Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Erlend saga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 115 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Hjalti Jónasson Um Múhammed, Múhammedstrú og áhrif hennar. (1954) BA (3. stig)
  2. Höskuldur Þráinsson Socialreformen í Danmörku 1933 og íslenzka alþýðulöggjöfin 1935. (1969) BA (3. stig)
  3. Ingibjörg Símonardóttir William Somerset Maugham. (1967) BA (3. stig)
  4. Ísrael Daníel Hanssen Samningatímabil Bandaríkjastjórnar og indíána. Hvernig Bandaríkin eignuðust landsvæði frumbyggja Norður-Ameríku. (2010) BA
  5. Jakob Snævar Ólafsson Hægfara vinslit. Samskipti Íslands og Ísraels 1948-2013. (2013) BA
  6. Jens Arinbjörn Jónsson Sagnaritun um baráttuna fyrir kosningarétti kvenna í bandaríska vestrinu 1869-1914 (2022) BA
  7. Jón Bragi Pálsson Raunverulegur friður. Tengsl friðar og mannréttinda í ljósi kenninga Immanuels Kants. (2012) BA
  8. Jón Guðnason Járn og stál. (1957) BA (3. stig)
  9. Jón Hilmar Jónsson Viggo Hörup og þjóðfélagsskoðanir hans. (1970) BA (3. stig)
  10. Jón Hjaltason Frá Potsdam til Hiroshima. (1986) BA
  11. Jón Jörundur Guðmundsson Eðli og áhrif plöntutegunda kólumbíuskiptanna: Umfjöllun Alfred Crosby um efnið í bókinni The Columbian Exchange og áhrif skrifa hans á sagnfræðina (2024) BA
  12. Jón Lárusson Bræður munu berjast. Deilurnar innan Sósíalistaflokksins í kjölfar griðasáttmálans og innrásar Sovétríkjanna í Finnland. (1998) BA
  13. Jón Sigurðsson Stjórnmálaskörungurinn og stórskálkurinn Peter Adler Alberti. (1969) BA (3. stig)
  14. Jónína Margrét Guðnadóttir John Wycliffe. (1969) BA (3. stig)
  15. Jökull Sævarsson Kúba og risaveldin 1959-1962. Afstaða íslenskra blaða og áhrif á Íslandi. (1993) BA
  16. Karen Lilja Loftsdóttir Ísland og Líbíustríðið. Afstaða stjórnvalda til hernaðaraðgerða NATO árið 2011 (2019) BA
  17. Karl Ágústsson Sænsk áhrif á 18. aldar sögu Íslands. Nokkur atriði um tengsl Íslands og Svíþjóðar á síðari hluta átjándu aldar. (2006) BA
  18. Kolbeinn Sturla G. Heiðuson Þorskastríðin 1958-1976 frá sjónarhorni Breta (2021) BA
  19. Kristel Björk Þórisdóttir Heiðra skaltu föður þinn og móður. Aukin afskipti yfirvalda á Íslandi af heimilisaga í kjölfar Siðaskipta. Samanburður við Þýskaland. (2013) MA
  20. Kristín Guðmundsdóttir Upphaf ensku biskupakirkjunnar. (1972) BA (3. stig)
  21. Kristján Conway Wales Masters of the Mediterranean: Instigating factors in the evolution of the Roman Republican army up to the Social War (2021) BA
  22. Kristján G. Sigvaldason Víetnam, þættir úr þjóðarsögu. (1974) cand. mag.
  23. Lasse Lund Christensen T. E. Lawrence: The Creation of a Hero (2018) BA
  24. Lasse Lund Christensen Historicising Masculinity in Men during the Great War: The Case of Britain (2020) BA
  25. Lára Björg Björnsdóttir Að binda enda á stríð? Afleiðingar Dayton-samningsins fyrir Kosovo og viðbrögð umheimsins við fjöldamorðunum í Drenica-héraði og þorpinu Racak. (2003) BA
Fjöldi 115 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík