Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Stjórnmálasaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 437 - birti 401 til 425 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Valur Gunnarsson Origin Stories: The Kyivan Rus in Ukrainian Historiography (2021) MA
  2. Valur Snær Gunnarsson Víetnam, Watergate og Hollywood. Bandarísk stjórnmál og kvikmyndir frá 1967. (2002) BA
  3. Vésteinn Valgarðsson Íslenska þjóðríkið og söguleg efnishyggja. Úttekt á uppruna íslenskrar þjóðernisstefnu frá sjónarhóli díalektískrar og sögulegrar efnishyggju. (2005) BA
  4. Viðar Pálsson Var engi höfðingi slíkr sem Snorri. Völd, auður og virðing Snorra Sturlusonar. (2001) BA
  5. Viðar Snær Garðarsson „Hald vort og traust.“ Söguskoðun í hátíðarræðum íslenskra forsætisráðherra 1944-2014. (2015) BA
  6. Vigfús M. Vigfússon Stríðsárin á Reyðarfirði 1940-1945. Umfang hersetunnar og minningar samfélagsins. (2013) BA
  7. Vilhelm Vilhelmsson "Allt skal frjálst, allt skal jafnt". Um hugmyndaheim og félagsskap róttæklinga meðal Íslendinga í Vesturheimi 1890-1911. (2011) MA
  8. Wehmeier, Christof Hegningarvinna á 18. öld. Upphaf, markmið og framkvæmd hennar hérlendis og erlendis. (1991) BA
  9. Þorbjörg Ásgeirsdóttir Pólitískt réttlæti og andóf. Réttarhöldin vegna óeirðanna á Austurvelli 30. mars 1949. (2017) BA
  10. Þorgrímur Kári Snævarr Afneitunareyjan: Þróun íslenskrar loftslagsumræðu frá níunda áratugnum til okkar daga (2021) BA
  11. Þorlákur Einarsson Umræða um Öryggis- og varnarmál Íslands á starfstíma Öryggismálanefndar 1979-1991. (2004) BA
  12. Þorsteinn Helgason Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627. (1996) MA
  13. Þorsteinn Þorsteinsson Björn Jónsson ritstjóri og stjórnarskrárbaráttan. (1974) BA (3. stig)
  14. Þorvaldur Bragason Um áhrif frjálslyndisstefnu á söguskoðun Jóns Ólafssonar og hugmyndir hans um þjóðfélagsmál. (1982) BA
  15. Þorvarður Ásgeirsson Lög 87/1996 um staðfesta samvist: Greining á orðræðu í kringum lagasetninguna um staðfesta samvist (2020) BA
  16. Þór Hjaltalín Um Hirðskrá Magnúsar lagabætis og Sturlunga sögu. (1994) BA
  17. Þór Hjaltalín Hirðskrá Magnúsar lagabætis og íslenskir hirðmenn á 13. öld. (2003) MA
  18. Þór Martinsson Hilmar Finsen brúarsmiður: Um áhrif Hilmars Finsen og danskra embættismanna konungs við mótun íslensks þjóðríkis á árunum 1865-1869 (2019) BA
  19. Þór Martinsson Einveldi þjóðarinnar: Áhrif Stjórnarskrár um hin sjerstaklegu málefni Íslands árið 1874 á íslenskt stjórnarfar (2023) MA
  20. Þór Valtýsson Sigurður Eggerz. (1967) BA (3. stig)
  21. Þór Whitehead Upphaf kommúnistahreyfingar á Íslandi og fjögur fyrstu starfsár Kommúnistaflokks Íslands. (1970) BA (3. stig)
  22. Þóra Fjelsted Sálin býr í sveitinni. Framleiðsluráðslögin og hugmyndir um íslenskan landbúnað 1947-1971. (2005) BA
  23. Þóra Margrét Guðmundsdóttir Slobodan Milosevic og serbnesk þjóðernishyggja á árunum 1989-1995. (1999) BA
  24. Þórður G. Guðmundsson Fátækramál í Kjósarhreppi 1871?1920: Samskipti sex þurfamanna við fátækrastjórnina (2023) BA
  25. Þórður Helgason Alþingi og harðindin 1881-1888. (1972) BA (3. stig)
Fjöldi 437 - birti 401 til 425 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík