Flokkun: Stjórnmálasaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Valur Gunnarsson Origin Stories: The Kyivan Rus in Ukrainian Historiography
(2021) MA
- Valur Snær Gunnarsson Víetnam, Watergate og Hollywood. Bandarísk stjórnmál og kvikmyndir frá 1967.
(2002) BA
- Vésteinn Valgarðsson Íslenska þjóðríkið og söguleg efnishyggja. Úttekt á uppruna íslenskrar þjóðernisstefnu frá sjónarhóli díalektískrar og sögulegrar efnishyggju.
(2005) BA
- Viðar Pálsson Var engi höfðingi slíkr sem Snorri. Völd, auður og virðing Snorra Sturlusonar.
(2001) BA
- Viðar Snær Garðarsson „Hald vort og traust.“ Söguskoðun í hátíðarræðum íslenskra forsætisráðherra 1944-2014.
(2015) BA
- Vigfús M. Vigfússon Stríðsárin á Reyðarfirði 1940-1945. Umfang hersetunnar og minningar samfélagsins.
(2013) BA
- Vilhelm Vilhelmsson "Allt skal frjálst, allt skal jafnt". Um hugmyndaheim og félagsskap róttæklinga meðal Íslendinga í Vesturheimi 1890-1911.
(2011) MA
- Wehmeier, Christof Hegningarvinna á 18. öld. Upphaf, markmið og framkvæmd hennar hérlendis og erlendis.
(1991) BA
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir Pólitískt réttlæti og andóf. Réttarhöldin vegna óeirðanna á Austurvelli 30. mars 1949.
(2017) BA
- Þorgrímur Kári Snævarr Afneitunareyjan: Þróun íslenskrar loftslagsumræðu frá níunda áratugnum til okkar daga
(2021) BA
- Þorlákur Einarsson Umræða um Öryggis- og varnarmál Íslands á starfstíma Öryggismálanefndar 1979-1991.
(2004) BA
- Þorsteinn Helgason Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627.
(1996) MA
- Þorsteinn Þorsteinsson Björn Jónsson ritstjóri og stjórnarskrárbaráttan.
(1974) BA (3. stig)
- Þorvaldur Bragason Um áhrif frjálslyndisstefnu á söguskoðun Jóns Ólafssonar og hugmyndir hans um þjóðfélagsmál.
(1982) BA
- Þorvarður Ásgeirsson Lög 87/1996 um staðfesta samvist: Greining á orðræðu í kringum lagasetninguna um staðfesta samvist
(2020) BA
- Þór Hjaltalín Um Hirðskrá Magnúsar lagabætis og Sturlunga sögu.
(1994) BA
- Þór Hjaltalín Hirðskrá Magnúsar lagabætis og íslenskir hirðmenn á 13. öld.
(2003) MA
- Þór Martinsson Hilmar Finsen brúarsmiður: Um áhrif Hilmars Finsen og danskra embættismanna konungs við mótun íslensks þjóðríkis á árunum 1865-1869
(2019) BA
- Þór Martinsson Einveldi þjóðarinnar: Áhrif Stjórnarskrár um hin sjerstaklegu málefni Íslands árið 1874 á íslenskt stjórnarfar
(2023) MA
- Þór Valtýsson Sigurður Eggerz.
(1967) BA (3. stig)
- Þór Whitehead Upphaf kommúnistahreyfingar á Íslandi og fjögur fyrstu starfsár Kommúnistaflokks Íslands.
(1970) BA (3. stig)
- Þóra Fjelsted Sálin býr í sveitinni. Framleiðsluráðslögin og hugmyndir um íslenskan landbúnað 1947-1971.
(2005) BA
- Þóra Margrét Guðmundsdóttir Slobodan Milosevic og serbnesk þjóðernishyggja á árunum 1989-1995.
(1999) BA
- Þórður G. Guðmundsson Fátækramál í Kjósarhreppi 1871?1920: Samskipti sex þurfamanna við fátækrastjórnina
(2023) BA
- Þórður Helgason Alþingi og harðindin 1881-1888.
(1972) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík