i islandsk treskurd,“ eftir Ellen Marie Magerřy.
  26. BCDEFG
    --""--:
    „Ţróun íslenzkrar kirkjutónlistar.“ Kirkjuritiđ 20 (1954) 67-81.
    Einnig:: Fróđleiksţćttir og sögubrot, 79-94.
  27. FGH
    Magnús Ţór Ţorbergsson leikhúsfrćđingur (f. 1971):
    „Musteri tungunnar. Ţjóđleikhúsiđ og leiklistarumrćđa um 1950.“ Skírnir 174 (2000) 90-118.
  28. G
    Margrét Guđmundsdóttir sagnfrćđingur (f. 1959):
    „Alţýđukona og listin.“ Ný saga 5 (1991) 16-25.
    Elka Björnsdóttir verkakona (f. 1881).
  29. F
    Margrét Gunnarsdóttir sagnfrćđingur (f. 1971):
    „Svipmynd af Ingibjörgu.“ Andvari 136:1 (2011) 123-139.
    Ingibjörg Einarsdóttir, eiginkona Jóns Sigurđssonar, og ljósmyndir af henni.
  30. FGH
    Margrét Halldórsdóttir:
    „Leikfélag Húsavíkur 85 ára.“ Leiklistarblađiđ 12:2-3 (1985) 6-7.
  31. GH
    Margrét Sveinbjörnsdóttir:
    „70 ára afmćli Tónlistaskólans í Reykjavík. Tónlistarskóli á tímamótum.“ Lesbók Morgunblađsins 30. september (2000) 8.
  32. GH
    --""--:
    „,,Tónlistin breytir efnaskiptunum í manni."“ Lesbók Morgunblađsins 5. desember (1998) 6-7.
    Jórunn Viđar tónskáld og píanóleikari (f. 1918)
  33. H
    Matthías Johannessen ritstjóri (f. 1930):
    „Ég er nýtinn í listinni.“ Steinar og sterkir litir (1965) 109-115.
    Gunnlaugur Scheving, listmálari (f. 1904).
  34. G
    --""--:
    „Ég fór ađ hugsa um manninn bak viđ grímuna.“ Lesbók Morgunblađsins 71:34 (1996) 4-6.
    Rćtt viđ Jón Kaldal ljósmyndara (f. 1896).
  35. H
    --""--:
    „Orka listamannsins á ađ vera okkar landvarnarráđuneyti.“ Lesbók Morgunblađsins 1. maí (1999) 6-9.
    Viđtal viđ Jón Leifs tónskáld (f. frá 1959
  36. DEF
    Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur (f. 1877):
    „Bertel Thorvaldsen og forfeđur hans.“ Lesbók Morgunblađsins 13 (1938) 402-406.
  37. E
    --""--:
    „Brjóstlíkneski af Jóni Eiríkssyni eftir Bertel Thorvaldsen.“ Eimreiđin 26 (1920) 177-185.
    Jón Eiríksson stjórndeildarforseti (f. 1928).
  38. FG
    --""--:
    „Íslensk fiđla.“ Árbók Fornleifafélags 1919 (1920) 1-12.
    Lýsing á fiđlu í Ţjóđminjasafni og fleira um fiđlur á Íslandi. Athugasemd er í 1920(1920) 7, eftir Matthías.
  39. H
    Modéer, Ivar (f. 1904):
    „Jóhannes S. Kjarval.“ Scripta Islandica 10 (1959) 25-36.
    Jóhannes S. Kjarval listmálari (f. 1885).
  40. B
    Mundt, Marina (f. 1936):
    „Souvenirs from the Silk Road - As reflected in Icelandic Sagas from the Early Middle Ages.“ Sagnaţing (1994) 603-609.
  41. H
    Oddný Sen blađamađur (f. 1958):
    „Sjónvarpsbyltingin á Íslandi - og áhrif hennar á íslenska kvikmyndagerđ fram til 1979.“ Lesbók Morgunblađsins 70:38 (1995) 6-7; 70:39(1995) 8-9.
    II. „Sjöunda listgreinin.“
  42. GH
    Oddur Björnsson rithöfundur (f. 1932):
    „Ađ sópa gólf.“ Steinar og sterkir litir (1965) 165-195.
    Sverrir Haraldsson, listmálari (f. 1930).
  43. GH
    Olander, Britt:
    „1900-tallets isländska bildkonst.“ Gardar 2 (1971) 27-37.
  44. G
    Ólafur Guđmundsson:
    „Síđustu 10 ár.“ Leikhúsmál 1:1-2 (1940) 7-10; 3-10.
  45. C
    Ólafur Halldórsson handritafrćđingur (f. 1920):
    „Líkneskjusmíđ.“ Árbók Fornleifafélags 1973 (1974) 5-17.
    Útgáfa á hluta handrits í Árnasafni, AM 194 8vo. - English translation of the text, 16-17. - Summary, 17.
  46. GH
    Ólafur F. Hjartar bókavörđur (f. 1918):
    „Listamenn og bókmerki.“ Land og stund (1984) 155-170.
  47. H
    Ólafur Jónsson bókmenntafrćđingur (f. 1936):
    „Leikrit og leikhús. Um íslenska leikritagerđ eftir 1950.“ Skírnir 154 (1980) 123-179.
  48. GH
    Ólöf Birna Blöndal (f. 1942):
    „Finnur Jónsson - Aldarminning.“ Glettingur 3:1 (1993) 7-11.
    Finnur Jónsson myndlistarmađur (f. 1892).
  49. H
    Páll Ásgeir Ásgeirsson blađamađur (f. 1956):
    „Ađ ţekkja leikhúsiđ á sínum eigin kroppi. Viđtal viđ Einar Njálsson.“ Leiklistarblađiđ 17:1 (1990) 16,25-27.
    Einar Njálsson áhugaleikari (f. 1944).
  50. FGH
    Páll Baldvinsson leikhúsfrćđingur (f. 1953):
    „Og ţú skalt sofa í hundrađ ár. Revíur í Reykjavík.“ Skírnir 154 (1980) 89-122.
Fjöldi 610 - birti 351 til 400 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík