Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Fornminjar

Fjöldi 505 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. EFGH
    Adolf Friđriksson fornleifafrćđingur (f. 1963), Orri Vésteinsson fornleifafrćđingur (f. 1967).:
    „Arfleifđ fortíđar - fornleifaskráning í Eyjafjarđarsveit.“ Súlur 25 (1998) 119-137.
  2. B
    Adolf Friđriksson fornleifafrćđingur (f. 1963), Orri Vésteinsson fornleifafrćđingur (f. 1967):
    „Dómhringa saga. Grein um fornleifaskýringar.“ Saga 30 (1992) 7-79.
    Summary, 78-79.
  3. GH
    Adolf Friđriksson fornleifafrćđingur (f. 1963):
    „Fornleifar á Vestfjörđum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 43-51.
  4. BGH
    Adolf Friđriksson fornleifafrćđingur (f. 1963), Orri Vésteinsson fornleifafrćđingur (f.1967):
    „Fornleifarannsóknir á Hofstöđum í Mývatnssveit 1995. Gryfja sunnan skála.“ Archaeologia Islandica 1 (1998) 92-109.
  5. BGH
    --""--:
    „Fornleifarannsóknir á Hofstöđum í Mývatnssveit 1991-1992.“ Archaeologia Islandica 1 (1998) 74-91.
    Forkönnun.
  6. EFGH
    Adolf Friđriksson fornleifafrćđingur (f. 1963), Orri Vésteinsson fornleifafrćđingur (f. 1967).:
    „Fornleifaskráning - Brot úr íslenskri vísindasögu.“ Archaeologia Islandica 1 (1998) 14-44.
  7. BEFGH
    --""--:
    „Hofstađir í Mývatnssveit - Yfirlit 1991-1997.“ Archaeologia Islandica 1 (1998) 58-73.
  8. BCDEFG
    Adolf Friđriksson fornleifafrćđingur (f. 1963), Orri Vésteinsson fornleifafrćđingur (f.1967):
    „Ísleif. A database of archaeological sites in Iceland.“ Archaeologia Islandica 1 (1998) 45-46.
  9. BH
    Adolf Friđriksson fornleifafrćđingur (f. 1963), Orri Vésteinsson fornleifafrćđingur (f. 1967):
    „Leyndardómar Hofsstađaminja. - Brot úr íslenskri forsögu.“ Lesbók Morgunblađsins 1. maí (1999) 4-5.
  10. BFGH
    Adolf Friđriksson fornleifafrćđingur (f. 1963):
    „Ómenningararfur Íslendinga. ,,Endurbygging" á bć Eiríks rauđa í Haukadal.“ Skírnir 172 (1998) 451-455.
  11. --""--:
    „Sannfrćđi íslenskra fornleifa.“ Skírnir 168 (1994) 346-376.
  12. BF
    --""--:
    „Sturlunga minjar.“ Samtíđarsögur 1 (1994) 1-15.
  13. GH
    Anna Ţorbjörg Ţorgrímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1969):
    „„... svo sem hann fćst beztur oss í hag“. Glíman um íslensku forngripina í Danmörku 1925-1951.“ Lesbók Morgunblađsins, 20. mars (2004) 4-5.
  14. BC
    --""--:
    „Međ augum Íslendingsins.“ Saga 44:2 (2006) 191-218.
    Íslenskir gripir á miđaldasýningu Ţjóđminjasafns Danmerkur.
  15. GH
    Arndís Ţorvaldsdóttir (f. 1945):
    „Nönnusafn í Berufirđi sótt heim.“ Glettingur 6:2 (1996) 11-14.
    Nanna Guđmundsdóttir kennari (f. 1906).
  16. B
    Arnheiđur Sigurđardóttir sagnfrćđingur (f. 1921):
    „Guđrúnarkviđa II og fornar hannyrđir á Norđurlöndum.“ Skírnir 143 (1969) 27-41.
  17. BCDEFG
    Ágúst Ólafur Georgsson safnvörđur (f. 1951):
    „Byggđarleifar í Fagurey á Breiđafirđi.“ Breiđfirđingur 47 (1989) 7-24.
  18. CDEF
    --""--:
    „Fornleifaskráning í Stykkishólmshreppi.“ Breiđfirđingur 46 (1988) 85-95.
  19. B
    Árni Hjartarson jarđfrćđingur (f. 1949):
    „Fornir hellar í Odda.“ Gođasteinn 11 (2000) 246-255.
  20. BG
    Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
    „Elsti kirkjugarđur í kristnum siđ. Á bć Hjalta Skeggjasonar.“ Lesbók Morgunblađsins 6 (1931) 249-252.
    Skeljastađir í Ţjórsárdal.
  21. BCGH
    --""--:
    „Fornminjar og örnefni í Innsveit vestra.“ Lesbók Morgunblađsins 16 (1941) 257-259, 262-264.
  22. F
    --""--:
    „Uppruni Ţjóđminjasafns.“ Lesbók Morgunblađsins 28 (1953) 141-146.
  23. B
    Bergsteinn Gizurarson brunamálastjóri (f. 1936):
    „Hringurinn frá Rangá.“ Lesbók Morgunblađsins 30. september (2000) 4-6.
    II. hluti - 7. október 2000 (bls. 14-15), III. hluti - 14. október 2000 (bls. 4-5)
  24. B
    Bertelsen, Lise Gjedssř:
    „Yngri víkingaaldarstílar á Íslandi.“ Árbók Fornleifafélags 1993 (1994) 51-72.
  25. EF
    Bjarni F. Einarsson fornleifafrćđingur (f. 1955):
    „Gamla-Sel og nokkrar fornar minjar viđ Skarđsfjall í Landsveit.“ Gođasteinn 15 (2004) 72-102.
  26. B
    --""--:
    „Hiđ félagslega rými ađ Granastöđum. Félagssálarfrćđilegar kenningar og hugmyndir í fornleifafrćđi.“ Árbók fornleifafélags 1992 (1993) 51-75.
    Summary, 75. Sjá einnig Orri Vésteinsson: „Athugasemdir viđ grein Bjarna F. Einarssonar: Hiđ félagslega rými ađ Granastöđum,“ 77-82. - Bjarni F. Einarsson: „Athugasemd viđ athugasemd Orra Vésteinssonar,“ 83-84.
  27. BC
    --""--:
    „„Hćđ veit eg standa.“ Gođaborg, aftökustađur á Borgarkletti á Mýrum!“ Skaftfellingur 15 (2002) 43-58.
  28. FGH
    --""--:
    „Íslenskar fornleifar: Fórnarlömb sagnahyggjunnar?“ Skírnir 168 (1994) 377-402.
  29. B
    --""--:
    „Jađarbyggđ á Eyjafjarđardal. Víkingaaldarbćrinn Granastađir. Fornleifarannsóknir á skála, jarđhýsi og öđrum tilheyrandi fornleifum sumrin 1987 og 1988.“ Súlur 1989:16 (1989) 22-77.
  30. D
    --""--:
    „Mjaltastúlkan í gígnum. Sjávarfornleifafrćđileg rannsókn í Höfninni viđ Flatey á Breiđafirđi sumariđ 1993.“ Árbók Fornleifafélags 1993 (1994) 129-148.
  31. EFGH
    --""--:
    „Um fornleifaskráningu á Íslandi, upphaf og ástćđur.“ Sveitarstjórnarmál 56:1-2 (1996) 34-39, 112-116.
  32. B
    Bjarni Thorarensen skáld (f. 1786):
    „Om Gunnars höj ved Hlíđarenda.“ Annaler for nordisk oldkyndighed og historie 1847 (1847) 77-84.
  33. B
    Björn Magnússon Ólsen prófessor (f. 1850), Daniel Bruun (f. 1856):
    „Hörgsdalsfundurinn.“ Árbók Fornleifafélags 1903 (1903) 1-16.
    Rannsókn á rúst sem talin var hörgur og almennar athugasemdir um hörga.
  34. F
    Björn Magnússon Ólsen prófessor (f. 1850):
    „Rannsóknir á Vestfjörđum 1884.“ Árbók Fornleifafélags 1884-85 (1885) 1-23.
    Efni: I. Rannsókn á Ingjaldssandi. - II. Rannsókn á Valseyri í Dýrafirđi.
  35. BCDE
    --""--:
    „Smávegis III. Rúnasteinar.“ Árbók Fornleifafélags 1899 (1899) 19-28.
  36. D
    --""--:
    „Smávegis. Legsteinar og grafskriftir međ latínuletri.“ Árbók Fornleifafélags j (1897) 33-39.
  37. B
    --""--:
    „Valţjófsstađahurđin.“ Árbók Fornleifafélags 1884-85 (1885) 24-37.
  38. B
    Björn Ţorsteinsson prófessor (f. 1918):
    „Lesiđ í minjar úr fortíđ. Um kuml og haugfé eftir Kristján Eldjárn.“ Á fornum slóđum og nýjum (1978) 81-88.
  39. B
    Blake, C. Carter:
    „Notes on Human Remains Brought from Iceland by Captin Burton.“ Journ. Anthropolog. Ist. 2 344-347.
    Um uppruna Íslendinga
  40. BF
    Bruun, Daniel (f. 1856):
    „Arkćologiske undersřgelser paa Island, foretagne i sommeren 1898.“ Árbók Fornleifafélags 1899 (1899) Fylgirit. 1-47.
  41. B
    Bruun, Daniel (f. 1856), Finnur Jónsson prófessor (f. 1858):
    „Dalvík-fundet. En gravplads fra hedenskabets tid pĺ Island.“ Aarböger for nordisk oldkyndighed og historie II 25 (1910) 62-100.
  42. B
    Bruun, Daniel (f. 1856):
    „Gjennem affolkede bygder paa Islands indre hřjland. Undersřgelser foretagne i 1897.“ Árbók Fornleifafélags 1898 (1898) Fylgirit. 1-46.
  43. B
    --""--:
    „Nokkrar dysjar frá heiđni.“ Árbók Fornleifafélags 1903 (1903) 17-28.
  44. B
    --""--:
    „Nokkurar eyđibygđir í Árnessýslu, Skagafjarđardölum og Bárđardal.“ Árbók Fornleifafélags 1898 (1898) Fylgirit. 47-77.
  45. B
    Bruun, Daniel (f. 1856), Finnur Jónsson prófessor (f. 1858):
    „Om hove og hovudgravninger pĺ Island.“ Aarböger for nordisk oldkyndighed og historie II 24 (1909) 245-316.
  46. B
    Brynja Björk Birgisdóttir:
    „Gravskikk pĺ Island og norskekysten i vikingtiden, et bidrag til diskusjonen omkring islendingenes opprinnelse.“ Gásir 9 (1999) 71-81.
  47. EF
    Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi frćđimađur (f. 1838):
    „Hin síđasta "útbrota" kirkja á Íslandi.“ Árbók Fornleifafélags (1897) 25-28.
  48. BF
    Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi frćđimađur (f. 1838):
    „Fornleifar á Fellsströnd skođađar af Brynjúlfi Jónssyni sumariđ 1895.“ Árbók Fornleifafélags 1896 (1896) 19-23.
  49. BF
    --""--:
    „Nokkur bćjanöfn í Landnámu í ofanverđri Hvítársíđu og Hálsasveit.“ Árbók Fornleifafélags 1893 (1893) 74-80.
    Athugasemd er í 1900(1900) 27, eftir Brynjúlf.
  50. BF
    --""--:
    „Rannsókn í Árnesţingi sumariđ 1904.“ Árbók Fornleifafélags 1905 (1906) 1-51.
    Athugasemdir eru í 1907(1907) 29-38 og 1910(1911) 42-43, eftir Brynjúlf.
Fjöldi 505 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík