Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Hamingja í íslenzkum fornsögum og siđfrćđi miđalda. Tímarit Máls og menningar 35 (1974) 80-86. Sjá einnig: „Nokkrar athugasemdir um siđfrćđi og hamingju,“ 245-251 eftir Peter Hallberg.
B
Handan viđ Hávamál. Lesbók Morgunblađsins 64:31 (1989) 4-6; 64:32(1989) 6-7; 64:34(1989) 6-7. II. „Eru hugmyndir Hávamála norrćnar eđa suđrćnar?“ - III. „Var höfundurinn pílagrímur?“ - Sjá einnig athugasemdagrein Reynis Harđarsonar: „Hin heiđnu Hávamál,“ í 64:40(1989) 7.
B
Helga Bárđardóttir og Írsk harmsaga. Lesbók Morgunblađsins 8. janúar (2000) 6-7. Helga í Bárđarsögu Snćfellsáss
B
Hiđ írska man. Tímarit Máls og menningar 24 (1963) 248-256. Um Melkorku Mýrkjartansdóttur úr Laxdćlasögu
B
Hirđskáld í spéspegli. Skáldskaparmál 2 (1992) 148-169. Snorri Sturluson skáld (f. 1178).
B
Hrafnkels saga og Stjórn. Sjötíu ritgerđir (1977) 335-343.
Litiđ um öxl til heiđni. Lesbók Morgunblađsins 68:9 (1993) 10.
BC
Međ fóstbrćđralagi. Bibliotheca Arnamagnćana 34 (1979) 157-171. Opuscula 7.
B
Minnisgreinar um Papa. Saga 5 (1965-1967) 112-122.
BC
Minnisgreinar um Vatnsdćlu og Bandamannasögu. Húnavaka 25 (1985) 68-96.
B
Minnispunktar 1988. Vínlandsferđir - völd og frelsi. Lesbók Morgunblađsins 63:44 (1988) 12-13; 63:45(1988) 13-14; 63:46(1988) 14-15. II. „Langskip voru illa fallin til siglinga yfir Atlantshafiđ.“ - III. „Höldum ráđstefnu um Vínlandsmáliđ í heild.“
B
Minnispunktar 1989. Ađ átta sig á Vínlandi. Lesbók Morgunblađsins 64:1 (1989) 12-13.
BC
Minnispunktar um Óđin. Lesbók Morgunblađsins 65:21 (1990) 6-7; 65:22(1990) 4-5. II. „Ekki viđ eina fjölina felldur.“
B
Minnispunktar um vígfrćđi. Lesbók Morgunblađsins 69:21 (1994) 4.
B
Minnispunktar um íslenska kristni. Lesbók Morgunblađsins 11. nóvember (2000) 13-14. II. hluti - 18. nóvember 2000 (bls. 9), III. hluti - 9. desember 2000 (bls. 14-15)
B
Níu heimar í Völuspá. Lesbók Morgunblađsins 69:36 (1994) 6.
Viđhorf til Sama í íslenskum fornritum. Lesbók Morgunblađsins 71:39 (1996) 13; 71:46(1996) 16-17; 71:48(1996) 4. II. „Fenja og Menja.“ - III. „Samískur uppruni Íslendinga.“
B
Vífni í veislusal. Lesbók Morgunblađsins 67:35 (1992) 10. Um siđgćđisbođskap í Konungsskuggsjá.