Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Eyjafjörđur

Fjöldi 209 - birti 151 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
  1. H
    Sigfús Ţorsteinsson framkvćmdastjóri (f. 1921):
    „Frá hernámsárunum viđ utanverđan Eyjafjörđ.“ Heima er bezt 43 (1993) 160-167, 204-207.
  2. FGH
    --""--:
    „Haldiđ til haga vitneskju um sjósókn og útgerđarstađi á Árskógsströnd.“ Súlur 36 (1996) 18-67.
  3. F
    Sigurđur Jósefsson bóndi, Torfufelli (f. 1927):
    „Ţjóđsagan lifir í umhverfi sínu.“ Súlur 27 (2000) 125-137.
  4. G
    Sigurđur Sigfússon sölustjóri (f. 1955):
    „George H. F. Schrader og Caroline Rest.“ Súlur 6 (1976) 31-48.
    Hest- og gistihúsiđ Caroline Rest á Akureyri og stofnandi ţess.
  5. FG
    Sigurđur Sumarliđason skipstjóri (f. 1878):
    „Upphaf reknetaveiđa Norđanlands.“ Víkingur 19 (1957) 94-95, 118-119.
  6. G
    Sigurgeir Guđjónsson kennari (f. 1965):
    „Latínuhreyfingin og upphaf menntaskóla á Akureyri.“ Lesbók Morgunblađsins 17. apríl (1999) 7.
  7. G
    Sigurjón Jónsson lćknir (f. 1872):
    „Skođun skólabarna í Svarfdćlahérađi 1916-1922.“ Lćknablađiđ 9 (1923) 207-220.
    Summary, 220.
  8. D
    Sigurjón Sigtryggsson frćđimađur (f. 1916):
    „Féll snjóflóđ á Siglunesi á ađfangadag jóla 1613?“ Súlur 21/34 (1994) 59-65.
  9. BCDEF
    --""--:
    „Myrkárklerkar.“ Súlur 21/34 (1994) 145-158.
  10. BCDEFGH
    --""--:
    „Prestatal í Grímsey.“ Súlur 36 (1996) 130-167.
  11. F
    --""--:
    „Snorri Pálsson. Athugasemdir og viđaukar viđ ritgerđ í Sögu 1976.“ Saga 18 (1980) 289-300.
    Snorri Pálsson verslunarstjóri (f. 1840). Örstutt athugasemd, 301-302 eftir Jón Ţ. Ţór. -,, Jón Ţ. Ţór: Snorri Pálsson verzlunarstjóri í Siglufirđi. Ćvi hans og störf." Saga 14 (1976) 89-124.
  12. F
    Sigvaldi Gunnlaugsson bóndi, Skeggstöđum (f. 1909):
    „Skriđuföllin í Svarfađardal haustiđ 1887.“ Súlur 2 (1972) 250-259.
  13. GH
    Snorri Sigfússon námsstjóri (f. 1884):
    „Kennarafélag Eyjafjarđar 20 ára.“ Heimili og skóli 10 (1951) 59-63.
  14. F
    --""--:
    „Stofnađur barnaskóli á Akureyri.“ Menntamál 26 (1953) 137-145.
  15. F
    Stefán Stefánsson bóndi, Fagraskógi (f. 1863):
    „Framfarafjelag Arnarneshrepps og búnađarstyrkurinn.“ Búnađarrit 9 (1895) 155-167.
  16. FG
    Steindór Sigurđsson rithöfundur (f. 1901):
    „Frá Grímsey og Grímseyingum.“ Eimreiđin 34 (1928) 162-173, 233-246.
  17. FGH
    Steindór Steindórsson skólameistari frá Hlöđum (f. 1902):
    „Bókaútgáfa á Akureyri.“ Heima er bezt 27 (1977) 158-160, 193-195, 217.
  18. G
    --""--:
    „Eyjafjörđur. Leiđir og lýsingar.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1938 (1938) 9-121.
  19. G
    --""--:
    „Hlađir í Hörgárdal.“ Heima er bezt 28 (1978) 48-53, 79-84, 118-122, 157-160, 191-201, 264-267, 297-300, 331-332, 339, 368-372.
  20. G
    --""--:
    „Leikfjelag Akureyrar 25 ára. Eldri leikstarfsemi á Akureyri.“ Lesbók Morgunblađsins 17 (1942) 169-172, 180-181, 184.
  21. BCDEFGH
    --""--:
    „Skógar í Eyjafirđi. Drög til sögu ţeirra.“ Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1950 (1951) 49-81.
  22. A
    --""--:
    „Skyggnst um forn örnefni.“ Súlur 12 (1982) 107-118.
  23. FGH
    --""--:
    „Ţćttir um blöđ og blađamenn á Akureyri.“ Heima er bezt 23 (1973) 234-239, 270-273, 309-313, 351-355, 373, 391-395; 24(1974) 14-18, 60-63, 91-95.
  24. G
    Steingrímur Ađalsteinsson alţingismađur (f. 1903):
    „Nóvudeilan á Akureyri.“ Vinnan 4 (1946) 226-230.
  25. H
    Steinunn Hjartardóttir félagsráđgjafi (f. 1954):
    „Snjóflóđiđ á Auđnum.“ Súlur 4 (1974) 143-159.
  26. G
    Sveinbjörn Oddsson prentari (f. 1886):
    „Iđnađarmannafjelag Akureyrar.“ Tímarit iđnađarmanna 2 (1928) 1-9.
  27. FGH
    Sveinn Ingimarsson bóndi (f. 1962):
    „Saga Sparisjóđs Arnarneshrepps.“ Heimaslóđ (1984) 47-61.
  28. G
    Tryggvi Emilsson rithöfundur (f. 1902):
    „Verkfall í atvinnuleysi.“ Réttur 48 (1965) 28-38.
    Um Novu-deiluna á Akureyri 1933.
  29. B
    Tryggvi Gíslason skólameistari (f. 1938):
    „Hörgarnir í Hörgárdal.“ Yfir Íslandsála (1991) 169-176.
  30. H
    Tryggvi Ţorsteinsson skólastjóri (f. 1911):
    „Nokkur örnefni í landi Akureyrar.“ Ferđir 18 (1959) 16-22.
  31. GH
    Unnur Birna Karlsdóttir sagnfrćđingur (f. 1964):
    „Á Akureyri í liđinni tíđ.“ Súlur 29 (2003) 59-86.
    Endurminningar Ţórhöllu Ţorsteinsdóttur f. 1920, Dagbjörtu Emilsdóttur f. 1919 og Jóhannes Hermundsson f. 1925.
  32. FGH
    --""--:
    „Stóra - Eyrarland.“ Súlur 26 (1999) 22-48.
    Ađ mestu byggt á frásögn Bjargar Baldvinsdóttur leikkonu frá Eyrarlandi (f. 1915).
  33. Valgarđur Stefánsson:
    „Ágrip af sögu sjúkrahúss á Akureyri.“ Systrasel 1 (1982).
  34. CEF
    Valtýr Stefánsson ritstjóri (f. 1893):
    „Frá Möđruvöllum í Hörgárdal. Endurminningar og sögubrot frá "brunabćlinu".“ Lesbók Morgunblađsins 7 (1932) 397-402.
  35. GH
    Ţormóđur Sveinsson skrifstofumađur (f. 1889):
    „Ferđafélag Akureyrar 25 ára.“ Ferđir 20 (1961) 9-24.
  36. G
    --""--:
    „Horft um öxl.“ Afmćlisrit U.M.S.E. (1962) 3-7.
    Sagt frá fyrstu starfsárum Ungmennasambands Eyjafjarđar.
  37. FG
    --""--:
    „Nýjabćjarfjall. Lýsing og drög til sögulegrar athugunar á fornum vegi yfir hćsta og ókunnasta fjallgarđ landsins.“ Blanda 7 (1940-1943) 330-361.
    Um fjallveg milli Skagafjarđar og Eyjafjarđar.
  38. D
    Ţorsteinn M. Jónsson skólastjóri (f. 1885):
    „Brennan á Melaeyrum 1625.“ Nýjar Kvöldvökur 49 (1956) 1-11.
  39. G
    Ţorsteinn Kruger sagnfrćđingur (f. 1960):
    „Dansleikir á Akureyri á 2. og 3. áratugnum.“ Súlur 35 (1995) 127-137.
  40. H
    Ţorsteinn Ţorsteinsson frá Upsum bóndi (f. 1825):
    „Skýringar yfir örnefni sem tilheyra helst Svarfađardal. Greinargerđ og athugasemdir eftir Kristján Eldjárn.“ Árbók Fornleifafélags 1975 (1976) 107-138.
  41. F
    Ţorvaldur Thoroddsen náttúrufrćđingur (f. 1855):
    „Ferđ um austurland sumariđ 1882.“ Andvari 9 (1883) 17-96.
    Lýsing á ferđ frá Möđruvöllum í Hörgárdal um Eyjafjörđ, Ţingeyjarsýslu og Austurland.
  42. FGH
    Ţórarinn Hjartarson sagnfrćđingur (f. 1950):
    „Iđnađurinn á Gleráreyrum - í upphafi skyldi endinn skođa.“ Súlur 35 (1995) 11-55.
  43. FGH
    Ţórgnýr Ţórhallsson ritari (f. 1933):
    „Búsetan í Hamrabrekku.“ Súlur 26 (1999) 12-21.
  44. H
    Ţórir Jónsson kennari (f. 1938):
    „Leiđir úr Svarfađardal til Ólafsfjarđar.“ Ferđir 23 (1964) 12-19, 26.
  45. H
    --""--:
    „Ólafsfjarđarmúli.“ Ferđir 26 (1967) 3-22.
  46. H
    Ţóroddur Jóhannsson ökukennari (f. 1932):
    „Viđ tímamót.“ Afmćlisrit U.M.S.E. (1962) 18-22.
  47. BC
    Orri Vésteinsson prófessor (f. 1967), Roberts, Howell M.:
    „Ţann vetr váru skip at Gásum.“ Lesbók Morgunblađsins, 23. ágúst (2003) 6-7.
  48. BH
    Elín Ósk Hreiđarsdóttir fornleifafrćđingur (f. 1975):
    „Excavation in Klaufanes, Northen Iceland.“ Arcaeologia Islandica 3 (2004) 101-111.
  49. GH
    Ólafur Grímur Björnsson lćknir (f. 1944):
    „Hallgrímur Hallgrímsson, Gagnfrćđa- og menntaskólinn á Akureyri.“ Árbók Ţingeyinga 44 (2001) 5-58.
    Hallgrímur Hallgrímsson (1910-1942)
  50. G
    --""--:
    „Krossanesverkfalliđ 1930.“ Súlur 30 (2004) 50-73.
Fjöldi 209 - birti 151 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík