Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Dómsmál

Fjöldi 302 - birti 201 til 250 · <<< · >>> · Ný leit
  1. D
    Már Jónsson prófessor (f. 1959):
    „Barnsfeđrun og eiđatökur á 17. öld.“ Ný saga 3 (1989) 34-46.
  2. D
    --""--:
    „Blóđskömm og útburđur barns áriđ 1609.“ Breiđfirđingur 50 (1992) 128-141.
  3. DEF
    --""--:
    „Dulsmál í Landnámi Ingólfs 1630-1880.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 4 (1991) 22-41.
  4. EF
    --""--:
    „Konur fyrirgefa körlum hór.“ Ný saga 1 (1987) 70-78.
  5. DEF
    --""--:
    „Ógiftar mćđur fyrr á tímum.“ Lesbók Morgunblađsins 67:23 (1992) 9-10.
  6. CDEF
    --""--:
    „Óstjórnleg lostasemi karla á fyrri tíđ.“ Ný saga 5 (1991) 4-10.
  7. B
    --""--:
    „Sautján konur. Forbođnir liđir í kristinrétti Árna Ţorlákssonar 1275.“ Yfir Íslandsála (1991) 147-168.
  8. EF
    --""--:
    „Skagfirskir hórkarlar og barnsmćđur ţeirra.“ Skagfirđingabók 19 (1990) 103-127.
  9. E
    --""--:
    „Úr ćvisögu Árna Magnússonar. Brćđratungumál.“ Lesbók Morgunblađsins 21. nóvember (1998) 4-6.
    Árni Magnússon
  10. B
    Miller, William Ian (f. 1946):
    „Avoiding Legal Judgment: The Submission of Disputes to Arbitration in Medieval Iceland.“ The American Journal of Legal History 28:2 (1984) 95-134.
  11. B
    --""--:
    „Choosing the Avenger: Some Aspects of the Bloodfeud in Medieval Iceland and England.“ Law and History Review 1:2 (1983) 159-204.
  12. B
    --""--:
    „Justifying Skarpheđinn: Of pretext and politics in the Icelandic bloodfeud.“ Scandinavian Studies 55 (1983) 316-344.
    Um víg Höskuldar Hvítanessgođa í Njálu..
  13. E
    Oscar Clausen kaupmađur (f. 1887):
    „Arnes útileguţjófur.“ Lesbók Morgunblađsins 16 (1941) 233-235, 244-246, 277-278.
    Arnes Pálsson útileguţjófur (18. öld)
  14. D
    Ólafur Ásgeirsson ţjóđskjalavörđur (f. 1947):
    „Sex skip á ári og Axlar-Björn.“ Ţjóđlíf og ţjóđtrú (1998) 233-244.
    Karsten Bake, kaupmađur og sýslumađur. - Summary; Six Ships a Year and Axlar-Björn, 244.
  15. F
    Ólafur Halldórsson handritafrćđingur (f. 1920):
    „Ţađ blessađa blóđ.“ Grettisfćrsla (1990) 396-402.
    Um aftöku Agnesar og Friđriks 12. janúar 1830. - Einnig: Tíminn 24. febrúar 1980.
  16. FG
    Ólafur Lárusson prófessor (f. 1885):
    „In memoriam. Lárus H. Bjarnason.“ Tidsskrift for retsvidenskab 48 (1935) 402-405.
    Lárus H. Bjarnason hćstaréttardómari (f. 1866).
  17. B
    --""--:
    „Véfang.“ Úlfljótur 10:1 (1957) 3-7.
  18. CD
    --""--:
    „Ţriggja hreppa ţing.“ Afmćlisrit helgađ Einari Arnórssyni (1940) 141-156.
  19. D
    Ólafur Magnússon forstjóri (f. 1902):
    „Harmleikurinn á Kirkjubóli í Skutulsfirđi áriđ 1656.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 4 (1959) 71-84.
  20. D
    Ólína Ţorvarđardóttir ţjóđfrćđingur (f. 1958):
    „Brennuöldin I.“ Lesbók Morgunblađsins 23. janúar (1999) 4-5.
    II. hluti - 30. janúar 1999 (bls.4-5), III. hluti - 6. febrúar 1999 (bls. 4-5), IV - 13. febrúar 1999 (bls. 8-9)
  21. DE
    Óskar Bjarnason sagnfrćđingur (f. 1966), Unnur Birna Karlsdóttir sagnfrćđingur (f.1964):
    „""Óhćfa og fordćđuskapur" á rétttrúnađaröld. Um uppruna og afleiđingar Stóradóms."“ Sagnir 11 (1990) 58-67.
  22. F
    Óskar Ţór Halldórsson blađamađur (f. 1961):
    „Af Birni Snorrasyni.“ Súlur 20/33 (1993) 62-83.
    Björn Snorrason förumađur (f. 1836).
  23. GH
    Páll Lýđsson bóndi, Litlu-Sandvík (f. 1936):
    „Sýslumannaréttarfar í Dölum. Samtal viđ Pétur Ţorsteinsson fv. sýslumann í Búđardal.“ Breiđfirđingur 51 (1993) 61-84; 52(1994) 145-152.
    II. „Ađ leysa vanda. „Ég reyndi ađ leysa vanda hvers og eins svo sem kostur var.““
  24. EF
    Páll Lýđsson sagnfrćđingur og bóndi (f. 1936):
    „Ríkisdal fyrir rass. Um síđustu hríshaldara í Árnesţingi.“ Árnesingur 3 (1994) 9-21.
  25. BCDE
    Páll Sigurđsson prófessor (f. 1944):
    „Líkamlegar hegningar á Alţingi.“ Úlfljótur 21 (1968) 190-251.
  26. CD
    --""--:
    „Nokkur orđ um fornan rétt varđandi manntjón af völdum dýra.“ Úlfljótur 36 (1983) 19-26.
  27. EF
    --""--:
    „Nokkur orđ um Jón sýslumann Espólín, rit hans og embćttisstörf.“ Úlfljótur 25 (1972) 36-57.
  28. BCDEFG
    --""--:
    „Söguleg ţróun viđurlaga viđ meinsćrum.“ Úlfljótur 32 (1979) 90-104.
  29. G
    Páll Sigurđsson bóndi og kennari (f. 1904):
    „Bruninn á Hólum í Hjaltadal haustiđ 1926.“ Skagfirđingabók 18 (1989) 101-141.
  30. GH
    Páll Skúlason lögfrćđingur (f. 1940):
    „Sigríđur í Brattholti og Gullfossmáliđ.“ Afmćlisrit: Guđmundur Ingvi Sigurđsson áttrćđur 16. júní 2002. (2002) 245-258.
  31. GH
    Pétur Kr. Hafstein hćstaréttardómari (f. 1949):
    „Hćstaréttardómarar.“ Tímarit lögfrćđinga 45:1 (1995) 29-39.
  32. H
    --""--:
    „Tilbrigđi viđ dómsýslu.“ Líndćla (2001) 447-458.
  33. F
    Pétur Pétursson sagnfrćđingur (f. 1967), Snorri Már Skúlason dagskrárgerđarmađur (1965):
    „Afbrot og sérstćđ sakamál til fróđleiks og viđvörunar.“ Sagnir 12 (1991) 30-39.
  34. H
    Ragnar Ađalsteinsson hćstaréttarlögmađur (f. 1935):
    „Alţjóđlegir mannréttindasáttmálar og íslenskur landsréttur.“ Tímarit lögfrćđinga 40:1 (1990) 3-27.
  35. E
    Ragnar Karlsson félagsfrćđingur (f. 1959):
    „Skammtal og ćviskuggsjá Guđna sýslumanns Sigurđssonar.“ Árbók Suđurnesja 2-3/1984-1985 (1986) 63-79.
    Guđni Sigurđsson sýslumađur (f. 1714 eđa 1715)
  36. H
    Ragnheiđur Bragadóttir dósent (f. 1963):
    „Ákvörđun refsingar í nauđgunarmálum.“ Úlfljótur 52:1 (1999) 67-84.
  37. F
    Rakel Pálsdóttir ţjóđfrćđingur (f. 1970):
    „Ţín fylgja hún vex og fćrist ţér nćr - Einar Benediktsson og Sólborgarmáliđ -“ Slćđingur 1 (1996) 7-18.
    Einar Benediktsson skáld (f. 1864).
  38. D
    Sigfús Haukur Andrésson skjalavörđur (f. 1922):
    „Ţorleifur lögmađur Kortsson.“ Skírnir 131 (1957) 152-171.
    Ţorleifur Kortsson lögmađur (f. um 1620)
  39. E
    Sigfús Blöndal bókavörđur (f. 1874):
    „Den historiske Bjerg-Eyvind.“ Islandske Kulturbilleder (1924) 139-156.
  40. E
    Sigfús Ólafsson sagnfrćđingur (f. 1974):
    „,,Syndugi mađur sjá ađ ţér". Ţjófnađarmál Guđrúnar Eiríksdóttur úr Miđvík.“ Sagnir 21 (2000) 100-104.
    Guđrún Eiríksdóttir bóndakona (f. 1762).
  41. F
    Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir sagnfrćđingur (f. 1968):
    „„Óegta börn.““ Sagnir 14 (1993) 54-62.
  42. F
    Sigríđur Ingimarsdóttir kennari:
    „Ódćđisverk á Dýrafirđi fyrir 100 árum.“ Lesbók Morgunblađsins 9. október (1999) 12-13.
  43. D
    Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1956):
    „""Einhver smitvaldur eđa pestarbrunnur ..."."“ Sagnir 10 (1989) 28-33.
    Ţorleifur Kortsson (f.um 1620), Jón Magnússon ţumlungur (f.1610) og Páll Björnsson (f.1621).
  44. F
    Sigurđur Pétur Björnsson bankastjóri (f. 1917):
    „Fangahúsiđ á Húsavík - Borg - Reynishús - Garđarsbraut 19 -.“ Árbók Ţingeyinga 36/1993 (1994) 46-52.
  45. GH
    Sigurđur Gizurarson sýslumađur (f. 1939):
    „Gildir ţingunarreglan ađ íslenzkum lögum ?“ Úlfljótur 23 (1970) 123-175.
    Um međferđ einkamála
  46. E
    Sigurđur Helgason rithöfundur (f. 1905):
    „Erlendur međ óhreinar hendur.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 364-368, 388-392.
    Barnsfađernismál.
  47. E
    Sigurđur Líndal prófessor (f. 1931):
    „Dómsmálastörf Árna Magnússonar.“ Tímarit lögfrćđinga 13 (1963) 65-98.
  48. E
    --""--:
    „Gunnlaugur Guđbrandsson Briem sýslumađur. 1773 - 13. janúar - 1973. Listneminn frá Brjánslćk sem sneri sér ađ lögfrćđi og varđ ćttfađir Briem ćttarinnar.“ Lesbók Morgunblađsins 48:5 (1973) 6-8, 15-16.
    Gunnlaugur Guđbrandsson Briem sýslumađur (f. 1773).
  49. GH
    --""--:
    „Ţáttur Hćstaréttar í réttarţróun á Íslandi.“ Tímarit lögfrćđinga 45:1 (1995) 64-97.
  50. F
    Sigurđur Ólason lögfrćđingur (f. 1907):
    „Ađförin ađ Bóluhjónum.“ Lesbók Morgunblađsins 50:31 (1975) 2-5, 15; 50:34(1975) 2-5, 15-16.
    Athugasemd; „Bólu Hjálmar og Bjarni Thorarensen,“ í 50:37(1975) 14-16, eftir Eystein Sigurđsson.
Fjöldi 302 - birti 201 til 250 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík