Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Kristni og kirkja

Fjöldi 1269 - birti 451 til 500 · <<< · >>> · Ný leit
  1. DE
    Hannes Ţorsteinsson ţjóđskjalavörđur (f. 1860):
    „Ćfiágrip fjögra klerka í Skaptafellsţingi á 17. og 18. öld. IV. Séra Jón Sigmundsson á Mýrum í Álptaveri.“ Blanda 4 (1928-1931) 289-303.
    Jón Sigmundsson prestur (f. 1637).
  2. B
    Haraldur Bessason háskólarektor (f. 1931):
    „Á mörkum heiđni og kristni.“ Sagnaţing (1994) 355-364.
  3. GH
    Haraldur Júlíusson bóndi, Akurey (f. 1934):
    „Annáll Akureyjarkirkju 1910-1995.“ Gođasteinn 6 (1995) 122-128.
  4. D
    Haraldur Sigurđsson bókavörđur (f. 1908):
    „Fjögurra alda afmćli bókagerđar Guđbrands Ţorlákssonar biskups 1575-1975. Erindi flutt á Gutenbergssýningu ađ Kjarvalsstöđum 13. nóvember 1975.“ Árbók Landsbókasafns. Nýr flokkur 1/1975 (1976) 40-53.
    English Summary er í 3/1977 (1978) 116.
  5. DE
    Hareide, Bjarne:
    „Einstćđ ferming á Norđurlöndum. Fermingarskipan á Íslandi 1596.“ Kirkjuritiđ 37 (1971) 79-86.
  6. B
    Hastrup, Kirsten prófessor (f. 1948):
    „Cosmology and Society in Medieval Iceland. A Social Anthropological Perspective on World-View.“ Ethnologia Scandinavica (1981) 63-78.
  7. G
    Hálfdan Helgason prestur (f. 1897):
    „Barnaheimilisnefnd ţjóđkirkjunnar.“ Kirkjuritiđ 8 (1942) 125-130.
  8. FGH
    --""--:
    „Séra Brynjólfur Magnússon, Grindavík.“ Kirkjuritiđ 13 (1947) 214-218.
  9. B
    Heimir Steinarsson (f. 1967):
    „Verndardýrlingur Íslendinga.“ Lesbók Morgunblađsins 18. júlí (1998) 4-5.
    Ţorlákur Helgi Ţórhallsson biskup 18. júlí 1998 (bls. 4-5)
  10. GH
    Heimir Steinsson útvarpsstjóri (f. 1937):
    „In memoriam. Prófessor Jóhann Hannesson f. 17.11.1910 - d. 21.9.1976.“ Kirkjuritiđ 32 (1976) 282-286.
  11. CD
    --""--:
    „Jarđir Skriđuklausturs og efnahagur.“ Múlaţing 1 (1966) 74-103.
  12. H
    --""--:
    „Myndasmíđar andans skulu standa. Háskólakennarinn Jóhann Hannesson.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 5. bindi (1991) 45-54.
    Summary bls. 55. - Séra Jóhann Hannesson prófessor (f. 1910).
  13. DEFGH
    --""--:
    „Samfélagsáhrif siđbótarinnar.“ Lúther og íslenskt ţjóđlíf (1989) 103-117.
  14. DEF
    --""--:
    „Samfélagsáhrif siđbótarinnar. Tvíţćtt vandkvćđi.“ Saga og kirkja (1988) 105-117.
  15. D
    --""--:
    „,,Ţađ er fullkomnađ." Athuganir á Passíusálmum međ sérstakri vísan til sálmsins um ,,ţađ sjötta orđ Kristí á krossinum."“ Lesbók Morgunblađsins 4. apríl (1998) 8-9.
    Hallgrímur Pétursson skáld (f. 1614)
  16. C
    Heimir Steinsson prestur (f. 1937):
    „Orsakir klausturstofnunar ađ Skriđu í Fljótsdal.“ Orđiđ 3:1-2 (1966-1967) 46-50.
  17. DE
    Heimir Ţorleifsson menntaskólakennari (f. 1936):
    „Síđasta kirkjan í Nesi.“ Lesbók Morgunblađsins 70:44 (1995) 40-41.
  18. C
    Helga Kress prófessor (f. 1939):
    „Confessio turissima. Um skriftamál Ólafar ríku Loftsdóttur.“ Ný Saga 11 (1999) 4-20.
    Ólöf ríka Loftsdóttir (f. 1410)
  19. FGH
    Helga Magnúsdóttir kennari (f. 1921):
    „Kristilegt félag ungra kvenna.“ Nítjándi júní 3 (1953) 34-36.
  20. FG
    Helga Ţórarinsdóttir sagnfrćđingur (f. 1943):
    „Upphaf spíritisma á Íslandi.“ Kirkjuritiđ 44 (1978) 214-228, 275-289.
  21. E
    Helgi Hálfdanarson ţýđandi (f. 1911):
    „Tvćr myndir Hjalta í Vatnsfirđi.“ Lesbók Morgunblađsins 71:13 (1996) 6-7.
    Hjalti Ţorsteinsson prestur, Vatnsfirđi (f. 1665 ).
  22. B
    Helgi Skúli Kjartansson prófessor (f. 1949):
    „Fylgir bölvun barni?“ Saga 51:2 (2013) 143-169.
    Um skelfilega hjátrú í norskum fornlögum.
  23. BCDEFGH
    --""--:
    „Látína er list mćt. Um klassískustu námsgreinina í skólasögu Vesturlanda.“ Uppeldi og menntun 1 (1992) 125-135.
  24. BC
    --""--:
    „Sóknir og kirkjur í Hreppum.“ Árnesingur 4 (1996) 155-182.
  25. FGH
    Helgi Konráđsson prestur (f. 1902):
    „Prestafélag Hólastiftis 60 ára. Synodus erindi, flutt í Ríkisútvarpiđ 20. júní 1958.“ Tíđindi Prestafélags 2 (1959) 15-34.
  26. FGH
    --""--:
    „Séra Pálmi Ţóroddson.“ Kirkjuritiđ 21 (1955) 357-361.
  27. BC
    Helgi Pjeturss jarđfrćđingur (f. 1872):
    „Úr trúarsögu Forn-Íslendinga.“ Skírnir 80 (1906) 50-71.
  28. D
    Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
    „Aldafariđ á sautjándu öld.“ Hallgrímsstefna (1997) 15-28.
    Hallgrímur Pétursson prestur og skáld (f. 1614 ).
  29. B
    --""--:
    „Nikulás og Sturla í Róm.“ Lesbók Morgunblađsins, 26. júlí (2003) 8-9.
  30. BC
    --""--:
    „Rómarvald og kirkjugođar.“ Skírnir 156 (1982) 51-67.
  31. B
    --""--:
    „Skyggnst undir feldi.“ Brunnur lifandi vatns (1990) 73-78.
  32. BC
    --""--:
    „Sögulegur inngangur.“ Kirkja og kirkjuskrúđ (1997) 7-20.
    Um krisni á Íslandi fram til 1500.
  33. B
    --""--:
    „Ţorgils á Ţingeyrum.“ Saga 46:1 (2008) 168-180.
    Um upphaf Ţingeyraklausturs.
  34. B
    Hermann Pálsson prófessor (f. 1921):
    „Átrúnađur Hrafnkels Freysgođa.“ Skírnir 142 (1968) 68-72.
  35. BC
    --""--:
    „Brandur Jónsson ábóti.“ Dynskógar 7 (1999) 70-91.
    Brandur Jónsson ábóti (f. 1204-1212)
  36. BC
    --""--:
    „Hugleiđing um Ţykkvabć og fornar bókmenntir.“ Dynskógar 7 (1999) 92-100.
  37. B
    --""--:
    „Kólumkilli og Ísland.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 2 (1963) 628-631, 644.
  38. B
    --""--:
    „Minnispunktar um íslenska kristni.“ Lesbók Morgunblađsins 11. nóvember (2000) 13-14.
    II. hluti - 18. nóvember 2000 (bls. 9), III. hluti - 9. desember 2000 (bls. 14-15)
  39. BC
    --""--:
    „Minnispunktar um Óđin.“ Lesbók Morgunblađsins 65:21 (1990) 6-7; 65:22(1990) 4-5.
    II. „Ekki viđ eina fjölina felldur.“
  40. B
    --""--:
    „Stefnt ađ kjarna Sólarljóđa.“ Lesbók Morgunblađsins 72:50 (1997) 4-6.
  41. BC
    --""--:
    „Stofnun Ţingeyraklausturs.“ Tólfta öldin (1970) 92-102.
  42. B
    --""--:
    „The Transition from Paganism to Christianity in Early Icelandic Literature.“ The Sixth International Saga Conference 1 (1985) 483-498.
  43. BC
    --""--:
    „Um bókagerđ síra Ţórarins á Völlum.“ Skírnir 133 (1959) 18-24.
    Ţórarinn Egilsson (d. 1283).
  44. EF
    Hiort, Esbjörn:
    „Úr byggingarsögu dómkirkjunnar í Reykjavík: Hin íslenska kirkja Andreas Kirkerups.“ Árbók Fornleifafélags 1984 (1985) 27-48.
    Hjörleifur Stefánsson ţýddi.
  45. GH
    Hjalti Guđmundsson prestur (f. 1931):
    „Séra Óskar J. Ţorláksson fyrrv. dómprófastur. 5. nóv. 1906 - 7. ágúst 1990.“ Kirkjuritiđ 56:2-3 (1990) 67-70.
  46. FG
    Hjalti Hugason prófessor (f. 1952):
    „?...biluđ trú og kristindómur?...!“ Andvari 142 (2017) 85-108.
  47. GH
    --""--:
    „Af gulnuđum blöđum. Blađađ í fyrstu fundargerđum Prestafélags Íslands.“ Kirkjuritiđ 54:1-2 (1988) 8-21.
  48. EF
    --""--:
    „Afmćlishald og sjálfsvitund. Greining á dagbókum sr. Hálfdánar Einarssonar (1801-1865)“ Saga 42:1 (2004) 59-89.
  49. B
    --""--:
    „Átök um samband ríkis og kirkju.“ Saga 47:1 (2009) 122-148.
    Deilur Guđmundar Arasonar og Kolbeins Tumasonar í kirkjupólitísku ljósi.
  50. BCDEFGH
    --""--:
    „Borg á Mýrum - kirkjustađur í 1000 ár.“ Lesbók Morgunblađsins, 27. júlí (2002) 4-5.
Fjöldi 1269 - birti 451 til 500 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík