Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Rangárvallasýsla

Fjöldi 167 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. H
    Guđmundur Einarsson frá Miđdal listmálari (f. 1895):
    „Suđurjöklar.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1960 (1960) 9-120.
  2. G
    Guđmundur Hannesson bóndi, Múla (f. 1879), Pálmi Hannesson rektor (f. 1898), Steinţór Sigurđsson kennari (f. 1904):
    „Veiđivötn á Landmannaafrétti.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1940 (1940) 5-32.
  3. F
    Guđmundur Hálfdanarson prófessor (f. 1956):
    „„Kemur sýslumanni [ţađ] nokkuđ viđ ...?“ Um ţróun ríkisvalds á 19. öld.“ Saga 31 (1993) 7-31.
  4. H
    Guđmundur Kjartansson jarđfrćđingur (f. 1909):
    „Hekla.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1945 (1946) 11-155.
  5. GH
    --""--:
    „Úr sögu Helliskvíslar.“ Náttúrufrćđingurinn 23 (1953) 1-13.
  6. GH
    Guđmundur Sćmundsson bólstrari (f. 1934):
    „Minningar úr Ţórsmörk.“ Heima er bezt 49:7-8 (1999) 255-261.
    Endurminningar höfundar
  7. H
    Guđrún Larsen jarđfrćđingur (f. 1945), Elsa G. Vilmundardóttir jarđfrćđingur (f. 1932), Barđi Ţorkelsson (f. 1952):
    „Heklugosiđ 1991: Gjóskufalliđ og gjóskulagiđ frá fyrsta degi gossins.“ Náttúrufrćđingurinn 61 (1992) 159-176.
    Summary; The Hekla eruption of 1991 - The tephra fall, 176.
  8. C
    Guđrún Larsen jarđfrćđingur (f. 1945):
    „Veiđivötn og Veiđivatnagos á 15. öld.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1988 (1988) 149-163.
  9. BCDE
    Guđrún Sveinbjarnardóttir fornleifafrćđingur (f. 1947):
    „Byggđaleifar á Ţórsmörk.“ Árbók Fornleifafélags 1982 (1983) 20-61.
    Summary, 54-56. John Gerrard: Appendix I; Contemporary soil erosion in Ţórsmörk, Southern Iceland, 57-58. J.G. McDonnell: Appendix II; Ironworking Slags from Steinfinnsstađir and Ţuríđarstađir efri, Ţórsmörk, 59-61. Leiđrétting birtist í Árbók fornlei
  10. B
    Halldór Hermannsson prófessor (f. 1878):
    „Gođorđ í Rangárţingi.“ Skírnir 117 (1943) 21-31.
  11. G
    Hallfríđur Guđbrandsdóttir:
    „Uppvaxtarár viđ Landeyjasand.“ Lesbók Morgunblađsins 24. apríl (1999) 14-15.
    Endurminningar höfundar
  12. FG
    Hallgerđur Gísladóttir safnvörđur (f. 1952):
    „Eldađ á Keldum.“ Gođasteinn 11 (2000) 207-217.
  13. H
    Hallgrímur Jónasson kennari (f. 1894):
    „Á Sprengisandi. Ferđaleiđir og umhverfi.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1967 (1967) 7-191.
  14. G
    Haraldur Guđnason bókavörđur (f. 1911):
    „Ágrip af áveitusögu Austur-Landeyja.“ Gođasteinn 8 (1997) 39-50.
  15. G
    --""--:
    „Í skóla fyrir sjötíu árum.“ Gođasteinn 2 (1991) 32-37.
  16. G
    --""--:
    „Mađur og kona. Leiksýning í Landeyjum 1938.“ Gođasteinn 7 (1996) 87-90.
  17. G
    --""--:
    „Minningar um K.H.L.“ Heima er bezt 47 (1997) 174-175.
    Kaupfélag Hallgeirseyjar, Landeyjum.
  18. EFGH
    --""--:
    „Útţráin vaknađi í töfrabirtunni milli Heimakletts og Klifs.“ Ţjóđhátíđarblađ Vestmannaeyja (1982) 48-53.
    Um samskipti Rangćinga og Vestmannaeyinga fyrr og nú.
  19. GH
    Haraldur Júlíusson bóndi, Akurey (f. 1934):
    „Annáll Akureyjarkirkju 1910-1995.“ Gođasteinn 6 (1995) 122-128.
  20. H
    Haraldur Matthíasson menntaskólakennari (f. 1908), Guđmundur Kjartansson jarđfrćđingur (f. 1909), Gestur Guđfinnsson blađamađur (f. 1910):
    „Rangárvallasýsla austan Markarfljóts.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1972 (1972) 9-173.
  21. H
    Haraldur Matthíasson menntaskólakennari (f. 1908):
    „Rangárvallasýsla vestan Markarfljóts.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1966 (1966) 9-148.
  22. CDEFGH
    Haraldur Sigurđsson bókavörđur (f. 1908):
    „Veiđivötn - land og saga.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1988 (1988) 116-148.
  23. ADEFGH
    Haukur Jóhannesson jarđfrćđingur (f. 1948), Sigmundur Einarsson jarđfrćđingur (f. 1950):
    „Hekla, fjall međ fortíđ.“ Náttúrufrćđingurinn 61 (1992) 177-191.
    Summary; Hekla, a volcano with a long history, 190-191.
  24. BCDEFGH
    --""--:
    „Hraun sunnan Heklu frá sögulegum tíma.“ Gođasteinn 8 (1997) 130-141.
  25. G
    Helga Skúladóttir kennari (f. 1902):
    „Örnefni á Keldum á Rangárvöllum.“ Árbók Fornleifafélags 1937-39 (1939) 113-139.
  26. G
    --""--:
    „Örnefni í Ţríhyrningi.“ Árbók Fornleifafélags 1933-36 (1936) 18-24.
    Örnefnalýsing og örnefnaskrá. - Leiđrétting er í 1937-39(1939) 206-207.
  27. BC
    Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
    „Byggđ viđ Heklu.“ Gođasteinn 8 (1997) 149-161.
  28. CDE
    --""--:
    „Efnamenn, vötn og vindar. Vitnisburđur jarđabóka og fleiri heimilda um eignarhald og skerta landnýtingu í Rangárţingi.“ Gođasteinn 3-4 (1992-1993) 85-111.
  29. B
    Hreinn Haraldsson jarđfrćđingur (f. 1949):
    „Eyđing lands af völdum vatna.“ Gođasteinn 3-4 (1992-1993) 76-84.
  30. B
    Johnson, A. J.:
    „Hvar var bćr Jörundar gođa?“ Blanda 7 (1940-1943) 263-272.
  31. B
    Jón Böđvarsson ritstjóri (f. 1930):
    „Á Njáluslóđum. Jón Böđvarsson segir frá í útvarpsviđtali viđ Böđvar Guđmundsson fyrir um tveimur áratugum.“ Gođasteinn (1988) 19-37.
  32. FG
    Jón R. Hjálmarsson frćđslustjóri (f. 1922):
    „Baráttan viđ sandinn. Ţáttur um Keldur á Rangárvöllum og frásagnir af hundrađ ára stríđi Keldnamanna gegn eyđingaröflum veđra og vinda.“ Gođasteinn 5 (1994) 11-25.
  33. BCDEFGH
    --""--:
    „Hekla, drottning sunnlenskra fjalla.“ Gođasteinn 7 (1996) 7-13.
  34. FGH
    Jón R. Hjálmarsson frćđslustjóri (f. 1922), ofl.:
    „Kaupfélag Rangćinga 50 ára.“ Gođasteinn 10:2 (1971) 3-35; 10:2 (1971) 3-13; 11:1 (1972) 3-11; 11:2 (1972) 3-17.
  35. FGH
    Jón R. Hjálmarsson frćđslustjóri (f. 1922):
    „Saga Ţorvaldseyrar.“ Heima er bezt 40 (1990) 112-120.
  36. H
    --""--:
    „Skógaskóli ţrítugur.“ Gođasteinn 18 (1979) 84-95.
  37. H
    --""--:
    „Skógrćktarstöđin á Tumastöđum.“ Gođasteinn 3-4 (1992-1993) 137-145.
  38. H
    --""--:
    „Ţćttir um fimmtán ára skólastarf í Skógum.“ Gođasteinn 3:2 (1964) 49-57.
  39. B
    Jón Kjartansson bóndi, Eyvindarholti (f. 1924):
    „Hvar er Gunnarshólmi?“ Gođasteinn 2 (1991) 80-81.
    Einnig: „Á Njáluslóđum.“ í 1(1988).
  40. F
    Jónína G. Loftsdóttir (f. 1888):
    „Minning um skjálftann mikla 1896.“ Gođasteinn 8 (1997) 57-59.
  41. H
    Kristín Ólafsdóttir húsmóđir (f. 1866):
    „Eyktamörk og örnefni Efra-Sumarliđabćjar.“ Lesbók Morgunblađsins 23 (1948) 424-426.
  42. F
    --""--:
    „Jarđskjálftinn ađ Reyđarvatni á Rangárvöllum 1896.“ Lesbók Morgunblađsins 36 (1961) 405-409.
  43. BCDEFGH
    Kristján Guđmundsson bćjarstjóri (f. 1943):
    „Ferjuhald á Ţjórsá og Ölfusá. B.A. prófs ritgerđ í sagnfrćđi veturinn 1969-1970.“ Mímir 10:1 (1971) 5-26.
  44. H
    Matthías Pétursson skrifstofustjóri (f. 1926):
    „Ýmis félög í Rangárţingi. Skógrćktarfélag Rangćinga. Ágrip af sögu.“ Gođasteinn 34 (1998) 251-261.
  45. BE
    Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur (f. 1877):
    „Fiskivötn og Álftavötn.“ Árbók Fornleifafélags 1940 (1940) 36-47.
  46. B
    --""--:
    „Forn jarđgöng fundin ađ Keldum á Rangárvöllum.“ Árbók Fornleifafélags (1932) 58-9.
  47. G
    --""--:
    „Hvítanes.“ Árbók Fornleifafélags 1927 (1927) 3-9.
    Fundinn ţingstađurinn í Hvítanesi?
  48. G
    --""--:
    „Manngerđir hellar í Rangárvallasýslu og Árnessýslu.“ Árbók Fornleifafélags 1930-31 (1931) 1-76.
  49. G
    --""--:
    „Merkilegt mannvirki. Forn jarđgöng fundin ađ Keldum á Rangárvöllum.“ Lesbók Morgunblađsins 7 (1932) 253.
    Sjá einnig: „Jarđgöngin á Keldum,“ 297-298 eftir Vigfús Guđmundsson.
  50. E
    Ólafur Halldórsson handritafrćđingur (f. 1920):
    „Um jarđskjálftann 14., 15. og 16. ágúst 1784.“ Gođasteinn 15 (2004) 25-36.
    Úr bréfasafni Finns Jónssonar Skálholtsbiskups (1704-1789).
Fjöldi 167 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík