Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Landnám

Fjöldi 229 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. B
    Friđbert Pétursson bóndi, Botni (f. 1909):
    „Um landnám í Súgandafirđi.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 11 (1966) 43-48.
    Međ athugasemdum eftir Ólaf Kristjánsson.
  2. B
    Gizur Helgason kennari (f. 1942):
    „Hver var fyrstur?“ Lesbók Morgunblađsins 46:3 (1971) 8-10, 12-13.
  3. B
    Gísli Brynjúlfsson dósent (f. 1827):
    „Um gođorđ í fornöld og búđaskipun á Ţingvöllum.“ Ný félagsrit 13 (1853) 26-156.
  4. B
    Gísli Sigurđsson ţjóđfrćđingur (f. 1959):
    „Andmćli og athugasemdir. "Allir trúa alltaf öllu illu um alla, og einkanlega ef ţađ er lýgi."“ Saga 28 (1990) 168-172.
    Svar viđ grein eftir Stefán Ađalsteinsson: „Uppruni Íslendinga. Nokkrar athugasemdir.“ Saga 27(1989).
  5. B
    Guđmundur J. Guđmundsson sagnfrćđingur (f. 1954):
    „Keltnesk áhrif á íslenskt ţjóđlíf.“ Saga 31 (1993) 107-126.
  6. B
    Guđmundur Ólafsson safnvörđur (f. 1948):
    „Fylgsniđ í hellinum Víđgelmi. Lykill ađ landnámi Íslands.“ Árbók Fornleifafélags 1998 (2000) 125-141.
    Summary bls. 141-142.
  7. B
    Guđni Jónsson prófessor (f. 1901):
    „Flóamannasaga og Landnáma.“ Afmćlisrit helgađ Einari Arnórssyni (1940) 126-134.
  8. B
    --""--:
    „Landnám Ingólfs.“ Landnám Ingólfs 2 (1936-1940) 1-20.
  9. B
    --""--:
    „Landnáma og Njáls saga.“ Skírnir 107 (1933) 117-128.
    Samanburđur og sannfrćđi.
  10. B
    Guđrún Nordal dósent (f. 1960):
    „Kerskni Tjörva háđsama.“ Fjölmóđarvíl (1991) 27-30.
  11. B
    Guđrún Sveinbjarnardóttir fornleifafrćđingur (f. 1947):
    „Landnám og elsta byggđ. Byggđarmunstur og búsetuţróun.“ Hlutavelta tímans. Menningararfur á Ţjóđminjasafni (2004) 39-47.
  12. B
    --""--:
    „Papar. Ritgerđ til B.A. - prófs í sagnfrćđi í janúar 1972.“ Mímir 11:1 (1972) 5-23.
  13. B
    Gunnar Árnason prestur (f. 1901):
    „Ćvarsskarđ.“ Árbók Fornleifafélags 1941-42 (1943) 73-80.
    Um ađ Bólstađarhlíđ standi í hinu forna Ćvarsskarđi. - Athugasemdir eftir Matthías Ţórđarson.
  14. B
    Gunnar Benediktsson rithöfundur (f. 1892):
    „Bćndahöfđingjar Noregs lúta í lćgra haldi.“ Rýnt í fornar rúnir (1976) 126-197.
  15. B
    --""--:
    „Fyrsti landnámsmađurinn.“ Rýnt í fornar rúnir (1976) 7-12.
  16. B
    --""--:
    „Náttfari. Fyrsti landnámsmađur Íslands.“ Réttur 15 (1930) 113-122.
  17. B
    --""--:
    „Snćbjörn galti. Leikmannsathuganir á frćđilegu efni.“ Skírnir 125 (1951) 131-144.
  18. B
    --""--:
    „Snćbjörn galti.“ Rýnt í fornar rúnir (1976) 33-44.
  19. B
    Gunnar Karlsson prófessor (f. 1939):
    „Um íslenskt, grćnlenskt og norrćnt ţjóđerni ađ fornu.“ Lesbók Morgunblađsins 24. október (1998) 14-15.
  20. B
    --""--:
    „Viđhorf Íslendinga til landnámsins.“ Um landnám á Íslandi (1996) 49-56.
  21. B
    Gunnar Sigmarsson verkamađur (f. 1932):
    „Gleymdir kappar og grónir haugar í Vopnafirđi.“ Glettingur 6:3 (1996) 19-21.
  22. B
    Halldór Hermannsson prófessor (f. 1878):
    „Ari Ţorgilsson og Landnámabók.“ Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1948 (1948) 58-63.
    Björn Sigfússon ţýddi.
  23. BC
    --""--:
    „Landafundir og sjóferđir í Norđurhöfum.“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 2 (1920) 3-16.
    Gunnbjarnarsker. Diđrik Píning og Amerkíkuferđ um 1470. Svalbarđi.
  24. B
    Halldór Kiljan Laxness rithöfundur (f. 1902):
    „Jakobsbók Landnámu.“ Seiseijú, mikil ósköp (1977) 180-191.
  25. B
    --""--:
    „Mannlíf hér fyrir landnámstíđ.“ Tímarit Máls og menningar 26 (1965) 126-131.
  26. BCDE
    Hallgrímur Sveinsson:
    „Hrafnseyri viđ Arnarfjörđ.“ Lesbók Morgunblađsins 17. júní (2000) 4-8.
  27. B
    Hannes Pétursson skáld (f. 1931):
    „Skálamýri. Um landnám í Tungusveit.“ Skagfirđingabók 5 (1970) 53-62.
  28. B
    Haraldur Matthíasson menntaskólakennari (f. 1908):
    „Landnám milli Ţjórsár og Hvítár.“ Skírnir 124 (1950) 113-151.
  29. B
    Haraldur Ólafsson prófessor (f. 1930):
    „Indo-european horse sacrifice in the Book of settlement.“ Temenos 31 (1995) 127-143.
  30. B
    --""--:
    „Upphaf Íslandsbyggđar.“ Íslensk ţjóđmenning 1 (1987) 69-98.
  31. BC
    Helgi Hallgrímsson líffrćđingur (f. 1935):
    „Höfuđból í Fljótsdal 1. Landnámsbćrinn Bessastađir.“ Lesbók Morgunblađsins 6. nóvember (1999) 10-12.
    II. hluti - Skriđuklaustur 18. desember 1999 (bls. 34-37) - III. hluti - Valţjófsstađur 22. janúar 1999 (bls. 10-12)
  32. B
    Helgi Hannesson kaupfélagsstjóri (f. 1896):
    „Sćmundur fróđi var frumhöfundur Njálu.“ Gođasteinn 35 (1999) 138-148.
    Sćmundur Sigfússon fróđi, prestur (f. 1054 eđa 1056)
  33. B
    Helgi Skúli Kjartansson prófessor (f. 1949):
    „Hvenćr landnám hófst á Íslandi.“ Ný Saga 13 (2001) 95-96.
  34. B
    --""--:
    „Landnámiđ eftir landnám.“ Ný saga 9 (1997) 22-34.
    Summary; Settlement after settlement, 103.
  35. B
    Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
    „Sjö örnefni og Landnáma. Um ótengd mannanöfn sem örnefni og frásagnir af sjö landnemum.“ Skírnir 152 (1978) 114-161.
  36. B
    --""--:
    „Sólundir og Sólskel.“ Orđalokarr (1989) 27-30.
  37. B
    Hermann Pálsson prófessor (f. 1921):
    „Ari fróđi og forsaga Íslendinga.“ Tímarit Máls og menningar 22 (1962) 213-220.
  38. B
    --""--:
    „Eru Íslendingar komnir af Kjarval Írakonungi?“ Lesbók Morgunblađsins 70:37 (1995) 4-5.
  39. B
    --""--:
    „Hvítramannaland.“ Tímarit Máls og menningar 21 (1960) 48-54.
  40. B
    --""--:
    „Kólumkilli og Ísland.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 2 (1963) 628-631, 644.
  41. B
    --""--:
    „Minnisgreinar um Papa.“ Saga 5 (1965-1967) 112-122.
  42. B
    --""--:
    „Nyrstu rćtur íslenskrar ţjóđar.“ Lesbók Morgunblađsins 65:39 (1990) 4-5; 65:40(1990) 5.
    II. „Frá Hálogalandi voru ţeir blandađir Sömum.“
  43. B
    --""--:
    „Rýnt í Landnámu.“ Lesbók Morgunblađsins 69:1 (1994) 5.
  44. B
    --""--:
    „Samísk fjölkynngi.“ Lesbók Morgunblađsins 29. apríl (2000) 8.
  45. B
    --""--:
    „Skálmarţáttur í Landnámu.“ Tímarit Máls og menningar 40 (1979) 470-474.
  46. B
    --""--:
    „Um arfsögn í Landnámu.“ Saga 3 (1960-1963) 132-136.
  47. B
    --""--:
    „Upphaf Íslandsbyggđar.“ Skírnir 139 (1965) 52-64.
  48. B
    --""--:
    „Uppruni íslenzkrar menningar.“ Tímarit Máls og menningar 21 (1960) 180-193.
  49. B
    --""--:
    „Vesturvíking Hjörleifs.“ Saga 2 (1954-1958) 309-315.
  50. BC
    --""--:
    „Viđhorf til Sama í íslenskum fornritum.“ Lesbók Morgunblađsins 71:39 (1996) 13; 71:46(1996) 16-17; 71:48(1996) 4.
    II. „Fenja og Menja.“ - III. „Samískur uppruni Íslendinga.“
Fjöldi 229 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík