Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Hreindýraveiðar í Þingeyjarsýslu á 19. öld. Eimreiðin 39 (1933) 187-199. Athugasemd er í 43(1937) 341, eftir Svein Þórarinsson, Halldórsstöðum. - Einnig: Árbók Þingeyinga 36/1993(1994) 123-134.
F
Hvítabjarnarveiðar í Þingeyjarsýslum. Eimreiðin 41 (1935) 388-403.