Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Stjórnmál

Fjöldi 1079 - birti 751 til 800 · <<< · >>> · Ný leit
  1. FG
    Páll V. G. Kolka lćknir (f. 1895):
    „Guđmundur Björnsson landlćknir.“ Andvari 80 (1955) 3-22.
    Guđmundur Björnsson landlćknir (f. 1864).
  2. B
    --""--:
    „Um Ćverlinga.“ Skírnir 141 (1967) 90-107.
  3. B
    Páll Lýđsson bóndi, Litlu-Sandvík (f. 1936):
    „Upphaf Mosfellingagođorđs.“ Saga 3 (1960-1963) 321-327.
    Summary, 326.
  4. C
    Páll Lýđsson sagnfrćđingur og bóndi (f. 1936):
    „Á leiđ til Áshildarmýrar.“ Árnesingur 4 (1996) 80-86.
  5. F
    Páll Melsteđ sagnfrćđingur (f. 1812):
    „Bréf frá Páli Melsteđ til Jóns Sigurđssonar.“ Ársrit Hins íslenzka frćđafélags 8 (1924) 74-101.
    Athugasemdir eru prentađar aftan viđ bréfasafniđ, en höfundar ţeirra ekki getiđ.
  6. D
    Páll Eggert Ólason prófessor (f. 1883):
    „Eiríkur konungur fjórtándi leitar yfirráđa á Íslandi.“ Skírnir 111 (1937) 120-128.
  7. F
    --""--:
    „Ţjóđmálafundir Íslendinga í Kaupmannahöfn árin 1843-1846. Međ inngangi og athugasemdum eftir Pál Eggert Ólason.“ Andvari 45 (1920) 1-58.
    Fundargerđir Ţjóđmálafundanna.
  8. H
    Páll Pétursson ráđherra (f. 1937):
    „Samţingsmađur úr Norđurlandskjördćmi vestra.“ Ólafsbók (1983) 245-260.
    Ólafur Jóhannesson ráđherra (f. 1913).
  9. H
    Páll Sigurđsson prófessor (f. 1944):
    „Lagasjónarmiđ varđandi hópgöngur og útifundi.“ Úlfljótur 23 (1970) 207-250.
  10. B
    --""--:
    „Um fyrsta milliríkjasamning Íslendinga og tildrög hans.“ Úlfljótur 20 (1967) 110-138.
    Um samning frá árinu 1022 sem kvađ á um rétt Íslendinga í Noregi
  11. B
    Páll Sigurđsson alţingismađur (f. 1808):
    „Um forn örnefni, gođorđaskipan og fornmenjar í Rangárţingi.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 2 (1886) 498-557.
  12. GH
    Páll Skúlason lögfrćđingur (f. 1940):
    „Í spegli Páls Skúlasonar.“ Skjöldur 7:4 (1998) 12-17.
  13. G
    --""--:
    „Úr dagbókum C. Th. Zahles, forsćtisráđherra Dana, 1914-1917.“ Skjöldur 7:1 (1998) 16-19.
  14. F
    Páll Vilhjálmsson blađamađur (f. 1960):
    „Ástmögur Ţjóđarinnar?“ Sagnir 6 (1985) 55-60.
    Hluti greinaflokks um Jón Sigurđsson.
  15. FGH
    Pálmi Eyjólfsson fulltrúi (f. 1920):
    „Draumurinn um eimreiđ austur í sveitir.“ Lesbók Morgunblađsins 22. ágúst (1998) 4-6.
  16. H
    Pétur Bjarnason framkvćmdastjóri (f. 1951):
    „Ţorsteinn Pálsson kveđur sjávarútvegsráđuneytiđ eftir átta ár í ráđherrastólnum: Ţjóđin hefur aldrei notiđ ávaxtanna af sjávarútvegi jafn ríkulega og nú.“ Ćgir 92:5 (1999) 12-15.
    Enginn er skráđur fyrir greininni en Pétur Bjarnason er ritstjóri blađsins.
  17. FG
    Pétur Pétursson útvarpsţulur (f. 1918):
    „Ólafur Friđriksson.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir stjórnmálamenn (1983) 103-123.
    Ólafur Friđriksson ritstjóri (f. 1886)
  18. F
    Pétur Sigurđsson háskólaritari (f. 1896):
    „Fyrstu Alţingiskosningar í Reykjavík.“ Lesbók Morgunblađsins 20 (1945) 401-403, 408.
  19. C
    --""--:
    „Lénarđur og Eysteinn í Mörk.“ Skírnir 125 (1951) 94-108.
  20. B
    Phillpotts, Bertha S.:
    „Temple-administration and chieftainship in pre-christian Norway and Iceland.“ Saga-Book 8 (1912-1913) 264-284.
  21. H
    Ragnar V. Sturluson verkamađur (f. 1909):
    „Afstađa Íslands til Grćnlands.“ Víkingur 8 (1946) 106-108.
  22. G
    Ragnheiđur Kristjánsdóttir dósent (f. 1968):
    „1930 - ár fagnađar? Um afstöđu kommúnista til Alţingishátíđarinnar.“ Kvennaslóđir (2001) 430-440.
  23. G
    --""--:
    „Communists and The National Question in Scotland and Iceland, c. 1930 to c. 1940.“ The Historical Journal 45:3 (2003) 601-618.
  24. A
    --""--:
    „Nýr söguţráđur.“ Saga 52:2 (2014) 7-32.
    Hugleiđingar um endurritun íslenskrar stjórnmálasögu.
  25. EF
    --""--:
    „Rćtur íslenskrar ţjóđernisstefnu.“ Saga 34 (1996) 131-175.
    Summary, 175.
  26. H
    Ragnheiđur Möller (f. 1909):
    „Almannatryggingarlögin og skammsýnir stjórnmálamenn.“ Melkorka 10:2 (1954) 56-58.
  27. GH
    Ragnhildur Helgadóttir ráđherra (f. 1930):
    „Formáli.“ Auđarbók Auđuns (1981) 23-26.
    Stutt yfirlit yfir ćvi og starf Auđar Auđuns ráđherra (f. 1911).
  28. H
    Ragnhildur Helgadóttir bókasafnsfrćđingur (f. 1970):
    „„Selur ţú ţig í kvöld?“ Úr sögu Rauđsokkahreyfingarinnar á Íslandi.“ Sagnir 14 (1993) 78-85.
  29. H
    Rannveig Jónsdóttir cand. mag. (f. 1935):
    „Mađur verđur ađ bera virđingu fyrir sjálfum sér.“ Nítjándi júní 33 (1983) 13-17.
    Viđtal viđ Svövu Jakobsdóttur rithöfund og ţingmann (f. 1930).
  30. F
    Richard Beck prófessor (f. 1897):
    „Aldarafmćli Ţjóđfundarins 1851.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 58 (1952) 21-32.
  31. GH
    --""--:
    „Fyrsti ríkisstjóri Íslands.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 48 (1942) 21-30.
    Sveinn Björnsson forseti (f. 1881).
  32. H
    Róbert F. Sigurđsson menntaskólakennari (f. 1960):
    „Ţorskastríđ fyrir ströndum. Tuttugu ár liđin frá lokum níunda ţorskastríđsins 1972-1973.“ Ćgir 86 (1993) 484-490.
  33. H
    Rósa Magnúsdóttir sagnfrćđingur (f. 1974):
    „Menningarstríđ í uppsiglingu. Stofnun og upphafsár vináttufélaga Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á Íslandi.“ Ný Saga 12 (2000) 29-40.
  34. H
    --""--:
    „Öryggi og ójafnvćgi. Af alţjóđlegri ráđstefnu um Norđurlöndin og kalda stríđiđ.“ Sagnir 19 (1998) 14-16.
  35. F
    Runólfur Björnsson verkamađur (f. 1911):
    „Mótspyrnuhreyfing Íslendinga gegn valdbođum Dana 1871-'73.“ Réttur 35 (1951) 45-96.
  36. F
    --""--:
    „Norđurreiđ Skagfirđinga 1849.“ Réttur 33 (1949) 252-269.
  37. H
    Rögnvaldur Hannesson prófessor (f. 1943):
    „Hver á fiskinn í sjónum?“ Sextant 8 (1995) 6-9.
  38. B
    Samson, Ross:
    „Gođar: democrats or despots?“ From Sagas to Society (1992) 167-188.
  39. B
    Sawyer, Peter prófessor:
    „Ethelred II, Olaf Tryggvason, and the conversion of Norway.“ Scandinavian studies 59:3 (1987) 299-307.
  40. H
    Schneier, Edward:
    „Icelandic Women on the Brink of Power.“ Scandinavian Studies 64 (1992) 417-438.
  41. E
    Sigfús Haukur Andrésson skjalavörđur (f. 1922):
    „Almenna bćnarskráin, tveggja alda afmćli.“ Ný saga 7 (1995) 73-82.
    Summary; The Bicentenary of the Great Trade Petition of 1795, 105-106.
  42. FG
    Sigfús Bjarnarson bóndi, Múla (f. 1872):
    „Pétur Jónsson á Gautlöndum.“ Andvari 55 (1930) 3-42.
    Pétur Jónsson bóndi (f. 1858)
  43. B
    Sigfús Blöndal bókavörđur (f. 1874):
    „Goden Snorri Thorgrimsson. Et 900 Aars Minde.“ Islandsk Aarbog 4 (1931) 68-87.
    Snorri Throgrimsson gođi (f. 963)
  44. H
    Sigfús Ólafsson sagnfrćđingur (f. 1974):
    „Morgunblađiđ og Víetnam 1967-1973. Undanhald samkvćmt áćtlun.“ Sagnir 24 (2004) 50-57.
  45. FG
    Sigríđur Einars skáld frá Munađarnesi (f. 1893):
    „Ţegar íslenzkar konur vöknuđu.“ Nítjándi júní 15 (1965) 34-36.
  46. H
    Sigríđur Dúna Kristmundsdóttir prófessor (f. 1952):
    „Konur og stjórnmál.“ Mađur og stjórnmál (1982) 27. erindi, bls. 1-4.
  47. G
    --""--:
    „Sigurđur Eggertz.“ Forsćtisráđherrar Íslands (2004) 69-82.
    Sigurđur Eggertz (1875-1945)
  48. G
    Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1956):
    „„Er ţetta foringi?“ Ţýskaland og Ţjóđverjar í augum íslenskra hćgriblađa á millistríđsárunum.“ Sagnir 12 (1991) 13-23.
  49. H
    Sigrún Pálsdóttir bókavörđur (f. 1967):
    „Sjálfsköpun sögulegrar arfleifđar.“ Saga 47:1 (2009).
    Stjórnmálamenn svara Sigrúnu Pálsdóttur.
  50. H
    Sigurđur Bjarnason alţingismađur (f. 1915):
    „Islands utenrigspolitikk og Norden.“ Nordisk kontakt (1966) 1-3.
Fjöldi 1079 - birti 751 til 800 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík