Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Landbúnađur

Fjöldi 731 - birti 351 til 400 · <<< · >>> · Ný leit
  1. G
    Jóhann Ólafur Halldórsson blađamađur (f. 1964):
    „Bygging Tunguréttar í Svarfađardal áriđ 1923.“ Súlur 21/34 (1994) 68-81.
  2. F
    Jóhann Halldórsson bóndi, Látravík (f. 1834):
    „Um refaveiđar.“ Andvari 25 (1900) 127-143.
  3. G
    Jóhann Skaptason sýslumađur (f. 1904):
    „Sumariđ 1913 - níu ára í kaupavinnu - 1. Hluti.“ Árbók Ţingeyinga (1995) 135-145.
    Endurminningar höfundar - II: hluti, 39. árg. 1996 (bls. 71-88), III. hluti, 40. árg. 1997 (bls. 96-114)
  4. FG
    Jóhannes Davíđsson bóndi, Hjarđardal (f. 1893):
    „Sauđfé í Vestur-Ísafjarđarsýslu um og eftir síđustu aldamót.“ Freyr 52 (1956) 127-134.
  5. EF
    Jóhannes Friđlaugsson kennari (f. 1882):
    „Grasaferđir.“ Eimreiđin 35 (1929) 268-277.
  6. F
    --""--:
    „Hreindýraveiđar í Ţingeyjarsýslu á 19. öld.“ Eimreiđin 39 (1933) 187-199.
    Athugasemd er í 43(1937) 341, eftir Svein Ţórarinsson, Halldórsstöđum. - Einnig: Árbók Ţingeyinga 36/1993(1994) 123-134.
  7. FG
    Jóhannes Jónsson frá Asparvík (f. 1906):
    „Fráfćrur.“ Strandapósturinn 10 (1976) 18-24.
    Um ađskilnađ áa og lamba á vorin.
  8. F
    --""--:
    „Gamlir gerningar.“ Strandapósturinn 12 (1978) 72-76.
    Um samninga á leigujörđum.
  9. FG
    --""--:
    „Hey og heygarđar.“ Strandapósturinn 6 (1972) 51-54.
  10. FG
    --""--:
    „Mór.“ Strandapósturinn 15 (1981) 111-115.
    Um mó sem eldiviđ.
  11. FG
    --""--:
    „Ţjóđhćttir á Ströndum.“ Strandapósturinn 16 (1982) 12-35.
  12. H
    Jóhannes Sigvaldason tilraunastjóri (f. 1936):
    „Rćktunarfélag Norđurlands 1953-1978.“ Ársrit Rćktunarfélags Norđurlands 75 (1980) 8-33.
  13. F
    Jóhannes Óli Sćmundsson námsstjóri (f. 1906):
    „Í sverđi. Kafli úr endurminningu.“ Súlur 1981:11 (1982) 59-68.
  14. E
    Jón Jónsson Ađils prófessor (f. 1869):
    „Fćstebondens kaar paa Islands i det 18. aarhundrede.“ Historisk tidsskrift [dansk]. 6. rćkke 4 (1892-1894) 563-645.
  15. BEF
    Jón Bjarnason bóndi, Garđsvík (f. 1910):
    „Göngugarđar.“ Árbók Ţingeyinga 1981/24 (1983) 153-163.
    Valdemar Kristjánsson: „Fáein orđ um göngu- eđa vörslugarđa í Grýtubakkahreppi,“ Árbók Ţingeyinga 26/1983(1984) 158-159.
  16. FGH
    Jón Eiríksson bóndi, Fagranesi (f. 1921):
    „Endurbygging Reykjarétta á Skeiđum.“ Sveitarstjórnarmál 44 (1984) 168-178.
  17. GH
    Jón Eiríksson bóndi, Steinsholti (f. 1913):
    „Nautgriparćktarfélag Gnúpverja. Fimmtíu ára starf.“ Freyr 51 (1955) 142-147.
  18. FG
    Jón Guđmundssson bóndi, Torfalćk (f. 1878):
    „Búnađarfél. Torfalćkjarhrepps 50 ára.“ Búnađarrit 52 (1938) 242-249.
  19. FG
    Jón Guđnason prestur (f. 1889):
    „Guđmundur Pétursson í Ófeigsfirđi.“ Strandapósturinn 26 (1992) 80-85.
    Guđmundur Pétursson bóndi í Ófeigsfirđi (f. 1853).
  20. F
    --""--:
    „Ţórđur Sigurđsson í Grćnumýrartungu.“ Strandapósturinn 33 (1999-2000) 72-75.
    Ţórđur Sigurđsson bóndi (f. 1852).
  21. FG
    Jón Helgason ritstjóri (f. 1914):
    „Brot úr horfellissögu Íslendinga.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 748-752, 765, 772-775, 788-789, 799-800, 811-812.
  22. F
    --""--:
    „Verkalýđsleiđtogar fyrir áttatíu árum.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 2 (1963) 369-371, 381-382.
    Vinnumannasamtök í Árnessýslu 1881.
  23. F
    Jón Hjaltalín landlćknir (f. 1807):
    „Bréf um fjársýkina á Íslandi.“ Ný félagsrit 10 (1850) 132-137.
  24. GH
    Jón R. Hjálmarsson frćđslustjóri (f. 1922):
    „Aldrei gleymast akrarnir bleiku.“ Gođasteinn 2 (1991) 23-31.
    Frásögn Boga Nikolássonar frá Hlíđarbóli í Fljótshlíđ.
  25. GH
    --""--:
    „Silungsveiđi í Mývatni. Illugi Jónsson á Bjargi í Mývatnssveit segir frá í samtali snemma árs 1982.“ Árbók Ţingeyinga 30/1987 (1988) 16-26.
  26. H
    --""--:
    „Skógrćktarstöđin á Tumastöđum.“ Gođasteinn 3-4 (1992-1993) 137-145.
  27. B
    Jón Haukur Ingimundarson mannfrćđingur (f. 1957):
    „Spinning goods and tales: market, subsistence and literary productions.“ From Sagas to Society (1992) 217-230.
  28. FG
    Jón Jacobsson landsbókavörđur (f. 1860):
    „Hermann Jónasson.“ Búnađarrit 38 (1924) 1-16.
    Hermann Jónasson skólastjóri (f. 1858).
  29. DE
    Jón Jakobsson sýslumađur (f. 1738):
    „Tvćr ritgerđir eftir Jón Jakobsson sýslumann á Espihóli (d. 1808).“ Saga 2 (1954-1958) 316-320.
    Um mjólkurframleiđslu og kúabúskap.
  30. F
    Jón Baldvin Jóhannesson bóndi, Stakkahlíđ (f. 1853):
    „Ágrip af ćvisögu.“ Múlaţing 22 (1995) 20-41.
    Á.H. bjó til prentunar.
  31. FG
    Jón Yngvi Jóhannesson bókmenntafrćđingur (f. 1972):
    „Sjálfbćrt fólk? Um hag- og vistkerfi Sumarhúsa“ Andvari 143 (2018) 69-84.
  32. F
    Jón Jóhannesson (f. 1878):
    „Úr fórum Jóns Jóhannessonar.“ Skagfirđingabók 3 (1968) 157-168.
    Sitthvađ um hvalreka viđ Skagafjörđ á 19. öld og Á hvalfjöru.
  33. H
    Jón Viđar Jónmundsson ráđunautur (f. 1947):
    „Búrekstrarkönnun Rćktunarfélags Norđurlands.“ Árbók Rćktunarfélags Norđurlands 83/1986 (1987) 3-24.
  34. FG
    Jón Gauti Jónsson bóndi, Ćrlćkjarseli (f. 1861):
    „Horft til baka.“ Búnađarrit 50 (1936) 141-173.
    Landbúnađur á árunum um 1880-1930.
  35. FG
    Jón Kr. Jónsson bóndi, Másstöđum (f. 1867):
    „Búnađarfélagiđ í Húnavatnssýslu. Söguágrip.“ Búnađarrit 54 (1940) 18-46.
  36. G
    Jón Karlsson bóndi (f. 1929):
    „Lífsbarátta.“ Árnesingur 5 (1998) 167-170.
    Um lífsbaráttuna í sveitum Árnessýslu veturinn 1919-1920.
  37. EF
    Jón Kjartansson skáld frá Pálmholti (f. 1930):
    „Náđargjöf frá kónginum. Grein um brautryđjendur íslenskrar myndlistar og rćktunarbyltinguna í Skriđu.“ Samvinnan 80:1-2 (1986) 62-67.
  38. F
    Jón Kjartansson frá Asparvík (f. 1906):
    „Loftur ríki. Minningar frá Eyjum, eftir Jón Kjartansson frá Asparvík.“ Strandapósturinn 3 (1969) 98-102.
    Endurminningar höfundar.
  39. G
    Jón Kristjánsson bóndi, Kjörseyri (f. 1908):
    „Kornforđabúr Bćjarhrepps, Strandasýslu.“ Strandapósturinn 8 (1974) 37-45.
  40. G
    --""--:
    „Ratvísi.“ Strandapósturinn 11 (1977) 92-95.
    Endurminningar höfundar.
  41. G
    Jón Gauti Pétursson bóndi, Gautlöndum (f. 1889):
    „Bćndanámskeiđiđ á Breiđumýri 1914.“ Árbók Ţingeyinga 4/1961 (1962) 126-139.
  42. FG
    --""--:
    „Verzlunarárferđi landbúnađarins á Íslandi um 100 ár.“ Samvinnan 24 (1930) 124-185.
  43. F
    Jón Sigurđsson forseti (f. 1811):
    „Nokkur orđ um jarđyrkju.“ Ný félagsrit 6 (1846) 134-143.
  44. F
    --""--:
    „Um bćndaskóla á Íslandi.“ Ný félagsrit 9 (1849) 86-101.
  45. E
    Jón Sveinsson sýslumađur (f. 1754):
    „Um Valla-rćkt á Norđurlandi.“ Rit Lćrdómslistafélags 1 (1780) 162-191.
  46. G
    Jón Sćmundsson verslunarmađur (f. 1900):
    „Gamlar minningar.“ Strandapósturinn 14 (1980) 124-137.
    Endurminningar höfundar.
  47. GH
    Jón H. Ţorbergsson bóndi, Laxamýri (f. 1882):
    „Búnađarsamband Suđur-Ţingeyinga 20 ára.“ Búnađarrit 62-63 (1950) 189-209.
  48. E
    Jón Ţorkelsson ţjóđskjalavörđur (f. 1859):
    „Úr sögu skóganna.“ Blanda 1 (1918-1920) 256-279.
    Reglur um notkun skóga í Skaftártungu 1817 og skýrsla um ástand ţeirra.
  49. FG
    Jón Ţ. Ţór sagnfrćđingur (f. 1944):
    „Vélvćđing í íslenskum atvinnuvegum í upphafi 20. aldar.“ Iđnbylting á Íslandi (1987) 35-43.
  50. EF
    Jónas B. Bjarnason bóndi, Litladal (f. 1866):
    „Ţćttir úr búnađarsögu Áshrepps.“ Ársritiđ Húnvetningur 3 (1960) 3-12.
Fjöldi 731 - birti 351 til 400 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík