Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Kristni og kirkja

Fjöldi 1269 - birti 301 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
  1. CDEFGH
    Gísli Gestsson safnvörđur (f. 1907):
    „Gamla bćnhúsiđ á Núpsstađ.“ Árbók Fornleifafélags 1961 (1961) 61-84.
    Saga kirkju og bćnhúsa á Núpsstađ. Lýsing á viđgerđ bćnhússins. - Summary; An old chapel at Núpsstađur, 82-83.
  2. A
    Gísli Gunnarsson prófessor (f. 1938):
    „Siđferđisgildi Íslendinga á tímum vaxandi trúarlegrar og kenningalegrar margbreytni.“ Kirkjuritiđ 63 (1997) 65-71.
    2. sérrit: Málţing í Skálholtsskóla.
  3. B
    Gísli Gunnarsson prófessor (f. 1938), Jóhannes Hraunfjörđ Karlsson sagnfrćđingur (f.1959):
    „Var tíundin "óbeinn tekjuskattur"?“ Saga 36 (1998) 233-238.
    Andmćli og athugasemdir viđ: Gunnar F. Guđmundsson: "Guđi til ţćgđar eđa höfđingjum í hag?" Ný saga 10 (1997).
  4. DE
    Gísli Jónsson menntaskólakennari (f. 1925):
    „Trú - upplýsing - rómantík. Ofurlítil upprifjun.“ Lesbók Morgunblađsins 68:44 (1993) 16-18; 69:1(1994) 8-9; 69:3(1994) 8-9; 69:(1994)5 8; 69:6(1994) 6.
    II. „Skáldiđ át sér aldurtrega.“ - III. „„Heiftin er eitt andskotans reiđarslag.““ - IV. „„Heiđurlegt skáld“ yfirgefur stórefnađa eiginkonu.“ - V. „Sigurganga rómantíkurinnar til norđurs.“
  5. B
    --""--:
    „Um Hólaskóla hinn forna.“ Lesbók Morgunblađsins 69:7 (1994) 1-2.
  6. DE
    --""--:
    „Ţáttur af herra Halldóri biskupi og frú Ţóru.“ Skagfirđingabók 26 (1999) 191-216.
    Halldór Brynjólfsson biskup (d. 1752) og Ţóra Björnsdóttir prestsfrú (d. 1767).
  7. EF
    Gísli Jónsson:
    „Ottó og Jósefína (eđa kannski eitthvađ annađ).“ Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 12:3 (1994) 8-9.
    Um árćđanleika kirkjubókanna.
  8. E
    Gísli H. Kolbeins prestur (f. 1926):
    „Undirrétting um ástand í Húnavatnsprófastsdćmi 1820.“ Húnavaka 41 (2001) 98-102.
  9. B
    --""--:
    „Ţorvaldur víđförli og sögustađir í Húnavatnsţingi.“ Húnvetningur 6 (1981) 19-28.
  10. E
    Gísli Konráđsson frćđimađur (f. 1787):
    „Séra Stefán prófastur Ţorleifsson í Presthólum.“ Blanda 4 (1928-1931) 114-131.
    Stefán Ţorleifsson prestur (f. 1720). - Ađ mestu eftir Rögnvaldi halta Jónssyni. - Útgáfa Hannesar Ţorsteinssonar.
  11. E
    Gísli Magnússon kennari (f. 1946):
    „Sala Hólastólsjarđa í Skagafirđi 1802.“ Skagfirđingabók 5 (1970) 95-164.
    Athugasemdir eru í 6(1971) 179 eftir Gísla.
  12. EF
    Gísli Sigurđsson ritstjórnarfulltrúi (f. 1930):
    „Dómkirkjan í Reykjavík 200 ára.“ Lesbók Morgunblađsins 71:42 (1996) 8-11.
  13. FGH
    --""--:
    „Elzta steinsteypta kirkjan í heiminum.“ Lesbók Morgunblađsins, 29. september (2001) 8-9.
  14. G
    --""--:
    „Kirkjur Rögnvaldar Ólafssonar.“ Lesbók Morgunblađsins 70:44 (1995) 4-8.
    Rögnvaldur Ólafsson arkitekt (f. 1874).
  15. C
    --""--:
    „„María drottning styđur og stýrir.““ Lesbók Morgunblađsins 68:27 (1993) 4-5.
    Um „Milsku“, Maríukvćđi frá 15. öld.
  16. BCDEF
    --""--:
    „Söguslóđ á Hólum í Hjaltadal.“ Lesbók Morgunblađsins 69:2 (1994) 4; 69:3(1994) 6-8.
    II. „Ein kirkja brann en tvćr fuku.“
  17. B
    Gísli Sigurđsson ţjóđfrćđingur (f. 1959):
    „Bók í stađ lögsögumanns. Valdabarátta kirkju og veraldlegra höfđingja?“ Sagnaţing (1994) 207-232.
  18. CDEFGH
    Gísli Sigurđsson:
    „Eyjafjörđur frá öndverđu og Akureyri - bćrinn viđ pollinn. Sýningar í minjasafninu á Akureyri.“ Lesbók Morgunblađsins 13. maí (2000) 10-12.
  19. FGH
    --""--:
    „Fríkirkjan í Reykjavík fegruđ og bćtt.“ Lesbók Morgunblađsins 9. október (1999) 10-11.
  20. FGH
    --""--:
    „Hruni í Árnesţingi. Valdasetur á Ţjóđveldisöld og prestsetur í margar aldir.“ Lesbók Morgunblađsins 19. desember (1998) 10-12.
  21. B
    --""--:
    „Hugmyndir og kenningar um Kristnitökuhrauniđ.“ Lesbók Morgunblađsins 1. júlí (2000) 10-12.
  22. EFGH
    --""--:
    „Myndir og minnispunktar frá Klaustri.“ Lesbók Morgunblađsins 5. ágúst (2000) 8-10.
    Síđari hluti - 5. ágúst 2000 (bls. 8-10)
  23. BC
    Gjerlöw, Lilli:
    „Liturgica Islandica.“ Bibliotheca Arnamagnćana, Supplementum 35-36 (1980).
    1. Text. - 2. Facsimile.
  24. BCD
    Glauser, Jürg prófessor:
    „Textüberlieferung und Textbegriff im spätmittelalterlichen Norden: Das Beispiel der Riddarasögur.“ Arkiv för nordisk filologi 113 (1998) 7-27.
    Einnig: Sagas and the Norwegian Experience 1994 (bls. 189-198).
  25. BCDEF
    Gottskálk Ţór Jensson stundakennari (f. 1958):
    „Dygđir Íslendinga. Frá Gesta Adams frá Bremen til deCODE genetics, Inc.“ Tímarit Máls og menningar 61:2 (2000) 41-68.
  26. C
    Grethe Benediktsson fornleifafrćđingur (f. 1909):
    „En islandsk Kirke för Reformationen.“ Islandsk Aarbog 15 (1942) 27-51.
  27. G
    Grímur Gíslason bóndi (f. 1912):
    „Undirfellskirkja 75 ára.“ Húnavaka 31 (1991) 75-85.
  28. F
    Grímur Thomsen skáld (f. 1820):
    „Pjetur biskup Pjetursson.“ Andvari 18 (1893) 1-11.
    Međ fylgir Skrá yfir rit og ritlinga, er kunnugt er ađ Pjetur biskup Pjetursson hefur samiđ, eptir Jón Borgfirđing.
  29. E
    --""--:
    „Ćfiágrip Jóns biskups Árnasonar.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 1 (1880) 49-63.
  30. BC
    Guđbjörg Kristjánsdóttir listfrćđingur (f. 1944):
    „Lýsingar í íslenskum handritum.“ Kirkja og kirkjuskrúđ (1997) 93-98.
  31. C
    --""--:
    „Sjö A fyrir Ave-vers á altarisklćđi frá Reykjum í Tungusveit.“ Árbók Fornleifafélags 1992 (1993) 85-98.
    Summary; Seven A's stand for Ave-Maria on the altar frontal, 98.
  32. F
    Guđbrandur Benediktsson bóndi, Broddanesi (f. 1887):
    „Jólaminningar frá árinu 1893.“ Strandapósturinn 32 (1998) 31-36.
    Endurminningar höfundar.
  33. C
    Guđbrandur Jónsson bókavörđur (f. 1888):
    „Almenn kirkjubćn, martyrologium og messudagakver á Íslandi fyrir siđaskiptin.“ Afmćlisrit helgađ Einari Arnórssyni (1940) 103-125.
  34. C
    --""--:
    „Alţingi áriđ 1481.“ Skírnir 104 (1930) 159-176.
    Um mál Bjarna Ólasonar á Hvassafelli og deilur um reikningsskil af hálfkirkjum.
  35. C
    --""--:
    „Arngrímur ábóti Brandsson og bróđir Eysteinn Ásgrímsson.“ Saga 1 (1949-1953) 394-469.
    Um höfund Lilju.
  36. C
    --""--:
    „Bróđir Eysteinn Ásgrímsson og Lilja.“ Lilja (1951) 13-47.
  37. BC
    --""--:
    „Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal. Lýsing íslenzkra miđaldakirkna.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 5:6 (1915-1929) 418 s.
  38. BCDEG
    --""--:
    „Elsta hús á Íslandi.“ Lesbók Morgunblađsins 4 (1929) 170-172.
    Um kirkju á Gunnsteinsstöđum í Langadal, frá 16. öld, og sögu stađarins frá ţví á 12. öld.
  39. B
    --""--:
    „Guđmundur biskup góđi.“ Ađ utan og sunnan (1940) 152-168.
  40. BC
    --""--:
    „Hverjir og hvers vegna ? Dýrlingar sem líklegt er ađ dýrkađir hafi veriđ á Íslandi.“ Skírnir 107 (1933) 45-60.
  41. D
    --""--:
    „Siđaskiftamenn.“ Gyđingurinn gangandi og önnur útvarpserindi (1934) 156-175.
  42. C
    Guđfinna M. Hreiđarsdóttir sagnfrćđingur (f. 1966):
    „Altarisbríkin úr Ögurkirkju.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 38/1998 (1998) 153-166.
  43. G
    --""--:
    „Dagbók Brynjólfs Magnússonar prests ađ Stađ í Grindavík 1910-1915.“ Árbók Suđurnesja 8/1995 (1995) 5-57.
  44. DE
    Guđfinna Ragnarsdóttir kennari (f. 1943):
    „Byggđ og kirkja í Laugarneshverfi.“ Lesbók Morgunblađsins 26. febrúar (2000) 12-14.
  45. DE
    Guđlaugur R. Guđmundsson kennari (f. 1938):
    „„Hart hrís gerir börnin vís.““ Saga 31 (1993) 33-62.
    Um refsingar skólapilta í latínuskólunum.
  46. FG
    Guđmundur G. Bárđarson menntaskólakennari (f. 1880):
    „Síra Eiríkur Briem, prófessor.“ Andvari 56 (1931) 3-47.
  47. FGH
    Guđmundur Einarsson prestur (f. 1877):
    „Séra Ólafur Magnússon, prófastur.“ Kirkjuritiđ 13 (1947) 354-358.
  48. C
    Guđmundur Z. Eiríksson bóndi, Lýtingsstöđum (f. 1903), Margeir Jónsson bóndi og frćđimađur, Ögmundarstöđum (f. 1889):
    „Hraunţúfuklaustur.“ Blanda 5 (1932-1935) 104-110.
  49. F
    Guđmundur Eyjólfsson bóndi, Ţvottá (f. 1889):
    „Hart leikinn prestur.“ Múlaţing 6 (1971) 50-80.
    Stefán Sigfússon prestur (f. 1848).
  50. DEF
    --""--:
    „Hofsprestar í Álftafirđi frá siđaskiptum til síđustu aldamóta.“ Múlaţing 8 (1976) 153-165.
Fjöldi 1269 - birti 301 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík