Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Lifnađarhćttir og lífskjör

Fjöldi 31 · Ný leit
  1. H
    Bjarni B. Jónsson ađstođarbankastjóri (f. 1928):
    „Atvinnutekjur alţýđustétta.“ Úr ţjóđarbúskapnum 13 (1964) 3-28.
    Atvinnutekjur verkamanna, sjómanna og iđnađarmanna 1948-1962.
  2. E
    Björn Halldórsson prestur (f. 1724):
    „Arnbjörg ćruprýdd dándiskvinna á Vestfjörđum Íslands, afmálar skikkun og háttsemi góđrar hússmóđur í húss stjórn, barna uppeldi og allri innanbćar búsýslu.“ Búnađarrit Suđuramtsins Húss- og Bústjórnarfélags 1-b (1843) 25-92.
  3. F
    Böđvar Jónsson póstur (f. 1852):
    „Ţćttir um kjör verkafólks á síđara hluta 19. aldar.“ Andvari 78 (1953) 63-80.
    Útg. Ţ.J.
  4. F
    --""--:
    „Ţćttir um kjör verkafólks á síđari hluta 19. aldar.“ Húnvetningur 24-25 (2000-2001) 77-84.
  5. E
    Gísli Gunnarsson prófessor (f. 1938):
    „Börn síns tíma. Viđbrögđ manna viđ náttúruhamförum í samhengi sögunnar.“ Skírnir 176:2 (2002) 293-319.
  6. FG
    Guđfinna M. Hreiđarsdóttir sagnfrćđingur (f. 1966):
    „Af Sóloni í Slúnkaríki.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 41 (2001) 158-187.
    Sólon Guđmundsson (1861-1931)
  7. D
    Hrefna Róbertsdóttir sagnfrćđingur (f. 1961):
    „Munađarvara og matarmenning.“ Saga 50:2 (2012) 70-111.
    Pöntunarvara áriđ 1784.
  8. GH
    Jón Hjaltason sagnfrćđingur (f. 1959):
    „Fćđing og dauđi 20. aldar Íslendings.“ Afmćliskveđja til Háskóla Íslands (2003) 379-390.
  9. G
    Jón Ólafur Ísberg sagnfrćđingur (f. 1958):
    „Dýrtíđ og neysla á árunum 1914-1918.“ Lesbók Morgunblađsins 69:33 (1994) 1-2.
  10. H
    Kjartan Emil Sigurđsson stjórnmálafrćđingur (f. 1971):
    „Upphaf „félagsmálapakka“. Húsnćđismál og kjarasamningar árin 1964 og 1965“ Saga 40:1 (2002) 117-149.
  11. EFGH
    Loftur Guttormsson prófessor (f. 1938), Ólöf Garđarsdóttir (f. 1959) sagnfrćđingur og Guđmundur Hálfdanarson (f. 1956) prófessor:
    „Ungbarna- og barnadauđi á Íslandi 1771-1950. Nokkrar rannsóknarniđurstöđur.“ Saga 39 (2001) 51-107.
  12. GH
    Unnur Birna Karlsdóttir sagnfrćđingur (f. 1964):
    „Á Akureyri í liđinni tíđ.“ Súlur 29 (2003) 59-86.
    Endurminningar Ţórhöllu Ţorsteinsdóttur f. 1920, Dagbjörtu Emilsdóttur f. 1919 og Jóhannes Hermundsson f. 1925.
  13. E
    Oslund, Karen sagnfrćđingur (f. 1969):
    „Umbreyting og framfarir. Samanburđarrannsókn á byggđunum viđ Norđur-Atlantshaf á tímum upplýsingarinnar.“ Saga 41:2 (2003) 67-90.
  14. E
    Valgerđur Johnsen sagnfrćđingur (f. 1972):
    „Lífsmeđöl og bjargrćđisstođir.“ Sagnir 22 (2001) 40-47.
  15. E
    Guđný Hallgrímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1963):
    „Móđurást á 18. öld.“ Sagnir 22 (2001) 59-64.
  16. GH
    Hilma Gunnarsdóttir sagnfrćđingur (f. 1980):
    „Laxness - fyrsti neytandinn.“ Sagnir 23 (2003) 72-79.
  17. GH
    Atli Ţór Ólason (f. 1949):
    „Jón Thorberg Guđmundsson. Vildi ekki skipta kjörum viđ nokkurn mann.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 41 (2001) 25-67.
  18. BCDEFGH
    Helgi Hallgrímsson náttúrufrćđingur (f. 1935):
    „Af völum og leggjum.“ Glettingur 14:1 (2004) 41-46.
  19. GH
    Ţórđur Tómasson safnastjóri, Skógum (f. 1921):
    „Fjórir minningaţćttir.“ Gođasteinn 13 (2002) 181-186.
  20. EF
    Jón Pálsson bóndi, Víđivallagerđi (f. 1805):
    „Búskapur í Fljótsdal á 19. öld.“ Múlaţing 29 (2002) 23-35.
    Baldvin Benediktsson frá Ţorgerđarstöđum skráđi.
  21. FG
    Ađalheiđur B. Ormsdóttir frćđimađur (f. 1933):
    „„Ţá var ekki latína stúlknafćđa.“ Kvennréttindakonan Ţórdís Eggertsdóttir.“ Kvennaslóđir (2001) 111-122.
    Ţórdís Eggertsdóttir (1858-1936)
  22. E
    Ragnheiđur Mósesdóttir bókavörđur (f. 1953):
    „„Forbliver ved Lands Lov og Ret.“ Svipmyndir úr lífi Íslendinga á 18. öld, dregnar af bónarbréfum ţeirra til konungs.“ Kvennaslóđir (2001) 240-250.
  23. BCDE
    Hildur Gestdóttir fornmeinafrćđingur (f. 1972):
    „Mannabein í ţúsund ár. Vitnisburđur um lífskjör og lifnađarhćtti.“ Hlutavelta tímans. Menningararfur á Ţjóđminjasafni (2004) 79-85.
  24. FG
    Vilhelm Vilhelmsson sagnfrćđingur (f. 1980):
    „"Ánćgja međ ţađ sem er - iđ gamla, er andlegur dauđi."“ Saga 50:2 (2012) 34-69.
    Af hugmyndum og félagsskap íslenskra róttćklinga í Manitoba viđ upphaf 20. aldar.
  25. FG
    Íris Ellenberger Sagnfrćđingur (f. 1977):
    „Ađ klćđa af sér sveitamennskuna og ţorparasvipinn. Hreyfanleiki og átök menningar í Reykjavík.“ Saga 56:2 (2018) 19-56.
  26. EF
    Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir Sagnfrćđingur (f. 1986):
    „?fallega framreiddur matur?. Greining á gestgjafahlutverki húsmćđra í íslenskum matreiđslubókum 1800-1875.“ Saga 56:1 (2018) 149-181.
  27. CD
    Arna Björk Stefánsdóttir Sagnfrćđingur (f. 1971):
    „Um upptöku pappírs á Íslandi á 16. og 17. öld. “ Sagnir 30 (2013) 226-237.
  28. EF
    Harpa Rún Ásmundardóttir Sagnfrćđingur (f. 1992):
    „Orđrćđa um vinnuhjú og lausamenn á árunum 1750-1850.“ Sagnir 32 (2019) 165-173.
  29. F
    Sveinn Máni Jóhannesson Sagnfrćđingur:
    „Farsćldarríki Jóns Sigurđssonar. Ríkisvísindi og ríkisţróun frá endurreisn Alţingis til byltinganna áriđ 1848.“ Saga 57:2 (2019) 51-82.
  30. Ţorsteinn Vilhjálmsson sagnfrćđingur (f. 1987):
    „"Ađ hafa svo mikiđ upp úr lífinu sem auđiđ er". Ólafur Davíđsson og hinsegin rými í Lćrđa skólanum á nítjándu öld.“ Saga 56:1 (2018) 49-79.
  31. --""--:
    „Kaupstađarsótt og Freyjufár. Orđrćđa um kynheilbrigđi og kynsjúkdóma í Reykjavík 1886-1940. “ Saga 57:2 (2019) 83-116.
Fjöldi 31 · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík