Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Heilbrigđismál

Fjöldi 456 - birti 151 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
  1. C
    Haraldur Briem sóttvarnarlćknir (f. 1945):
    „Plágurnar frá sjónarhóli faraldsfrćđinnar.“ Sagnir 18 (1997) 82-86.
    Greinaflokkur: Svartidauđi á Íslandi.
  2. FG
    Haraldur Guđnason bókavörđur (f. 1911):
    „Guđmundur Guđfinnsson, hérađslćknir og frú Margrét Lárusdóttir.“ Gođasteinn 3-4 (1992-1993) 164-203.
  3. G
    --""--:
    „Páll Kolka lćknir í Vestmannaeyjum 1920-1934.“ Húnvetningur 19 (1995) 22-44.
    Páll Kolka lćknir (f. 1895).
  4. G
    Haraldur Stígsson bóndi, Horni (f. 1914):
    „Huldumađurinn.“ Strandapósturinn 28 (1994) 64-73.
    Huldumađurinn var Guđjón Magnússon umrenningur.
  5. C
    Hauberg, Poul sagnfrćđingur (f. 1887), Marius Kristensen háskólakennari (f. 1869):
    „Larsen, Henning: An Old Icelandic Medical Miscellany.“ Danske studier (1931) 184-186.
  6. GH
    Haukur Ţórđarson lćknir (f. 1928):
    „Oddur V. G. Ólafsson. Fćddur 26. apríl 1909. Dáinn 18. janúar 1990.“ Lćknablađiđ 76 (1990) 319-323.
  7. G
    Helga Bjarnadóttir ljósmóđir (f. 1896):
    „Erfiđ ferđ.“ Strandapósturinn 7 (1973) 115-118.
    Endurminningar höfundar.
  8. G
    --""--:
    „Minningar frá 1918.“ Strandapósturinn 2 (1968) 64-68.
    Endurminningar höfundar.
  9. H
    Helga Hannesdóttir lćknir (f. 1942), Jón G. Stefánsson geđlćknir (f. 1939):
    „Geđlćknisfrćđileg rannsókn á fjölskyldum togarasjómanna.“ Lćknablađiđ 66 (1980) 195-201.
    Summary, 201.
  10. EF
    Helgi Guđbergsson lćknir (f. 1950):
    „Mannadauđi á fyrri hluta 19. aldar.“ Lćknaneminn 30:3 (1977) 44-51; 30:4(1977) 37-50.
  11. CE
    Helgi Skúli Kjartansson prófessor (f. 1949):
    „Samanburđur á svartadauđa og stórubólu.“ Sagnir 18 (1997) 106-109.
    Greinaflokkur: Svartidauđi á Íslandi.
  12. EF
    --""--:
    „Ungbörn ţjáđ af ţorsta. Stutt athugasemd um ungbarnadauđa og viđurvćri.“ Sagnir 10 (1989) 98-100.
  13. H
    Helgi Kristbjarnarson lćknir (f. 1947):
    „Könnun á svefnvenjum Íslendinga.“ Lćknablađiđ 71 (1985) 193-198.
    Međhöfundar: Hallgrímur Magnússon lćknir (f. 1949) , Guđmundur I. Sverrisson lćknir (f. 1950), Eiríkur Örn Arnarson sálfrćđingur (f. 1949) og Tómas Helgason lćknir (f. 1927).
  14. FG
    Helgi Tómasson lćknir (f. 1896):
    „Guđmundur Hannesson prófessor.“ Lćknablađiđ 32 (1947) 100-112.
  15. GH
    --""--:
    „Lćknafélag Reykjavíkur 40 ára. Rćđa dr. Helga Tómassonar í afmćlisfagnađi félagsins.“ Lćknablađiđ 35 (1950) 1-7.
  16. G
    --""--:
    „[Frá nýja spítalanum á Kleppi. Yfirlćknir: Helgi Tómasson, dr. med.] Rannsóknir á psychosis manio-depressiva. - Yfirlit. - (Fyrirlestur fluttur í Vísindafélagi Íslendinga 13. febr. 1934).“ Lćknablađiđ 20 (1934) 49-54.
  17. BCDEF
    Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
    „Óvelkomin börn?“ Saga 24 (1986) 79-120.
    Summary, 118-120.
  18. G
    Herdís Jónsdóttir ljósmóđir (f. 1910):
    „Minningabrot“ Ljósmćđrablađiđ 59:1 (1981) 3-8.
    Endurminningar höfundar.
  19. H
    Hildigunnur Ólafsdóttir afbrotafrćđingur (f. 1944):
    „Viđhorf almennings til drykkjusýki.“ Lćknablađiđ 74 (1988) 159-164.
    Summary, 164.
  20. H
    Hjalti Ţórarinsson prófessor (f. 1920):
    „Krabbamein í ristli og endaţarmi. Greinargerđ um 238 sjúklinga, sem vistast hafa á handlćknisdeild Landspítalans á árunum 1952-1971.“ Lćknablađiđ 62 (1976) 185-195.
    Summary, 194-195.
  21. GH
    Hólmfríđur Margrét Bjarnadóttir hjúkrunarfrćđingur (f. 1962), Hulda Sveinsdóttir hjúkrunarfrćđingur og Valgerđur Jónsdóttir hjúkrunarfrćđingur (f. 1959):
    „Starfsemi Kristnesspítala fyrr og nú. Í tilefni 70 ára afmćlis Kristnesspítala 1. nóvember 1997.“ Tímarit hjúkrunarfrćđinga 74:1 (1998) 33-38.
  22. H
    Hólmfríđur Gunnarsdóttir starfsmađur Vinnueftirlits (f. 1939), Soffía G. Jóhannesdóttir, Vilhjálmur Rafnsson:
    „Dánarmein bókagerđarmanna á Íslandi.“ Lćknablađiđ 73 (1987) 160-167.
    Summary, 166.
  23. H
    Hrafn G. Johnsen tannlćknir (f. 1938):
    „Á tímamótum.“ Tannlćknablađiđ 1:1 (1983) 19-24.
    Enginn er skráđur fyrir greininni en Hrafn er ritstjóri blađsins. - Rćtt viđ ţá Jón Sigtryggsson prófessor (f. 1908), Sigfús Ţ. Elíasson prófessor (f. 1944), Örn Bjartmarz Pétursson prófessor (f. og Sigurgísla Ingimarsson tannlćkni (f. 1956).
  24. H
    --""--:
    „Magnús R. Gíslason í viđtali.“ Tannlćknablađiđ 1:1 (1983) 33-36.
    Enginn er skráđur fyrir greininni en Hrafn er ritstjóri blađsins. - Magnús R. Gíslason tannlćknir (f. 1930).
  25. H
    Hróđmar Helgason lćknir (f. 1950), Jónas Magnússon lćknir (f. 1952):
    „Barnadauđi á Íslandi 1941-1975 (0-4 ára).“ Lćknaneminn 29:4 (1976) 5-23.
  26. H
    Hulda Sveinsson lćknir (f. 1920):
    „Um blóđrannsóknir í nýfćddum börnum. Blóđmćlingar. Talning rauđra blóđkorna. Talning hvítra blóđfruma og flokkun ţeirra.“ Lćknablađiđ 37 (1952) 129-136.
    Summary, 135.
  27. H
    Hörđur Ţormar deildarstjóri (f. 1933), Ţorkell Jóhannesson prófessor (f. 1895):
    „Flúor og brennisteinstvíoxíđ í lofti viđ álveriđ í Straumsvík.“ Tímarit um lyfjafrćđi 16 (1981) 11-19.
    Abstract; 18-19.
  28. H
    Inga Rósa Ţórđardóttir deildarstjóri (f. 1954):
    „,,Ég sćki mér orku út í náttúruna." Rćtt viđ Guđlaugu Sveinsdóttur ljósmóđur á Egilsstöđum.“ Heima er bezt 48:6 (1998) 205-213.
    Guđlaug Sveinsdóttir ljósmóđir (f. 1924)
  29. H
    Ingibjörg R. Magnúsdóttir deildarstjóri (f. 1923):
    „Horft um öxl. Undirbúningur ađ námsbraut í hjúkrunarfrćđi viđ Háskóla Íslands og fyrstu árin.“ Tímarit hjúkrunarfrćđinga 74:5 (1998) 277-281.
  30. GH
    Ingibjörg Ţorgeirsdóttir kennari (f. 1903):
    „Vinnuheimiliđ Reykjalundur.“ Nýtt kvennablađ 13:2 (1952) 1-4.
  31. H
    Ingimar Sigurđsson lögfrćđingur (f. 1945):
    „Ný lög um hollustuhćtti og heilbrigđiseftirlit.“ Sveitarstjórnarmál 42 (1982) 297-305.
  32. FGH
    Ingólfur Gíslason lćknir (f. 1874):
    „Matthías Einarsson yfirlćknir.“ Lćknablađiđ 34 (1949) 26-35.
  33. G
    Ingólfur Sigurgeirsson bóndi (f. 1907):
    „Löng sjúkdómslega.“ Árbók Ţingeyinga 41 (1998) 147-153.
    Endurminningar höfundar.
  34. G
    Ingvar Björnsson verkamađur (f. 1921):
    „Gömlu skyndilyfin og húsráđin.“ Heima er bezt 45 (1995) 339-340.
  35. BC
    Jacobsen, Grethe sagnfrćđingur (f. 1945):
    „Pregnancy and Childbirth in the Medieval North: A Topology of Sources and a Preliminary Study.“ Scandinavian Journal of History 9:2 (1984) 91-111.
  36. DEF
    Jes A. Gíslason forstjóri (f. 1872):
    „Ginklofinn í Vestmannaeyjum.“ Blik 18 (1957) 42-46.
  37. FGH
    Jóhann Gunnar Ólafsson bćjarfógeti (f. 1902):
    „Sjúkrahús á Ísafirđi.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 10 (1965) 169-179.
  38. H
    Jóhann Ág. Sigurđsson lćknir (f. 1948):
    „Ávísanir á lyf.“ Lćknablađiđ 75 (1989) 63-66, 91-94.
    Summary, 66, 94. Könnun á ávísanavenjum heimilslćkna á lyf á Suđurnesum og í Hafnarfirđi 1. 15. apríl 1986. - Međhöfundar: Ágúst Oddsson, Guđjón Magnússon, Halldór Jónsson. Ţorsteinn Blöndal.
  39. G
    Jóhann Sćmundsson prófessor (f. 1859):
    „Orsakir örorku á Íslandi.“ Árbók Tryggingastofnunar ríkisins 1943-46 (1951) 106-131.
  40. G
    Jóhann Sćmundsson prófessor (f. 1905):
    „Beinbrot og sjúkratryggingar. Erindi flutt á ađalfundi L.Í.“ Lćknablađiđ 25 (1939) 81-89.
  41. GH
    Jóhanna Friđriksdóttir ljósmóđir (f. 1889):
    „Ljósmćđrafélag Íslands 40 ára.“ Ljósmćđrablađiđ 37:3 (1959) 25-34.
    Síđari hluti: 37:4 1959 (bls. 37-39).
  42. G
    --""--:
    „Upphaf Ljósmćđrafélags Íslands og fyrstu lög ţess.“ Ljósmćđrablađiđ 34:1 (1956) 3-9.
    Síđari hluti: 34:2 1956 (bls. 14-17).
  43. GH
    Jóhanna Jóhannsdóttir ljósmóđir (f. 1910):
    „Hjúkrunarfélag Íslands 50 ára.“ Ljósmćđrablađiđ 47:4 (1969) 87-89.
  44. DEFG
    Jóhannes Bergsveinsson yfirlćknir (f. 1932):
    „Baráttan viđ Bakkus.“ Geđvernd 27 (1998) 11-19.
  45. H
    Jóhannes Björnsson lćknir (f. 1907):
    „Krabbamein í ristli og endaţarmi á Íslandi 1942-'51. Erindi flutt á ađalfundi L.Í. '52.“ Lćknablađiđ 37 (1952) 49-62.
  46. G
    Jóhannes Jónsson frá Asparvík (f. 1906):
    „Jólanótt áriđ 1906.“ Strandapósturinn 18 (1984) 54-58.
  47. EFGH
    --""--:
    „Strandalćknar.“ Strandapósturinn 5 (1971) 17-31.
  48. H
    --""--:
    „Úr barns og móđur bćttu ţraut.“ Strandapósturinn 13 (1979) 110-116.
  49. H
    Jóhannes Pálmasson framkvćmdastjóri (f. 1944):
    „Landssamband sjúkrahúsa á Íslandi 25 ára.“ Sveitarstjórnarmál 48 (1988) 43-48.
  50. GH
    Jón Auđuns prestur (f. 1905):
    „Rauđi Kross Íslands 40 ára.“ Heilbrigt líf 17 (1965) 9-16.
Fjöldi 456 - birti 151 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík