Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Eiríkur konungur fjórtándi leitar yfirráđa á Íslandi. Skírnir 111 (1937) 120-128.
D
Fjölmóđur. Ćvidrápa Jóns lćrđa Guđmundssonar, međ inngangi og athugasemdum eftir Pál Eggert Ólason. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 5:3 (1915-1929) 92 s.
C
Fćđingarár Jóns byskups Arasonar. Skírnir 97 (1923) 117-125. Jón Arason biskup (f. 1484 ađ mati höfundar)
F
Hagir Jóns og hćttir. Andvari 96 (1971) 36-51. Jón Sigurđsson (f.1811).
Ţjóđmálafundir Íslendinga í Kaupmannahöfn árin 1843-1846. Međ inngangi og athugasemdum eftir Pál Eggert Ólason. Andvari 45 (1920) 1-58. Fundargerđir Ţjóđmálafundanna.
FG
Ţorvaldur Thoroddsen. Andvari 47 (1922) 5-43. Ţorvaldur Thoroddsen náttúrufrćđingur (f. 1855). - Athugasemd er í 48(1923) 172.