Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Af suđurgöngu Tómasar Sćmundssonar. Kaflar úr ferđabók hans, útgefnir af Jóni Helgasyni. Andvari 32 (1907) 25-74.
F
Eptimćli áranna 1835-1838 eins og ţau voru á Íslandi. Fjölnir 2 (1836) 31-57(í III. kafla); 3(1837) 3-32(í II. kafla); 4(1838) 33-54(í III. kafla); 5(1839) 3-40(í II. kafla).
EF
Stutt ágrip af ćfi Ţorvaldar Böđvarssonar, ritađ í Holti undir Eiafjöllum, 1833. Fjölnir 3 (1837) 33-63. Fyrri hlutinn er saminn af Ţorvaldi sjálfum en sá síđari af Tómasi, sbr. Fjölni 6(1843) 5. Ađrir höfundar: Ţorvaldur Böđvarsson prestur (f. 1758).
BCDEF
Um fólksfjölgunina á Íslandi. Fjölnir 5 (1839) 8-72.
F
Útdráttur úr brjefum sjera Tómasar Sćmundssonar til samútgefenda Fjölnis. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 17 (1896) 166-199. Útgáfa Jóns Helgasonar.