Efni: Kristni og kirkja
FG
Guđmundur Eyjólfsson bóndi, Ţvottá (f. 1889):
Séra Jón Finnson. Múlaţing 8 (1976) 165-174.BCE
Guđmundur Guđni Guđmundsson kennari (f. 1912):
Súđavíkurkirkja hin forna. Lesbók Morgunblađsins 38:17 (1963) 8, 12-13.BC
Guđmundur J. Guđmundsson sagnfrćđingur (f. 1954):
Klerkar í klípu. Hjónabönd og frillulífi kirkjunnar manna á miđöldum. Ný saga 3 (1989) 20-28.B
--""--:
Stjórnmálaátök og kristnibođ viđ Norđursjó. Saga 27 (1989) 29-64.
Summary, 64.DEFGH
Guđmundur Guđmundsson prestur, Sigurjón Árni Eyjólfsson hérađsprestur (f. 1957):
Samband ríkis og ţjóđkirkju í ljósi prestsembćttisins. Kirkjuritiđ 60:2 (1994) 7-31.E
Guđmundur Hálfdanarson prófessor (f. 1956):
Sala Skálholtsjarđa. Fyrsta uppbođ ríkiseigna á Íslandi, 1785-1798. Saga 43:2 (2005) 71-97.EF
--""--:
Tómas Sćmundsson. Saga 45:2 (2007) 45-70.
-trú, sannleikur, föđurland.F
Guđmundur Hjaltason kennari (f. 1853):
Síra Arnljótur Ólafsson. Heima er bezt 39 (1989) 389-395.
Steindór Steindórsson ţýddi. - Einnig: Hřjskolebladet 20. júlí 1906.EF
Guđmundur Ingi Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli (f. 1907):
Sagnir frá 19. öld. Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 39 (1999) 165-171.
Jóhanna Kristjánsdóttir skráđi.DE
Guđmundur Magnússon rithöfundur (f. 1873):
Hólabiblíurnar gömlu. Prentarinn (1984) 16-18.
Greinin er rituđ 1918. Höfundur er betur ţekktur undir nafninu Jón Trausti.BCDEF
--""--:
Íslenzk höfuđból I. Skálholt. Skírnir 79 (1905) 213-229.F
Guđmundur Óli Ólafsson prestur (f. 1927):
Prestafélag Hólastiftis hin forna áttatíu ára. Kirkjuritiđ 44 (1978) 166-176.FG
--""--:
Um síra Friđrik og gamla fundabók. Kirkjuritiđ 40 (1974) 20-28.CDEF
Guđmundur Sigvaldason sveitastjóri (f. 1954):
Garđsprestar í Kelduhverfi. Árbók Ţingeyinga 33 (1990) 80-92.
Prestatal.B
Guđmundur Ţorsteinsson dómprestur (f. 1930):
Framlag kristinnar kirkju til íslenzkrar ţjóđlífsmenningar á 11. og 12. öld. Kirkjuritiđ 37:3 (1971) 48-57.H
--""--:
Nýr biskup yfir Íslandi herra Ólafur Skúlason. Kirkjuritiđ 55:3-4 (1989) 112-119.BCF
--""--:
Ţankabrot úr Ţingeyraklaustri. Saga og kirkja (1988) 87-102.BCEF
--""--:
Ţingeyrar. Húnavaka 5 (1965) 3-16.BCDEF
--""--:
Ţingeyrar. Húnvetningur 2 (1974) 64-96.BDE
--""--:
Ţingeyrar. Húnavaka 5 (1965) 2-16.BCDE
Guđríđur Ţórarinsdóttir frá Drumboddsstöđum (f. 1888):
Biskupatal í Skálholtsstifti. Inn til fjalla 1 (1949) 21-40.DEFGH
--""--:
Torfastađaprestar. Inn til fjalla 3 (1966) 25-33.CDE
Guđrún Ása Grímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1948):
Heimildir í handritum um klaustrin í Skaftafellsţingi. Dynskógar 7 (1999) 101-144.B
--""--:
Um afskipti erkibiskupa af íslenzkum málefnum á 12. og 13. öld. Saga 20 (1982) 28-62.
Summary, 61-62.BCDE
Guđrún Edda Gunnarsdóttir guđfrćđingur (f. 1946):
Af konum í kirkju Krists á Íslandi fyrr á öldum. Kirkjuritiđ 61:3 (1995) 19-24.BCDEFGH
Guđrún Harđardóttir sagnfrćđingur (f. 1966):
Í herrans helgidómi. Kirkjubyggingar frá öndverđu til tuttugustu aldar. Hlutavelta tímans. Menningararfur á Ţjóđminjasafni (2004) 151-161.BCDEF
--""--:
Nokkrar kynslóđir kirkna og klausturhúsa á Munkaţverá. Árbók Fornleifafélags 1996-1997 (1998) 5-42.BC
--""--:
Um íslenskar kirkjubyggingar á miđöldum. Sagnir 16 (1995) 54-61.CD
--""--:
Viđhald kirkjubygginga á Íslandi fyrir og eftir siđbreytingu. Sagnir 18 (1997) 18-25.FGH
Guđrún Jónmundsdóttir hjúkrunarkona (f. 1907):
Fađir minn séra Jónmundur Halldórsson. Nýjar Kvöldvökur 54 (1961) 19-32.B
Guđrún Kristinsdóttir safnvörđur (f. 1956):
Kuml og beinafundur á Austurlandi. Árbók Fornleifafélags 1987 (1988) 89-97.EFG
Guđrún Kvaran prófessor (f. 1943):
Biblíuţýđingar og íslenzkt mál. Ritröđ Guđfrćđistofununar 4. bindi (1990) 39-55.
Zusammenfassung bls. 55-56.E
--""--:
Nokkur orđ um máliđ á Steinsbiblíu. Ritröđ Guđfrćđistofununar 9. bindi (1994) 129-153.
Summary bls. 153.DEFGH
--""--:
Tveir sálmar Davíđs. Ritröđ Guđfrćđistofununar 13. bindi (1998) 89-101.EFGH
--""--:
Ţýđing ţriggja guđspjalla Andvari 141 (2016) 125-136.B
Guđrún Nordal dósent (f. 1960):
Trúskipti og písl í Hrafnkels sögu. Gripla 9 (1995) 97-114.
Summary, 113-114.GH
Gunnar Árnason prestur (f. 1901):
Ásmundur biskup Guđmundsson (Störf hans í Prestafélagi Íslands). Kirkjuritiđ 35 (1969) 262-270.FG
--""--:
Haraldur Níelsson, prófessor (Fćddur 1.12.1868 - Dáinn 11.3.1928). Í tilefni aldarafmćlis. Kirkjuritiđ 34 (1968) 475-480.FGH
--""--:
Ingibjörg Ólafsson. Kirkjuritiđ 28 (1962) 276-279.
Ingibjörg Ólafsson framkvćmdastjóri (f. 1886).H
Gunnar Björnsson prestur (f. 1944):
Dr. Ţórir Kr. Ţórđarson prófessor. Kirkjuritiđ 61:2 (1995) 49-55.
Ţórir Kr. Ţórđarsson prófessor (f. 1924)B
Gunnar F. Guđmundsson sagnfrćđingur (f. 1952):
Guđi til ţćgđar eđa höfđingjum í hag? Níu aldir frá lögtöku tíundar á Íslandi. Ný saga 9 (1997) 57-64.
Summary; To the glory of God - or the advancement of the aristocracy? Nine centuries of tithing, 104.B
--""--:
Iđrun og yfirbót. Líndćla (2001) 213-227.BC
--""--:
Íslenskir máldagar. Kirkja og kirkjuskrúđ (1997) 61-64.A
--""--:
Kirkjujarđir í eigu hvers? Ritröđ Guđfrćđistofnunar 21 (2005) 107-136.BCFG
--""--:
Páfinn og Íslendingar. Lesbók Morgunblađsins 64:20 (1989) 6-8.C
--""--:
Rómaskattur og páfatíund. Ný saga 6 (1993) 4-15.B
--""--:
Ţorlákur helgi í sögu og samtíđ. Dynskógar 7 (1999) 43-55.
Ţorlákur Ţórhallsson helgi biskup (f. 1133)FGH
Gunnar J. Gunnarsson lektor (f. 1950):
KFUMK og KFUK - ćskulýđsfélög á nírćđisaldri. Kirkjuritiđ 49 (1983) 191-194.F
Gunnar Gunnarsson organisti (f. 1961):
Um „Weyse-handritin“ og „Choralbog for Island“. Kirkjuritiđ 59:3 (1993) 36-43.EF
Gunnar Halldórsson sagnfrćđingur (f. 1949):
Lútherskur rétttrúnađur og lögmál hallćranna. Sagnir 10 (1989) 46-57.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík