Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir sagnfræðingur (f. 1968):
H
,,Gender" sem greiningartæki í sögu. Íslenska söguþingið 1997 2 (1998) 252-258.
GH
Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Athugun á hlut kvenna í kennslubókum í sögu fyrir grunn- og framhaldsskóla. Saga 34 (1996) 273-305. Summary, 304-305.
B
Það mælti mín móðir. Um hetju- og hefndaruppeldi í Íslendingasögum. Sagnir 13 (1992) 5-10.