Efni: Ađferđafrćđi og söguheimspeki
A
Sigurđur Gylfi Magnússon prófessor (f. 1957):
Kennileiti minninga. Styttur, kennslubćkur, yfirlitsrit hátíđahöld og ćvisögur. Lesbók Morgunblađsins, 3. apríl (2004) 6-7.G
Sigurđur Ragnarsson sagnfrćđingur (f. 1943):
Nokkrar hugleiđingar í tilefni af útkomu bókarinnar 9. nóvember 1932. Réttur 61 (1978) 21-27.A
Sigurđur Ţórarinsson prófessor (f. 1912):
The application of tephrochronology in Iceland. Tephra Studies (1981) 109-134.H
Sigurlaug S. Gunnlaugsdóttir ritstjóri (f. 1953):
Um söguskođun Einars Olgeirssonar og sögulega efnishyggju. Hasarblađiđ 1 (1978) 3-6.A
Skúli Sigurđsson vísindasagnfrćđingur (f. 1958):
Höfum viđ gengiđ til góđs götuna fram eftir veg? Vísindasaga, nútímaţjóđfélag og trúin á framfarir. Sagnir 14 (1993) 31-33.C
Stefán Karlsson handritafrćđingur (f. 1928):
Liđsbónarbréf. Saga 23 (1985) 167-185.
Summary, 185.FG
Stefán Pálsson sagnfrćđingur (f. 1975):
„Vél er getur vaxiđ." Andvari 132 (2007) 115-123.
-hugleiđingar um vísindasagnritun út frá Guđmundarsögu Finnbogasonar.A
Svavar Hrafn Svavarsson prófessor (f. 1965):
Skáldleg sagnfrćđi. Saga 34 (1996) 255-271.
Summary, 271.BCDEFGH
Sveinbjörn Rafnsson prófessor (f. 1944):
Frá landnámstíma til nútíma. Skírnir 162 (1988) 317-329.A
--""--:
Um íslenska byggđasögu. Frćndafundur 2 (1997) 34-40.
Summary, 39-40.H
Sveinn Margeirsson nemi (f. 1978):
Ţjóđararfurinn. Íslenska söguţingiđ 1997 2 (1998) 80-83.BCDEFGH
Sverrir Jakobsson prófessor (f. 1970):
Óţekkti konungurinn. Sagnir um Harald hárfagra. Ný Saga 11 (1999) 38-53.B
--""--:
Sjálfsmynd Íslendinga á miđöldum. Íslenskir sagnfrćđingar. Síđara bindi. (2002) 307-316.H
Sverrir Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1908):
Um söfnun og varđveizlu íslenzkra söguheimilda. Tímarit Máls og menningar 19 (1958) 21-32.B
Sverrir Tómasson bókmenntafrćđingur (f. 1941):
Söguljóđ - skrök - háđ. Viđhorf Snorra Sturlusonar til kveđskapar. Skáldskaparmál 1 (1990) 255-263.
Summary bls. 262. - Snorri Sturluson skáld (f. 1178).BC
Úlfar Bragason forstöđumađur (f. 1949):
Sturlunga saga: Atburđir og frásögn. Skáldskaparmál 1 (1990) 73-88.G
Valdimar Unnar Valdimarsson sagnfrćđingur (f. 1958):
Í eldlínu á kreppuárunum. Nokkrar vangaveltur í tilefni af endurminningum tveggja stjórnmálamanna. Saga 22 (1984) 243-261.
Einar Olgeirsson (f.1902) og Eysteinn Jónsson (f.1906).BC
Vésteinn Ólason prófessor (f. 1939):
Norrřn litteratur som historisk kildemateriale Kilderne til den tidlige middelalders historie (1987) 30-47.B
Viđar Hreinsson bókmenntafrćđingur (f. 1956):
Frásagnarađferđ Sturlu sögu. Samtíđarsögur 2 (1994) 803-817.A
Vilhjálmur Ţ. Gíslason útvarpsstjóri (f. 1897):
Sagnfrćđi. Vísindi nútímans (1958) 253-276.A
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafrćđingur (f. 1960):
Kolefnisaldursgreiningar og íslensk fornleifafrćđi. Árbók Fornleifafélags 1990 (1991) 35-70.H
Ţorgerđur Hrönn Ţorvaldsdóttir sagnfrćđingur (f. 1968):
,,Gender" sem greiningartćki í sögu. Íslenska söguţingiđ 1997 2 (1998) 252-258.GH
--""--:
Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ ađ vera karlmađur? Athugun á hlut kvenna í kennslubókum í sögu fyrir grunn- og framhaldsskóla. Saga 34 (1996) 273-305.
Summary, 304-305.G
Ţorkell Jóhannesson prófessor (f. 1895):
Um rannsóknir í íslenzkri menningar- og atvinnusögu. Samvinnan 24 (1930) 26-59.A
Ţorsteinn Siglaugsson heimspekingur (f. 1967):
Á sagnfrćđin ađ ţjóna ţjóđfélaginu? Síđbúin athugasemd viđ málsgrein. Skírnir 166 (1992) 188-193.
Sjá einnig: Gunnar Karlsson: „Ađ lćra af sögunni.“ 164(1990) 172-178. - Már Jónsson: „Sannleikar sagnfrćđinnar.“ 166(1992) 440-450.A
--""--:
Mannleg frćđi og fáein hugtök. Skírnir 167 (1993) 500-503.
Sjá einnig: Gunnar Karlsson: „Ađ lćra af sögunni.“ 164(1990) 172-178. - Ţorsteinn Siglaugsson: „Á sagnfrćđin ađ ţjóna ţjóđfélaginu? Síđbúin athugasemd viđ málsgrein,“ 166(1992) 188-193. - Már Jónsson: „Sannleikar sagnfrćđinnar.“ 166(1992) 440-450.EF
Ţórir Óskarsson bókmenntafrćđingur (f. 1957):
Skáldskapur og saga. Nítjánda öldin sem texti nýrra íslenskra frćđirita. Andvari 125 (2000) 144-169.A
Ćsa Sigurjónsdóttir listfrćđingur (f. 1959):
Ađ lesa list. Hugleiđingar um tengsl sagnfrćđi, listasögu og búninga- og textílsögu. Sagnir 14 (1993) 44-46.A
Margrét Gestsdóttir sögukennari (f. 1966):
Ađför eđa nauđsynleg endurnýjun? Sögukennsla í nýju ljósi. Saga 39 (2001) 137-168.A
Guđni Th. Jóhannesson dósent (f. 1968):
Geta sagnfrćđingar fjallađ um fortíđina? Ritiđ 4:1 (2004) 181-188.H
--""--:
Höfum viđ gengiđ til góđs? Nokkrar bćkur um 20. öldina. Saga 40:1 (2002) 181-197.FGH
Guđmundur Jónsson prófessor (f. 1955):
Sagnaritun um hagsögu 19. og 20. aldar. Saga 38 (2000) 161-186.A
--""--:
„Yfirlitshugsunin“ og tálsýn íslensku einsögunnar. Saga 42:1 (2004) 139-146.A
--""--:
„Ţyki mér kenningar annarra ófullnćgjandi, bý ég til mínar eigin.“ Ný saga 9 (1997) 47-56.
Viđtal viđ Arthur Marwick. - Summary; „Forced to produce theoretical constructs of my own,“ 104.FGH
Ţorsteinn Helgason dósent (f. 1946):
Inntak sögukennslu. Uppeldi og menntun 7 (1998) 37-67.A
--""--:
Minning sem félagslegt fyrirbćri. Saga 52:2 (2014) 58-86.
Fyrri hluti: Minning, saga, menning.H
--""--:
Sagan á skjánum. Sögulegar heimildamyndir fyrir sjónvarp. Saga 40:2 (2002) 41-78.G
--""--:
Skilyrđi hrađţróunar á Íslandi og í ţróunarlöndum samtímans. Iđnbylting á Íslandi (1987) 63-71.FG
Sigrún Pálsdóttir sagnfrćđingur (f. 1967):
Hreyfimynd međ hljóđi frá 19. öld eftir Ţóru Pétursdóttur. Saga 50:2 (2012) 113-128.F
--""--:
Um hvađ fjallar viđtökusaga íslenskrar menningar? Íslenskir sagnfrćđingar. Síđara bindi. (2002) 441-449.EF
Torfi K. Stefánsson guđfrćđingur (f. 1953):
Stiftamtmenn, amtmenn og fleira fólk. Athugasemd vegna ritdóms Saga 40:2 (2002) 233-243.A
Lára Magnúsdóttir sagnfrćđingur (f. 1960):
Sérfrćđirit og yfirlitsrit. Saga 42:1 (2004) 164-170.A
Jósef Gunnar Sigţórsson sagnfrćđingur (f. 1964):
Sagan sem sjónarhorn. Um sagnfrćđi, póstmódernisma og viđtökufrćđi. Saga 43:1 (2005) 81-110.A
Anna Karlsdóttir lektor (f. 1968):
Ferđamálafrćđilegar vangaveltur um Ţjóđminjasafniđ. Saga 43:1 (2005) 181-190.H
Magnús Lyngdal Magnússon sagnfrćđingur (f. 1975):
Athugasemd viđ „dóm sögunnar“. Saga 49:1 (2011) 154-173.GH
Orri Vésteinsson prófessor (f. 1967):
Hvađ er stekkjarvegur langur? Archaeologia Islandica 1 (1998) 47-57.BC
--""--:
Skjalagerđ og sagnaritun. Samtíđarsögur 2 (1994) 626-637.A
Gunnar Hersveinn blađamađur (f. 1960):
Hvernig á ađ skrifa sögu? Lesbók Morgunblađsins, 29. nóvember (2003) 7.BCD
Agnes S. Arnórsdóttir lektor (f. 1960):
Hjúskapur til forna. Íslenskir sagnfrćđingar. Síđara bindi. (2002) 279-285.D
Ragnheiđur Mósesdóttir bókavörđur (f. 1953):
Íslenskt stjórnkerfi á fyrri hluta nýaldar. Ađferđir og heimildir viđ ritun stjórnsýslusögu. Íslenskir sagnfrćđingar. Síđara bindi. (2002) 325-333.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík