Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Stephán Þórarinsson amtmaður (f. 1754): „Manntals - Töblur yfir Hóla - Stipti fyrir árin 1768 allt til 1796, bædi medreiknud.“ Rit Lærdómslistafélags 12 (1791) 248-258; 13(1792) 328-329; 14(1793) 322-323..
Hjalti Jóhannesson sérfræðingur (f. 1962): „Um tilfærslu mannfjöldans á 20. öldinni og viðleitnina til að hamla á móti straumnum.“ Afmæliskveðja til Háskóla Íslands (2003) 157-173.