Flokkun: Erlend saga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Lárus Þórhallsson Hernaður á helleníska tímanum: Samsetning hersins og herstjórnarlist í orustum.
(2014) BA
- Leifur Reynisson Norræn samvinna á dögum hnattvæðingar og Evrópusamruna.
(2007) MA
- Leo Ingason Helstu orsakaþættir varðandi ósigur Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Athugun og samanburður á breskum, þýskum og sovéskum sjónarmiðum.
(1979) BA (3. stig)
- Magnus Steinsson við Streym The Faroe Islands and the Amendment of the Hate Crime Statute §266b. A history of the Faroese LGBT+ community, homophobia and religion, from 1980?s to the mid 2000?s
(2023) MA
- Magnús Kjartan Hannesson Konungsríkið Ísland. Aðdragandi þess og þjóðhöfðingi.
(2014) MA
- María Þ. Gunnlaugsdóttir Dönsk verkalýðshreyfing á 19. öld.
(1971) BA (3. stig)
- Marteinn Briem Kínverski fjársjóðsflotinn. Hvað lá að baki úthafssiglingum Kínverja í upphafi 15. aldar?
(2013) BA
- Ottó Másson Æskuverk Karls Marx. Greining á hugmyndaþróun Marx 1837-1844.
(2011) MA
- Ólafur Ásgeirsson Hugmyndaheimur Der Judenstaat eftir Theodor Herzl.
(1983) BA
- Ólafur Einar Ólafarson Almenningsálit á hernámsárum. Ástandið í minningum og fræðum
(2023) BA
- Ólafur Jens Pétursson Henry George og "einfaldi skatturinn".
(1964) BA (3. stig)
- Óskar Ingimarsson John Steinbeck.
(1967) BA (3. stig)
- Pontus Järvstad Portraying Fascism as a Colonial Understanding of Europe: How Continuities of Imperial Expansion Shaped Fascist Ideology and Practices.
(2017) MA
- Ragnar Sigurðsson Palestína frá miðri 19. öld til loka heimsstyrjaldarinnar fyrri.
(1984) BA
- Regin Winther Poulsen Different paths towards autonomy: A comparison of the political status of the Faroe Islands and Iceland in the first half of the 19th century
(2018) BA
- Sigríður Hjördís Jörundsdóttir Þjófar og annað ógæfufólk í þrælakistum Kaupmannahafnar 1736-1830.
(1995) BA
- Sigrún Andrésdóttir Heiðrið norðrið, syngið því lof. Ferðalag tveggja austurrískra aðalsmanna til Íslands i ljósi stjórnmála- og menningarumróts í Austurríki 1900-1948.
(2007) BA
- Sigurður Ágústsson Viðhorf Íslendinga til Persaflóastríðsins.
(2010) BA
- Sigurður Eggert Davíðsson Rússlandsherferðin 1812.
(1970) BA
- Sigurður Eggert Davíðsson Evrópa og yfirráð Frakka 1799 til 1815.
(1978) cand. mag.
- Sigurður Freyr Ástþórsson Þróun katalónskrar þjóðernisbaráttu á tímum einræðisstjórnar Frankó
(2018) BA
- Sigurður J. Vigfússon Bandarísk verkalýðshreyfing 1886-1924.
(1978) BA (3. stig)
- Sigurlína M Hermannsdóttir Kvenréttindi í Íran: Þróun þeirra á seinni hluta 20. aldar
(2023) BA
- Snorri Guðjón Bergsson Heilagt stríð um Palestínu.
(1992) BA
- Stefán Ásmundsson Aðdragandi fyrri heimsstyrjaldarinnar.
(1996) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík