Efni: Byggđarlög - Eyjafjörđur
EFGH
Adolf Friđriksson fornleifafrćđingur (f. 1963), Orri Vésteinsson fornleifafrćđingur (f. 1967).:
Arfleifđ fortíđar - fornleifaskráning í Eyjafjarđarsveit. Súlur 25 (1998) 119-137.EF
Alfređ Gíslason sagnfrćđingur (f. 1959):
Akureyrarkaupmenn. Súlur 25 (1998) 40-73.B
Andersson, Theodore M. prófessor (f. 1934):
The Literary Prehistory of Eyjafjörđr. Samtíđarsögur 1 (1994) 16-30.CFGH
Angantýr Hjörvar Hjálmarsson kennari (f. 1919):
Saga Laugafells. Ferđir 47 (1988) 3-14.C
Arnór Sigurjónsson skólastjóri og rithöfundur (f. 1893):
Brúđkaupiđ mikla á Möđruvöllum 1465. Tíminn - Sunnudagsblađ 6 (1967) 844-848, 862.
Um brúđkaup ţriggja dćtra Margrétar Vigfúsdóttur á Möđruvöllum.CDEFGH
Ágúst Sigurđsson prestur (f. 1938):
Glćsibćr viđ Eyjafjörđ. Tíminn - Sunnudagsblađ 2 (1963) 660-664.CDEFGH
--""--:
Myrká í Hörgárdal. Tíminn - Sunnudagsblađ 5 (1966) 464-467, 477-478.FGH
--""--:
Möđruvallaklausturskirkja. Tíminn - Sunnudagsblađ 6 (1967) 1111-1115, 1125-1126.FGH
Ármann Dalmannsson skógarvörđur (f. 1894):
Fimmtíu ára trjágróđur í Eyjafirđi. Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1955 (1955) 11-18.GH
--""--:
Skógrćktarfélag Eyfirđinga 20 ára. Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1950 (1951) 39-48.GH
--""--:
Skógrćktarfélag Eyfirđinga 35 ára. Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1965 (1964) 32-37.GH
--""--:
Skógrćktarfélag Eyfirđinga 25 ára. Ársrit Rćktunarfélags Norđurlands 52 (1955) 94-103.H
Árni Björn Árnason verkefnastjóri (f. 1935):
BGB hf. Árskógssandi. Verkstjórinn 49 (1999) 50-58.H
--""--:
Páll Guđmundsson. Heiđursfélagi Verkstjórasambands Íslands. Verkstjórinn 41 (1991) 34-38.
Páll Guđmundsson verkstjóri (f. 1922).GH
--""--:
Sjöfn s/f. Hlađir h/f. Grenivík. Verkstjórinn 50 (2000) 32-38.H
--""--:
Varmaveita ađ Vatnsenda. Verkstjórinn 47 (1997) 55-58.
Um er ađ rćđa Vatnsenda í Ólafsfirđi.F
Árni Jóhannsson bankaritari (f. 1867):
Sjósókn Svarfdćlinga um 1880. Lesbók Morgunblađsins 15 (1940) 209-211, 215.GH
Árni Jónsson bóndi, Syđri-Á í Ólafsfirđi (f. 1888):
Búnađarfélag Ólafsfjarđar 50 ára. Erindi Árna Jónssonar, bónda á Syđri-Á, Ólafsfirđi. Flutt á 50 ára afmćli Búnađarfélags Ólafsfjarđar 24. apríl 1955. Freyr 52 (1956) 141-146.FG
Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
Fyrir 80 árum hófst síldarsaga Siglufjarđar. Lesbók Morgunblađsins 34 (1959) 489-496.FGH
Ásgeir Arngrímsson útgerđartćknir (f. 1954):
Ţorskveiđar í Ólafsfirđi frá aldamótum. Víkingur 34 (1972) 173-176.GH
Ásta Ólafsdóttir verkakona (f. 1911):
Verkakvennafél. Brynja Siglufirđi 10 ára. Vinnan [Útgefandi: Útgáfufélagiđ Vinnan.] 7 (1949) 146-149.EFGH
Bernharđ Haraldsson skólameistari (f. 1939):
Akureyrarapótek 150 ára 1819-1969. Drög ađ sögu ţess. Tímarit um lyfjafrćđi 4 (1969) 24-30.FGH
--""--:
Athugun á íbúadreifingu og atvinnuskiptingu í Eyjafjarđarsýslu 1860-1960. Eyfirđingarit 1 (1968) 65-106.FGH
--""--:
Stýrimannanám viđ Eyjafjörđ. Sjómannablađiđ Víkingur 65:4 (2003) 28-36.BCDEF
Birgir Ţórđarson bóndi, Öngulstöđum (f. 1934):
Ágrip af sögu Munkaţverár í Eyjafirđi. Súlur 26 (1999) 49-77.CD
--""--:
Altarisbríkin í Möđruvallakirkju og Margrét Vigfúsdóttir. Súlur 28 (2002) 27-36.F
--""--:
Stađarbyggđarmýrar - samtíningur um áveitu- og framrćsluframkvćmdir, fyrr og síđar. Súlur 27 (2000) 58-124.G
Bjarki Elíasson yfirlögregluţjónn (f. 1923):
Minningar frá jarđskjálftanum á Dalvík. Súlur 36 (1996) 79-92.FG
Björn R. Árnason kennari (f. 1885):
Sögulegt yfirlit yfir hálfrar aldar starfstíma Búnađarfélags Svarfdćla 1885-1934. Ársrit Rćktunarfélags Norđurlands 51/1954 (1954) 73-90.GH
Björn Stefánsson skólastjóri (f. 1914):
Ólafsfjörđur. Ferđir 27 (1968) 3-18.H
Bogi Sigurbjörnsson skattstjóri (f. 1937):
Byggđastefna og endursköpun atvinnulífsins á Framsóknaráratug. Ólafsbók (1983) 285-292.
Um atvinnulíf á Siglufirđi.BCDEFGH
Bragi Guđmundsson dósent (f. 1955):
Hvađ er ţađ sem börnin erfa? Íslenska söguţingiđ 1997 2 (1998) 274-288.GH
Bragi Magnússon lögreglumađur (f. 1917):
Sundstađir og sundfarir í Siglufirđi. Súlur 36 (1996) 115-125.FG
--""--:
Um gömul hús í Siglufirđi. Súlur 10 (1980) 80-89.G
Bragi Sigurjónsson alţingismađur (f. 1910):
Síldarverkunarstöđvar í Glćsibćjarhreppi um og upp úr síđustu aldamótum. Súlur 18/31 (1991) 45-56.GH
Brynja Grétarsdóttir:
Mjólkurflutningar í Svarfađardal. Súlur 1983:13 (1984) 56-80.BG
Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi frćđimađur (f. 1838):
Rannsókn í Norđurlandi sumariđ 1905. Árbók Fornleifafélags 1906 (1907) 1-27.BF
--""--:
Rannsóknir á Norđurlandi sumariđ 1900. Árbók Fornleifafélags 1901 (1901) 7-27.FGH
Brynleifur Tobíasson yfirkennari (f. 1890):
Verzlunarmannafélagiđ á Akureyri. 50 ára starfssaga. Frjáls verzlun 10 (1948) 30-52.GH
Davíđ Hjálmar Haraldsson (f. 1944):
„Konur gerđu garđinn 1912.“ Lystigarđurinn á Akureyri 80 ára. Garđyrkjuritiđ 73 (1993) 7-22.EFGH
Eiđur Guđmundsson bóndi, Ţúfnavöllum (f. 1888):
Slysfarir, skađar og önnur óhöpp í Skriđuhreppi forna á tímabilinu 1700-1950. Súlur 3 (1973) 37-53, 141-158; 4(1974) 46-59.F
Einar Olgeirsson alţingismađur (f. 1902):
Verkamannafélag Akureyrarkaupstađar. Er ţađ fyrsta verkalýđsfélag Íslands, stofnađ 1894? Vinnan 1 (1943) 233-240.F
Einar Sveinbjörnsson veđurfrćđingur (f. 1965):
,,Ţađ var alveg óskaplegt veđur." Lesbók Morgunblađsins 16. september (2000) 4-5.FG
Eiríkur G. Brynjólfsson framkvćmdastjóri (f. 1905):
Kaupfélag Eyfirđinga 50 ára. Samvinnan 30 (1936) 69-75.F
Eiríkur Eiríksson prentari (f. 1924):
Lífsstríđ liđins tíma. Heima er bezt 27 (1977) 357-363, 398-403; 28(1978) 16-19, 58-63, 85-87, 124-128, 166-169, 202-209, 268-271, 310-313, 341-345, 380-384, 418-419; 29(1979) 22-25, 60-63.
Leiđrétting og stađfesting er í 29(1979) 125, eftir Eirík.BCDEFGH
Eiríkur Sigurđsson skólastjóri (f. 1903):
Héđinsfjörđur og Hvanndalir. Súlur 6 (1976) 3-30, 139-157.FGH
Elín Björg Ingólfsdóttir útstillingahönnuđur (f. 1963):
Hrísey. Súlur 1990:17 (1990) 3-38.H
Finnbogi Jónsson framkvćmdastjóri (f. 1950):
Helstu forsendur varđandi 130 ţúsund tonna álverksmiđju viđ Eyjafjörđ. Heimaslóđ 2 (1983) 38-53.F
Finnur Birgisson arkitekt (f. 1946):
Gránufélagshúsin á Akureyri. Höfuđstöđvar verslunarstórveldis. Súlur 20/33 (1993) 26-40.G
Friđrik G. Olgeirsson sagnfrćđingur (f. 1950):
Annáll Ólafsfjarđar 1900-2000. II. hluti: 1911-1920. Árbók Ólafsfjarđar 2 (2000) 6-14.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík